

Laugardalsvöllur
A-karla EM 2016
Dómari: Aleksei Eskov (Rússland)
Áhorfendur: 9767
('65)
('17)
Lettarnir eru betri þessa stundina.
Gult spjald: Ragnar Sigurðsson (Ísland)
Gult spjald: Vitalijs Maksimenko (Lettland)
Loksins loksins ógn frá Íslandi.
Ég hélt að þetta væri Létt Land en svo er ekki ... #fotboltinet
— Svavar Berg (@SvavarBerg) October 10, 2015
MARK!Nú þurfa strákanir að fara að rífa sig í gang!
Tunnel/Panna/Nutmeg/Klobbi númer þrjú hjá Gylfa - I like this! #fotboltinet #tease
— Sævar Ólafsson (@saevarolafs) October 10, 2015
Þessi maður á alveg skilið að hafa gefið út bók.
Respect á eina Lettann sem situr hérna og öskrar Latvia allan tímann..! #fotboltinet #EURO2016
— Helga (@helga_thorey) October 10, 2015Ég er með skilaboð,hvaða skilaboð? Við erum ekki að tapa þessum leik #fotboltinet #komasvo #fotbolti
— Gudrun Gunnarsdottir (@gunnarosa) October 10, 2015Ég er að sofna yfir þessum landsleik. Er ekki hægt að skipta um lýsendur? #enginstemning #fotboltinet #eintomtþunglyndi
— Gudmundur Gudbergs (@mummigud) October 10, 2015
Gult spjald: Igors Tarasovs (Lettland)
@karibestmeister hefur ennþá bara fengið mörk á sig á móti Tékklandi. #fotboltinet
— Ármann Örn (@armannorn) October 10, 2015Ekki alveg byrjunin sem við vildum á seinni hálfleik en við erum þó enn marki yfir.
MARK!Hvernig væri að vinna bara 5-0? Getum það alveg gegn þessu liði.
Allt annar gæðaflokkur! #fotboltinet
— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) October 10, 2015Mikið rosalega hefði þetta verið leiðinlegt svona rétt fyrir hlé.
Alfreð á frábæra sendingu á Jóa sem reynir að finna Alfreð inn í teig en sendingin er bakvið hann. Þar kom hins vegar Kolbeinn askvaðandi en hann nær ekki að koma skoti á markið. Þaðan barst boltinn á Birki Bjarna en Lettar rétt ná að koma boltanum í burtu á síðustu stundu.
Ég endurtek, þvílíkur leikur sem Ísland er að eiga hérna!
Èg skoraði nàkvæmlega eins mark í Fifa16 í gær í beginner. #hlaupuppmiðjuogskotniðrivinstramegin #GylfiSig #fotboltinet
— Flameboypro (@Flameboypro) October 10, 2015Walesverjarnir á enska klappa fyrir Gylfa... og halda svo áfram að horfa á Rugby #fotboltinet
— Halldor I. Sævarsson (@halldoringi) October 10, 2015
MARK!Þessi maður! Fíflar tvo leikmenn Letta með þvílíkum tilþrifum áður en hann ræðst á markið og lætur vaða með frábæru skoti utan teigs.
Hann byrjaði með boltann á eigin vallarhelming og hljóp yfir allan völlinn. Þvílíkt mark hjá þvílíkum manni. VÁ!
@footballiceland Geir, ertu til í að plana gæsluna betur svo ég geti notið leiksins? #fotboltinet pic.twitter.com/KcuDm6xtzZ
— Jóhannes Frímann (@JohannesFrimann) October 10, 2015
Gult spjald: Alfreð Finnbogason (Ísland)
Markið. #fotboltinet pic.twitter.com/tHUBv9Hi72
— Huginn Þorsteinsson (@huginnf) October 10, 2015
Gylfi tekinn af spyrnum hjá Swansea en býr til mark með fyrstu aukaspyrnunni sinni í dag með landsliðinu #fotboltinet #gullfótur
— Gísli Árni Gíslason (@gisliarni) October 10, 2015Það eru hins vegar slæmar fréttir því Kári Árnason virðist ekki heill heilsu og sýndist mér Sölvi Geir vera að gera sig tilbúin til að koma inná.
Það var LagLett #fotboltinet
— Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 10, 2015Hef bara aldrei séð þetta lið spila svona vel. Maður sér svona bolta yfirleitt bara í Suður Ameríku.
Að ná marki svona snemma er því algjört gull. Nú þurfa Lettar að færa sig framar og gæti því myndast meira pláss fyrir miðju og sóknarmenn Íslands.
MARK!Stoðsending: Gylfi Þór Sigurðsson
Kolbeinn hættir ekki að skora með landsliðinu. Þvílíkur maður, skorar sitt 18.landsliðsmark.
Aukaspyrnan hjá Gylfa var fín en Vanins náði að verja en Kolbeinn kom á sprettinum, tók frákastið og skoraði af öryggi.
Gylfi Þór Sigurðsson stígðu nú upp drengur!
Áfram Ísland!
Ég lofa ekki hlutlausri textalýsingu. Vara við því fyrirfram.
Nú koma svo leikmennirnir inná völlin. Ísland er auðvitað í bláu á meðan gestirnir eru í varabúningum sínum, sem er hvítir frá toppi til táar.
Það að hugsa um Gunnar Nelson róar mig líka niður. Sem er fínt einmitt núna þegar stressið er byrjað að segja til sín.
Þó Ísland sé komið á EM þá vill maður að sjálfsögðu að liðið vinni leikinn.
Maður er byrjaður að finna spennuna. Bíð persónulega mjög spenntur eftir bæði, Ég er kominn heim og þjóðsöngnum auðvitað. Maður verður að elska þessi gæsahúðarmómment á landsleikjum þessa dagana.
Tólfumenn setja þéttir í miðju stúkunni eins og venjulega. Þvílíkt eðal fólk sem þau eru.
Mættir snemma feðgarnir í partýið, líkt og venjulega. #teamheimirhallgrims #fotboltinet pic.twitter.com/5dbuOLvZIn
— Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) October 10, 2015Aldrei að vita nema tístið þitt endi í þessari lýsingu.
Á nú ekki von á öðru en að hann komi inná á einhverjum tímapunkti.
Fleiri leikmenn Letta eru einnig í lítilli leikæfingu eftir að hafa spilað lítið með félagsliðum sínum.
Aleksandrs Cauna er síðan leikmaður CSKA í Moskvu og ber að varast hann.
Ísland gerir tvær breytingar á liðinu frá því í leiknum á móti Kasakstan. Emil kemur inn fyrir Aron og Alfreð Finnboga fyrir Jón Daða.
Hann er fallegur í dag
#fótboltinet pic.twitter.com/YJwwpIoDby
— Halldór Marteinsson (@halldorm) October 10, 2015E-in þrjú. Við spáum því að Elmar, Emil og Eiður komi inn í byrjunarliðið. http://t.co/OfDTeDj6lB #fotboltinet pic.twitter.com/4iiCKHBXOb
— Fótboltinet (@Fotboltinet) October 8, 201577 ára saman. Stefnum á Qatar 2022 #aldursforsetar pic.twitter.com/6J29qJZueg
— Gunnleifsson (@GulliGull1) October 9, 2015Morgun er seinasti heimaleikur okkar, allir mæta à völlinn í blàu og mætið með 17júní kàtínuna því þetta verður Veisla #fotboltinet
— Tólfan (@12Tolfan) October 9, 2015Það fer því ekki á milli mála hvort liðið er sigurstranglegra í kvöld. Lettar eru hins vegar sýnd veiði en ekki gefin og hafa verið liðum eins og Tyrkjum og Tékkum erfiðir.
Það hefur vægast sagt ýmislegt breyst á nokkrum árum.
Fótbolti.net spáir því að Emil Hallfreðsson og Eiður Smári Guðjónssen koma í stað þeirra. Einnig spáum við að Theadór Elmar komi inn í staðin fyrir Birki Má Sævarsson, annars spáum við óbreyttu liði frá jafnteflinu við Kasakstan.
Nýtt markmið hefur verið gefið út og það er einfalt, að vinna riðilinn. Leikurinn í kvöld er mjög mikilvægur fyrir það markmið og einnig til að ná í þriðja styrkleikaflokk fyrir riðlakeppni EM.
('65)
('84)
('77)
('77)
('65)
('84)
