Í BEINNI
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Víkingur R.
LL
1
1
Þróttur R.
1
KA
4
2
FH
Daníel Hafsteinsson
'45
1-0
Pætur Petersen
'50
2-0
2-1
Hörður Ingi Gunnarsson
'59
Sveinn Margeir Hauksson
'75
3-1
3-2
Úlfur Ágúst Björnsson
'83
, víti
Elfar Árni Aðalsteinsson
'88
4-2
03.05.2023 - 18:00
Greifavöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Hallgrímur Mar Steingrímsson
Greifavöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Hallgrímur Mar Steingrímsson
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
('90)
7. Daníel Hafsteinsson
8. Pætur Petersen
('62)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
('90)
27. Þorri Mar Þórisson
30. Sveinn Margeir Hauksson
('75)
77. Bjarni Aðalsteinsson
Varamenn:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m)
2. Birgir Baldvinsson
('90)
8. Harley Willard
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
('75)
11. Ásgeir Sigurgeirsson
('62)
16. Kristoffer Forgaard Paulsen
('90)
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle
Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Stefán Sigurður Ólafsson
Steingrímur Örn Eiðsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Hólmar Örn Rúnarsson
Gul spjöld:
Bjarni Aðalsteinsson ('33)
Ívar Örn Árnason ('82)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þetta rann bara út í sandinn í uppbótartímanum. Frábær sigur KA hér. Viðtöl og skýrsla kemur inn í kvöld.
88. mín
MARK!
Elfar Árni Aðalsteinsson (KA)
Stoðsending: Hrannar Björn Steingrímsson
Stoðsending: Hrannar Björn Steingrímsson
MAAARK!
KA nær tveggja marka forystu aftur! Hrannar sýndist mér með sendingu innfyrir á Elfar sem snýr og skrúfar boltann í netið.
83. mín
Mark úr víti!
Úlfur Ágúst Björnsson (FH)
MAAAARK!!
Úlfur Ágúst minnkar muninn! Steinþór Már var í boltanum en það dugði ekki til!
75. mín
Inn:Elfar Árni Aðalsteinsson (KA)
Út:Sveinn Margeir Hauksson (KA)
Þetta var það síðasta sem Sveinn Margeir gerði hér í kvöld.
75. mín
MARK!
Sveinn Margeir Hauksson (KA)
MAAAARK!
Sindri Kristinn ver skot frá Ásgeir en missir boltann til hliðar og Sveinn Margeir vel á verði og setur boltann í autt markið.
71. mín
Inn:Steven Lennon (FH)
Út:Kjartan Kári Halldórsson (FH)
Tvöföld skipting hjá FH.
70. mín
STÖNGIN!
Daníel Hafsteinsson fær boltann við vítateig og tekur skotið í fyrsta og hann hafnar í innanverðri stönginni.
62. mín
Inn:Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Út:Pætur Petersen (KA)
Fyrsta skipting KA í leiknum.
59. mín
MARK!
Hörður Ingi Gunnarsson (FH)
Stoðsending: Finnur Orri Margeirsson
Stoðsending: Finnur Orri Margeirsson
MAAAARK!
FH kemur sér inn í leikinn! Spiluðu boltanum á milli sín við vítateig KA og það endar með sendingu fra Finn Orra á Hörð sem tekur skotið í fyrsta og setur hann í netið.
50. mín
MARK!
Pætur Petersen (KA)
Stoðsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
Stoðsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
MAAAARK!
KA komið með tveggja marka forystu!
Færeyska undrið eins og vallarþulurinn segir. Hallgrímur tekur skærin sín á vinstri kannti og fer inn á teiginn og leggur boltann á Pætur sem setur boltann í netið.
Færeyska undrið eins og vallarþulurinn segir. Hallgrímur tekur skærin sín á vinstri kannti og fer inn á teiginn og leggur boltann á Pætur sem setur boltann í netið.
46. mín
Inn:Haraldur Einar Ásgrímsson (FH)
Út:Eggert Gunnþór Jónsson (FH)
Breyting á liði FH í hálfleik.
45. mín
Hálfleikur
+9
Jæja það er kominn hálfleikur. FH-ingar voru með yfirhöndina nánast allan leikinn en KA byrjaði að sækja í uppbótartímanum og það skilaði sér með marki!
Jæja það er kominn hálfleikur. FH-ingar voru með yfirhöndina nánast allan leikinn en KA byrjaði að sækja í uppbótartímanum og það skilaði sér með marki!
45. mín
MARK!
Daníel Hafsteinsson (KA)
Stoðsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
Stoðsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
MAAAAARK!
+7
KA menn hafa sótt i sig veðrið í uppbótartímanum og það skilar sér hér. Daníel skallar boltann í netið eftir fyrirgjöf frá Hallgrím Mar.
KA menn hafa sótt i sig veðrið í uppbótartímanum og það skilar sér hér. Daníel skallar boltann í netið eftir fyrirgjöf frá Hallgrím Mar.
45. mín
+6
Sveinn Margeir með skot af löngu færi sem Sindri á ekki í neinum vandræðum með.
Sveinn Margeir með skot af löngu færi sem Sindri á ekki í neinum vandræðum með.
35. mín
Boltinn barst til Daníels Hafsteinssonar eftir brotið á Birni og Dani Hatakka fór ansi hátt með sólann á undan sér. Daníel er þó heill á húfi.
33. mín
Gult spjald: Bjarni Aðalsteinsson (KA)
Fær gult fyrir brot á Birni Daníel sem er borinn af velli.
32. mín
Hrannar Björn lá eftir við vítateig KA. Sá ekki hvað gerðist en hann er mættur aftur.
28. mín
Vuk Oskar með boltann við D-bogann og tekur skotið í litlu jafnvægi og setur boltann framhjá.
22. mín
Skemmtileg útfærsla á hornspyrnunni og það verður smá klafs inn í teignum en að lokum ná FHingar að koma boltanum frá. Bæði lið kölluðu eftir hendi en ekkert dæmt.
19. mín
Pætur Petersen með frábæra móttöku og kemur sér inn í teiginn en er kominn í of þröngt færi. FH bjargar í horn sem KA nær ekki að nýta sér.
13. mín
Björn Daníel Sverrisson með skalla eftir hornið en Steinþór Már í marki KA vel á verði og ver vel.
11. mín
Gestir hafa eignað sér boltann en ná ekkert að skapa sér. Þetta byrjar ekki á neinni flugeldasýningu.
Fyrir leik
Þetta er að bresta á. Liðin ganga hér út á völl. Sól og blíða og stemning í stúkunni.
Fyrir leik
Byrjunarliðin
Það er ein breyting á liði KA frá tapi gegn Víkingi í síðustu umferð. Ásgeir sigurgeirsson sest á bekkinn og Sveinn Margeir Hauksson kemur inn á í hans stað.
Það eru tvær breytingar á liði FH sem lagði KR 3-0. Kjartan Henry Finnbogason og Logi Hrafn Róbertsson eru ekki í hópnum. Finnur Orri Margeirsson og Davíð Snær Jóhannsson koma inná í þeirra stað.
Kjartan Henry meiddist á ökkla gegn KR og þá er Eetu Mömmö einnig meiddur og er frá í þrjár vikur
Það eru tvær breytingar á liði FH sem lagði KR 3-0. Kjartan Henry Finnbogason og Logi Hrafn Róbertsson eru ekki í hópnum. Finnur Orri Margeirsson og Davíð Snær Jóhannsson koma inná í þeirra stað.
Kjartan Henry meiddist á ökkla gegn KR og þá er Eetu Mömmö einnig meiddur og er frá í þrjár vikur
Fyrir leik
Tónlistarmaðurinn Prettiboitjokko spáir markalausu jafntefli. Vonum að hann hafi rangt fyrir sér
KA 0 - 0 FH
Enginn PBT í FH né KA, þannig 0-0 leikur.
KA 0 - 0 FH
Enginn PBT í FH né KA, þannig 0-0 leikur.
Fyrir leik
Dómarateymið
Sigurður Hjörtur Þrastarson dæmir leikinn.
Kristján Már Ólafs og Ragnar Þór Bender. Guðmundur Páll Friðbertsson er varadómari og Bragi Bergmann eftirlitsmaður KSÍ.
Kristján Már Ólafs og Ragnar Þór Bender. Guðmundur Páll Friðbertsson er varadómari og Bragi Bergmann eftirlitsmaður KSÍ.
Fyrir leik
FH
Gestirnir eru með sjö stig í 4.sæti deildarinnar.
Fram 2-2 FH
FH 1-0 Stjarnan
Fylkir 4-2 FH
FH 3-0 KR
Kjartan Henry Finnbogason er markahæstur í FH með þrjú mörk
Fram 2-2 FH
FH 1-0 Stjarnan
Fylkir 4-2 FH
FH 3-0 KR
Kjartan Henry Finnbogason er markahæstur í FH með þrjú mörk
Fyrir leik
KA
Heimamenn eru komnir með fimm stig eftir fjórar umferðir.
KA 1-1 KR
KA 3-0 ÍBV
KA 0-0 Keflavík
Víkingur 0-1 KA
Bakvörðurinn Þorri Mar Þórisson er markahæstur á tímabilinu með tvö mörk.
KA 1-1 KR
KA 3-0 ÍBV
KA 0-0 Keflavík
Víkingur 0-1 KA
Bakvörðurinn Þorri Mar Þórisson er markahæstur á tímabilinu með tvö mörk.
Fyrir leik
Góða kvöldið
Verið velkomin í beina textalýsingu frá leik KA og FH í fimmtu umferð Bestu deildarinnar. Leikurinn fer fram á Greifavellinum á Akureyri.
Textalýsingar kvöldsins:
18:00 Fram - ÍBV
18:00 KA - FH
19:15 KR - HK
20:15 Fylkir - Valur
Textalýsingar kvöldsins:
18:00 Fram - ÍBV
18:00 KA - FH
19:15 KR - HK
20:15 Fylkir - Valur
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Ólafur Guðmundsson
6. Eggert Gunnþór Jónsson
('46)
7. Kjartan Kári Halldórsson
('71)
8. Finnur Orri Margeirsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
('37)
11. Davíð Snær Jóhannsson
16. Hörður Ingi Gunnarsson
('71)
26. Dani Hatakka
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
33. Úlfur Ágúst Björnsson
Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
('46)
5. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
('37)
7. Steven Lennon
('71)
22. Ástbjörn Þórðarson
('71)
25. Þorri Stefán Þorbjörnsson
27. Jóhann Ægir Arnarsson
Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Fjalar Þorgeirsson
Guðmundur Jón Viggósson
Andres Nieto Palma
Gul spjöld:
Davíð Snær Jóhannsson ('54)
Rauð spjöld: