
Ólafsvíkurvöllur
sunnudagur 25. ágúst 2013 kl. 17:00
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Vindur af norðvestan og því á annað markið. Mun sennilega marka leikinn eitthvað, 9 stiga hiti og völlurinn er þungur. Það sést vel eftir upphitun liðanna!
Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Áhorfendur: 570
Maður leiksins: Einar Hjörleifsson
sunnudagur 25. ágúst 2013 kl. 17:00
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Vindur af norðvestan og því á annað markið. Mun sennilega marka leikinn eitthvað, 9 stiga hiti og völlurinn er þungur. Það sést vel eftir upphitun liðanna!
Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Áhorfendur: 570
Maður leiksins: Einar Hjörleifsson
Víkingur Ó. 0 - 0 Breiðablik

Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Einar Hjörleifsson (m)
0. Brynjar Kristmundsson
3. Samuel Jimenez Hernandez
4. Damir Muminovic
5. Björn Pálsson
('76)

7. Tomasz Luba

9. Guðmundur Steinn Hafsteinsson
('82)

11. Eyþór Helgi Birgisson
('63)

15. Farid Zato
20. Eldar Masic

25. Insa Bohigues Fransisco
Varamenn:
30. Sergio Lloves Ferreiro (m)
10. Steinar Már Ragnarsson
13. Emir Dokara
18. Alfreð Már Hjaltalín
('63)

19. Juan Manuel Torres Tena
('82)

21. Fannar Hilmarsson
27. Toni Espinosa
('76)

Liðstjórn:
Gul spjöld:
Tomasz Luba ('62)
Eldar Masic ('50)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Velkomin í beina textalýsingu frá Ólafsvíkurvelli frá leik heimamanna og Breiðabliks!
Eyða Breyta
Velkomin í beina textalýsingu frá Ólafsvíkurvelli frá leik heimamanna og Breiðabliks!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn hefur mikla þýðingu fyrir bæði lið.
Heimamenn standa í harðri fallbaráttu og þurfa nauðsynlega á stigi eða stigum að halda í því verkefni að spila áfram meðal þeirra bestu á næsta ári.
Gestirnir í Breiðablik eru í mikilli keppni við Stjörnumenn um þriðja sæti deildarinnar en það sæti tryggir þátttöku í UEFA keppninni á næsta ári. Eftir frábært gengi Blika í þeirri keppni nú í sumar er á hreinu að þá baráttu ætla Kópavogsbúar að vinna!
Eyða Breyta
Leikurinn hefur mikla þýðingu fyrir bæði lið.
Heimamenn standa í harðri fallbaráttu og þurfa nauðsynlega á stigi eða stigum að halda í því verkefni að spila áfram meðal þeirra bestu á næsta ári.
Gestirnir í Breiðablik eru í mikilli keppni við Stjörnumenn um þriðja sæti deildarinnar en það sæti tryggir þátttöku í UEFA keppninni á næsta ári. Eftir frábært gengi Blika í þeirri keppni nú í sumar er á hreinu að þá baráttu ætla Kópavogsbúar að vinna!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn í dag er sjötti leikur á milli liðanna í deildakeppni á vegum KSÍ.
Skemmst frá að segja hafa Blikar unnið alla fyrri leikina fimm og er samanlögð markatala 20-1 þeim í vil.
Svo óhætt er að segja að sagan í þessari viðureign sé með gestunum!
Eyða Breyta
Leikurinn í dag er sjötti leikur á milli liðanna í deildakeppni á vegum KSÍ.
Skemmst frá að segja hafa Blikar unnið alla fyrri leikina fimm og er samanlögð markatala 20-1 þeim í vil.
Svo óhætt er að segja að sagan í þessari viðureign sé með gestunum!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og áður bendi ég á helgik.bloggar.is fyrir þá sem vilja fá flotta upphitun Ólsarans Helga Bjargar þar sem hann pælir í viðureign dagsins.
Eyða Breyta
Eins og áður bendi ég á helgik.bloggar.is fyrir þá sem vilja fá flotta upphitun Ólsarans Helga Bjargar þar sem hann pælir í viðureign dagsins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Blikar léku síðast á fimmtudagskvöldið á Akranesi en Víkingar voru síðast í eldlínunni fyrir réttri viku í Vestmannaeyjum.
Það verður fróðlegt að sjá hvort að leikjaálagið á þá grænu er farið að taka toll.
Leikurinn í dag er sá fimmtándi frá því þeir lögðu af stað í Evrópuævintýrið sitt 4.júlí.
En vissulega er breiddin í Kópavoginum töluverð!
Eyða Breyta
Blikar léku síðast á fimmtudagskvöldið á Akranesi en Víkingar voru síðast í eldlínunni fyrir réttri viku í Vestmannaeyjum.
Það verður fróðlegt að sjá hvort að leikjaálagið á þá grænu er farið að taka toll.
Leikurinn í dag er sá fimmtándi frá því þeir lögðu af stað í Evrópuævintýrið sitt 4.júlí.
En vissulega er breiddin í Kópavoginum töluverð!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Einhverjar tengingar eru á milli félaganna sem hér að etja kappi.
Stærsta tengingin er klárlega í gegnum framherja Blikanna, Ellert Hreinsson.
Faðir hans er barnfæddur Ólsari og Ellert lék tvö tímabil með Víkingi í 1.deildinni, 2006 og 2007, alls 21 leik og skoraði 9 mörk.
Arnar Már Björgvinsson kom til Víkings á láni frá Breiðablik í vor og lék 4 leiki en hefur nú snúið aftur í Kópavoginn.
Svona utan vallar vill svo skemmtilega til að Damir, hafsent heimamanna, gæti lent í að svara fyrir leikinn í fjölskylduboðum, þjálfari Blika, Ólafur H. Kristjánsson er jú tengdafaðir hans!
Eyða Breyta
Einhverjar tengingar eru á milli félaganna sem hér að etja kappi.
Stærsta tengingin er klárlega í gegnum framherja Blikanna, Ellert Hreinsson.
Faðir hans er barnfæddur Ólsari og Ellert lék tvö tímabil með Víkingi í 1.deildinni, 2006 og 2007, alls 21 leik og skoraði 9 mörk.
Arnar Már Björgvinsson kom til Víkings á láni frá Breiðablik í vor og lék 4 leiki en hefur nú snúið aftur í Kópavoginn.
Svona utan vallar vill svo skemmtilega til að Damir, hafsent heimamanna, gæti lent í að svara fyrir leikinn í fjölskylduboðum, þjálfari Blika, Ólafur H. Kristjánsson er jú tengdafaðir hans!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómaratríóið og eftirlitsmenn hafa nú lokið kíkkihringnum sínum í jakkafötunum.
Gunnar Jarl er með flautuna, honum til aðstoðar eru Smári Stefánsson og Óli Njáll Ingólfsson.
Eftirlitsmaður dagsins er Þórður Ingi Guðjónsson og hann tjáði blaðamanni nú rétt í þessu að umræðuefnið á vesturleiðinni hafi verið ótrúleg byrjun ákveðins alrauðs liðs í Englandi þetta haustið.
Við urðum sammála um það að það væri bara fínt að slíta ensku deildinni á mánudaginn!
Sjáum hvort það gerist, en tríóið virtist algerlega tlbúið í slaginn!
Eyða Breyta
Dómaratríóið og eftirlitsmenn hafa nú lokið kíkkihringnum sínum í jakkafötunum.
Gunnar Jarl er með flautuna, honum til aðstoðar eru Smári Stefánsson og Óli Njáll Ingólfsson.
Eftirlitsmaður dagsins er Þórður Ingi Guðjónsson og hann tjáði blaðamanni nú rétt í þessu að umræðuefnið á vesturleiðinni hafi verið ótrúleg byrjun ákveðins alrauðs liðs í Englandi þetta haustið.
Við urðum sammála um það að það væri bara fínt að slíta ensku deildinni á mánudaginn!
Sjáum hvort það gerist, en tríóið virtist algerlega tlbúið í slaginn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tvær breytingar á liði heimamanna frá leiknum í Eyjum.
Guðmundur Magnússon er ekki í hóp í dag og Tena fer á bekkinn.
Í þeirra stað koma inn í byrjunarliðið Kiko Insa og Guðmundur Steinn Hafsteinsson.
Eyða Breyta
Tvær breytingar á liði heimamanna frá leiknum í Eyjum.
Guðmundur Magnússon er ekki í hóp í dag og Tena fer á bekkinn.
Í þeirra stað koma inn í byrjunarliðið Kiko Insa og Guðmundur Steinn Hafsteinsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þrjár breytingar eru á Blikaliðinu frá leik þeirra á Skaganum.
Guðjón Pétur Lýðsson er ekki í hóp í dag og Gísli Páll og Nichlas Rohde setjast á bekkinn.
Í þeirra stað byrja Þórður Hreiðarsson, Olgeir Sigurgeirsson og Ellert Hreinsson.
Arnar Már Björgvinsson situr á bekknum fyrir Blika og gæti því mögulega leikið gegn liðinu sem að hann náði að leika 4 Pepsileiki fyrir.
Eyða Breyta
Þrjár breytingar eru á Blikaliðinu frá leik þeirra á Skaganum.
Guðjón Pétur Lýðsson er ekki í hóp í dag og Gísli Páll og Nichlas Rohde setjast á bekkinn.
Í þeirra stað byrja Þórður Hreiðarsson, Olgeir Sigurgeirsson og Ellert Hreinsson.
Arnar Már Björgvinsson situr á bekknum fyrir Blika og gæti því mögulega leikið gegn liðinu sem að hann náði að leika 4 Pepsileiki fyrir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Guðmundur Magnússon meiddist á æfingu á fimmtudaginn og er því fjarri góðu gamni hér í dag.
Það eru þó ekki alvarleg meiðsl, verður væntanlega klár strax í næstu umferð.
Eyða Breyta
Guðmundur Magnússon meiddist á æfingu á fimmtudaginn og er því fjarri góðu gamni hér í dag.
Það eru þó ekki alvarleg meiðsl, verður væntanlega klár strax í næstu umferð.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Guðjón Pétur meiddist í leiknum á skaganum og er á meðal liðsstjóranna hér í dag af þeim sökum.
Blikar reikna með að fá hann inn strax í næsta leik.
Eyða Breyta
Guðjón Pétur meiddist í leiknum á skaganum og er á meðal liðsstjóranna hér í dag af þeim sökum.
Blikar reikna með að fá hann inn strax í næsta leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru komin út að hita. Það virkar frekar svalt fyrir þá sem eru vanir heitara loftslagi. Zato er í buxum, sem og Samuel og síðan Hornfirðingurinn Bjössi. Menn vanir steik!
En Kiko er auðvitað að naglast í stuttbuxunum.
Af Blikum er Troost í síðbuxum og einhverjir virðast hafa brotið upp á þær síðu og því komnir í kvartbuxurnar góðu!
Eyða Breyta
Liðin eru komin út að hita. Það virkar frekar svalt fyrir þá sem eru vanir heitara loftslagi. Zato er í buxum, sem og Samuel og síðan Hornfirðingurinn Bjössi. Menn vanir steik!
En Kiko er auðvitað að naglast í stuttbuxunum.
Af Blikum er Troost í síðbuxum og einhverjir virðast hafa brotið upp á þær síðu og því komnir í kvartbuxurnar góðu!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ekki má svo gleyma fatafréttum af þjálfurunum.
Óli Kristjáns sneri við þegar inn á völl var komið, skildi forláta vesti við sig og gíraði sig í þjálfaraúlpuna, sem auðvitað fer stráknum vel.
Gummi Ben er frá Akureyri og hann er með húfu. Enda vitum við það að á Akureyri er alltaf gott veður, algerlega óháð veðri og það útskýrir húfuna hans Gumma!
Eyða Breyta
Ekki má svo gleyma fatafréttum af þjálfurunum.
Óli Kristjáns sneri við þegar inn á völl var komið, skildi forláta vesti við sig og gíraði sig í þjálfaraúlpuna, sem auðvitað fer stráknum vel.
Gummi Ben er frá Akureyri og hann er með húfu. Enda vitum við það að á Akureyri er alltaf gott veður, algerlega óháð veðri og það útskýrir húfuna hans Gumma!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spænski fáninn er að verða eitt vörumerkja stuðningsmanna Víkinga og hann er mættur á svæðið í fylgd eins dyggasta stuðningsmanns Víkinga, Odds Orra Brynjarssonar.
Eyða Breyta
Spænski fáninn er að verða eitt vörumerkja stuðningsmanna Víkinga og hann er mættur á svæðið í fylgd eins dyggasta stuðningsmanns Víkinga, Odds Orra Brynjarssonar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eitthvað týnist af áhorfendum á völlinn.
Töluverð eggjan er hér í gangi, hörðustu stuðningsmenn heimamanna eru nú á ákveðinn hátt að heimta fleiri með í grimman stuðning úr stúkunni í dag.
Hér áðan birtist rúta með Blikum, en hún virtist vera rétt um hálf, sem er þá ca. 30 manns.
Eyða Breyta
Eitthvað týnist af áhorfendum á völlinn.
Töluverð eggjan er hér í gangi, hörðustu stuðningsmenn heimamanna eru nú á ákveðinn hátt að heimta fleiri með í grimman stuðning úr stúkunni í dag.
Hér áðan birtist rúta með Blikum, en hún virtist vera rétt um hálf, sem er þá ca. 30 manns.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég leiðrétti hér með fatafærslu Óla K.
Hann er í vestinu INNANUNDIR þjálfaraúlpunni - hvað er það !?!?!?!?!?
Eyða Breyta
Ég leiðrétti hér með fatafærslu Óla K.
Hann er í vestinu INNANUNDIR þjálfaraúlpunni - hvað er það !?!?!?!?!?
Eyða Breyta
Fyrir leik
Allt að verða klár. Verið að negla mörkin niður og greinilega heyrist í flautu Gunnars að kalla leikmenn úr klefunum.
Eyða Breyta
Allt að verða klár. Verið að negla mörkin niður og greinilega heyrist í flautu Gunnars að kalla leikmenn úr klefunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gunnar á Völlum mættur með Fannar sinn.
Nú er að fela allt matarkyns nálægt vellinum!
Eyða Breyta
Gunnar á Völlum mættur með Fannar sinn.
Nú er að fela allt matarkyns nálægt vellinum!
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn hafinn.
Blikar byrja og sækja í átt að Grundarfirði og frá skólanum.
Eru alhvítir gegn albláum heimamönnum.
Eyða Breyta
Leikurinn hafinn.
Blikar byrja og sækja í átt að Grundarfirði og frá skólanum.
Eru alhvítir gegn albláum heimamönnum.
Eyða Breyta
5. mín
Víkingar stilla upp þremur hafsentum.
Kiko, Damir og Luba. Brynjar er hægri vængur og Samuel vinstri.
Zato djúpur á miðju, Björn og Eldar þar fyrir framan og uppi á topp eru Guðmundur Steinn og Eyþór.
Eyða Breyta
Víkingar stilla upp þremur hafsentum.
Kiko, Damir og Luba. Brynjar er hægri vængur og Samuel vinstri.
Zato djúpur á miðju, Björn og Eldar þar fyrir framan og uppi á topp eru Guðmundur Steinn og Eyþór.
Eyða Breyta
6. mín
Ellert í góðu færi en laust skot hans er varið og Olgeir er dæmdur rangstæður þegar hann tekur frákastið.
Eyða Breyta
Ellert í góðu færi en laust skot hans er varið og Olgeir er dæmdur rangstæður þegar hann tekur frákastið.
Eyða Breyta
7. mín
Blikar eru að stilla upp fjörgurra manna vörn.
Þórður er hægri, Sverrir og Troost hafsentar og Kristinn vinstri bak.
Á miðjunni eru Finnur og Andri fyrir aftan Tómas og uppi á topp eru Árin, Ellert og Olgeir.
En eins og alltaf hjá Blikum er mikið stöðuflæði.
Eyða Breyta
Blikar eru að stilla upp fjörgurra manna vörn.
Þórður er hægri, Sverrir og Troost hafsentar og Kristinn vinstri bak.
Á miðjunni eru Finnur og Andri fyrir aftan Tómas og uppi á topp eru Árin, Ellert og Olgeir.
En eins og alltaf hjá Blikum er mikið stöðuflæði.
Eyða Breyta
12. mín
Andri með hörkuskot utan teigsins en Einar slær boltann langt út í teiginn.
Blikar byrja sterkar en heimamenn virðast ætla að liggja aftarlega hér í byrjun.
Eyða Breyta
Andri með hörkuskot utan teigsins en Einar slær boltann langt út í teiginn.
Blikar byrja sterkar en heimamenn virðast ætla að liggja aftarlega hér í byrjun.
Eyða Breyta
16. mín
Heimamenn ætla greinilega að stoppa sóknir Blika í fæðingu, brjóta hiklaust þegar sóknarfæri skapast.
Eyða Breyta
Heimamenn ætla greinilega að stoppa sóknir Blika í fæðingu, brjóta hiklaust þegar sóknarfæri skapast.
Eyða Breyta
17. mín
Einar slær frábæra aukaspyrnu Kristins af 30 metrum í horn.
Úr því kemur svo ekkert.
Eyða Breyta
Einar slær frábæra aukaspyrnu Kristins af 30 metrum í horn.
Úr því kemur svo ekkert.
Eyða Breyta
19. mín
Þverslárskot!
Þórður fær dauðafæri eftir frábæra sókn en neglir í þverslána af vítapunktinum.
Þarna átti hann einfaldlega að skora!
Eyða Breyta
Þverslárskot!
Þórður fær dauðafæri eftir frábæra sókn en neglir í þverslána af vítapunktinum.
Þarna átti hann einfaldlega að skora!
Eyða Breyta
20. mín
Aftur dauðafæri Þórðar eftir rosalega pressu. Ellert leggur á hann boltann inn í markteiginn en Damir bjargar ótrúlega í horn!
Eyða Breyta
Aftur dauðafæri Þórðar eftir rosalega pressu. Ellert leggur á hann boltann inn í markteiginn en Damir bjargar ótrúlega í horn!
Eyða Breyta
25. mín
Aðeins dregið úr sóknarþunga gestanna í augnablikinu en heimamenn verða að þora að halda boltanum betur ef þeir ætla að fá eitthvað út úr deginum.
Eyða Breyta
Aðeins dregið úr sóknarþunga gestanna í augnablikinu en heimamenn verða að þora að halda boltanum betur ef þeir ætla að fá eitthvað út úr deginum.
Eyða Breyta
35. mín
Fyrsta alvöru sókn Víkinga. Guðmundur Steinn þræðir boltann í gegnum miðja vörn Blika en þar er Eldar Masic dæmdur rangstæður.
Heimamenn eru klárlega að fá sjálfstraust hér, hægt og bítandi.
Eyða Breyta
Fyrsta alvöru sókn Víkinga. Guðmundur Steinn þræðir boltann í gegnum miðja vörn Blika en þar er Eldar Masic dæmdur rangstæður.
Heimamenn eru klárlega að fá sjálfstraust hér, hægt og bítandi.
Eyða Breyta
39. mín
Gult spjald: Damir Muminovic (Breiðablik)
Braut á Guðmundi Stein á miðjum varnarhelmingi Blika.
Eyða Breyta
Braut á Guðmundi Stein á miðjum varnarhelmingi Blika.
Eyða Breyta
42. mín
Eyþór með skot utan teigs en Gunnleifur hafði þennan allan tímann.
Allt annað að sjá til heimaliðsins.
Eyða Breyta
Eyþór með skot utan teigs en Gunnleifur hafði þennan allan tímann.
Allt annað að sjá til heimaliðsins.
Eyða Breyta
44. mín
Árni liggur hér eftir klafs á miðjum vellinum við Zato. Ekkert brotlegt þar heldur bara alvöru fótboltamenn á ferð.
Eyða Breyta
Árni liggur hér eftir klafs á miðjum vellinum við Zato. Ekkert brotlegt þar heldur bara alvöru fótboltamenn á ferð.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur.
Blikar stjórnuðu algerlega fyrstu 25 mínúturnar en síðan komu heimamenn vel inn í leikinn og enduðu sterkt.
Það er margt eftir að gerast hér í Ólafsvík í dag spái ég.
Eyða Breyta
Hálfleikur.
Blikar stjórnuðu algerlega fyrstu 25 mínúturnar en síðan komu heimamenn vel inn í leikinn og enduðu sterkt.
Það er margt eftir að gerast hér í Ólafsvík í dag spái ég.
Eyða Breyta
53. mín
Víkingar byrja seinni hálfleikinn sterkar.
Eru undan vindi sem er þó orðið að golu hér...
Eyða Breyta
Víkingar byrja seinni hálfleikinn sterkar.
Eru undan vindi sem er þó orðið að golu hér...
Eyða Breyta
56. mín
Einar kemur út og ver flotta sendingu út í teiginn. Eftir pressuna sem myndast fær Kristinn skotfæri en Einar heldur skoti hans.
Eyða Breyta
Einar kemur út og ver flotta sendingu út í teiginn. Eftir pressuna sem myndast fær Kristinn skotfæri en Einar heldur skoti hans.
Eyða Breyta
59. mín
Einar kemur út og hirðir boltann af tám Árna eftir flotta sókn þar sem Ellert þræðir boltann á hann.
Eyða Breyta
Einar kemur út og hirðir boltann af tám Árna eftir flotta sókn þar sem Ellert þræðir boltann á hann.
Eyða Breyta
63. mín
Alfreð Már Hjaltalín (Víkingur Ó.)
Eyþór Helgi Birgisson (Víkingur Ó.)
Hrein skipting.
Hraði Alfreðs ætti að nýtast á þungum vellinum.
Eyða Breyta


Hrein skipting.
Hraði Alfreðs ætti að nýtast á þungum vellinum.
Eyða Breyta
70. mín
Nichlas Rohde (Breiðablik)
Olgeir Sigurgeirsson (Breiðablik)
Viggó fer í hægri bakvörð og Rohde upp fyrir Olgeir.
Tvöföld og hrein skipting.
Eyða Breyta


Viggó fer í hægri bakvörð og Rohde upp fyrir Olgeir.
Tvöföld og hrein skipting.
Eyða Breyta
76. mín
Toni Espinosa (Víkingur Ó.)
Björn Pálsson (Víkingur Ó.)
Hrein skipting.
Mossi kemur framarlega á miðjuna.
Eyða Breyta


Hrein skipting.
Mossi kemur framarlega á miðjuna.
Eyða Breyta
78. mín
Sérkennilegt atvik hér.
Einar greip hann og ætlaði að dúndra hratt fram. Boltinn endaði í baki Blika og innfyrir aftur þar sem Árni fékk boltann í færi en auðvitað rangstæður!
Eyða Breyta
Sérkennilegt atvik hér.
Einar greip hann og ætlaði að dúndra hratt fram. Boltinn endaði í baki Blika og innfyrir aftur þar sem Árni fékk boltann í færi en auðvitað rangstæður!
Eyða Breyta
80. mín
Mossi prjónar sig frábærlega í gegnum vörnina en setur skotið rétt yfir utarlega úr teignum.
Eyða Breyta
Mossi prjónar sig frábærlega í gegnum vörnina en setur skotið rétt yfir utarlega úr teignum.
Eyða Breyta
82. mín
Juan Manuel Torres Tena (Víkingur Ó.)
Guðmundur Steinn Hafsteinsson (Víkingur Ó.)
Steini búinn að vera ótrúlega duglegur.
Tena fer beint í senterinn.
Eyða Breyta


Steini búinn að vera ótrúlega duglegur.
Tena fer beint í senterinn.
Eyða Breyta
85. mín
Tvöföld varsla Einars.
Fyrst skot Kristins en missti boltann frá sér og Ellert skaut að marki en Einar sló í horn.
Eyða Breyta
Tvöföld varsla Einars.
Fyrst skot Kristins en missti boltann frá sér og Ellert skaut að marki en Einar sló í horn.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
0. Olgeir Sigurgeirsson
('70)

4. Damir Muminovic

7. Kristinn Jónsson
10. Árni Vilhjálmsson
18. Finnur Orri Margeirsson
22. Ellert Hreinsson
27. Tómas Óli Garðarsson
('86)


30. Andri Rafn Yeoman
77. Þórður Steinar Hreiðarsson
('70)

Varamenn:
24. Arnór Bjarki Hafsteinsson (m)
2. Gísli Páll Helgason
16. Ernir Bjarnason
('70)

17. Elvar Páll Sigurðsson
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Tómas Óli Garðarsson ('74)
Damir Muminovic ('39)
Rauð spjöld: