Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
Þór
1
3
Afturelding
0-1 Elmar Kári Enesson Cogic '28
Aron Ingi Magnússon '34 1-1
1-2 Oliver Bjerrum Jensen '41
1-3 Arnór Gauti Ragnarsson '79
16.07.2023  -  16:00
Vísvöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Maður leiksins: Elmar Kári Enesson Cogic
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
2. Elmar Þór Jónsson
3. Birgir Ómar Hlynsson
5. Akseli Matias Kalermo
6. Kristján Atli Marteinsson ('58)
7. Bjarni Guðjón Brynjólfsson ('82)
10. Aron Ingi Magnússon ('72)
11. Marc Rochester Sörensen
19. Ragnar Óli Ragnarsson ('72)
23. Ingimar Arnar Kristjánsson ('58)
23. Alexander Már Þorláksson
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
12. Ómar Castaldo Einarsson (m)
8. Nikola Kristinn Stojanovic ('58)
15. Kristófer Kristjánsson ('82)
16. Valdimar Daði Sævarsson ('72)
17. Fannar Daði Malmquist Gíslason ('58)
18. Rafnar Máni Gunnarsson ('72)
30. Bjarki Þór Viðarsson
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Sveinn Leó Bogason
Stefán Ingi Jóhannsson
Páll Hólm Sigurðarson
Jónas Leifur Sigursteinsson
Sævar Eðvarðsson
Mindaugas Puzas

Gul spjöld:
Akseli Matias Kalermo ('24)
Kristján Atli Marteinsson ('45)
Ragnar Óli Ragnarsson ('57)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Gestirnir með góðan sigur. Fyrsta tapið á heimavelli hjá Þór í sumar.
93. mín
Fín tilraun hjá Fannari Daða en boltinn fer framhjá markinu.
92. mín
Þórsarar setja alla fram og reyna fá eitthvað út úr þessu. Þetta er a ðrenna út í sandinn.
91. mín
Fjórar mínútur í viðbót
88. mín
Inn:Hjörvar Sigurgeirsson (Afturelding) Út:Elmar Kári Enesson Cogic (Afturelding)
84. mín
Þór fær hornspyrnu Þórsarar vildu fá annað horn en markspyrna dæmd.
82. mín
Inn:Kristófer Kristjánsson (Þór ) Út:Bjarni Guðjón Brynjólfsson (Þór )
80. mín
Inn:Hrafn Guðmundsson (Afturelding) Út:Arnór Gauti Ragnarsson (Afturelding)
80. mín
Inn:Andri Freyr Jónasson (Afturelding) Út:Ásgeir Marteinsson (Afturelding)
79. mín MARK!
Arnór Gauti Ragnarsson (Afturelding)
Stoðsending: Aron Elí Sævarsson
MAAAAARK! Löng sending fram og frábær mótttaka hjá Arnóri og vel klárað stöngin inn.
78. mín
ARON BIRKIR! Þórsarar verið sterkari undanfarnar mínútur en Afturelding nálægt að refsa. Aron Birkir ver tvíveigis frá Arnóri Gauta.
74. mín
Marc Sörensen með aukaspyrnu en skotið er framhjá markinu.
72. mín
Inn:Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Afturelding) Út:Ásgeir Frank Ásgeirsson (Afturelding)
Ásgeir Frank hefur lokið leik.
72. mín
Inn:Rafnar Máni Gunnarsson (Þór ) Út:Ragnar Óli Ragnarsson (Þór )
72. mín
Inn:Valdimar Daði Sævarsson (Þór ) Út:Aron Ingi Magnússon (Þór )
71. mín
Ásgeir Frank brýtur af sér. Þórsarar tryllast og minna dómarann á brotin í fyrri hálfleik en hann fær ekki sitt annað gula spjald.
71. mín
Þórsarar eru að undirbúa skiptingu. Valdimar Daði Sævarssn er að koma inn á.
66. mín
Fannar Daði virkar þjáður eftir að hafa snúið sig eitthvað. Hann er að byrja sprikla eftir krossbandaslit. Vonandi jafnar þetta sig.
62. mín
Fannar Daði að sleppa í gegn en hann er rétt fyrir innan þegar sendingin kemur og því rangstaða dæmd.
58. mín Gult spjald: Bjartur Bjarmi Barkarson (Afturelding)
Spjaldasöfnun í gangi
58. mín
Inn:Fannar Daði Malmquist Gíslason (Þór ) Út:Ingimar Arnar Kristjánsson (Þór )
58. mín
Inn:Nikola Kristinn Stojanovic (Þór ) Út:Kristján Atli Marteinsson (Þór )
57. mín Gult spjald: Ragnar Óli Ragnarsson (Þór )
56. mín
ELMAR COGIC! Löngu innköstin hjá AFtureldingu stórhættuleg! Boltinn berst inn á teiginn á Elmar sem er aleinn en skýtur beint á Aron Birki!
53. mín
Þór fær hornspyrnu Skallinn yfir markið
50. mín
Heimamenn ívið terkari hérna í upphafi síðari hálfleiks. Fá hér aukaspyrnu á miðjum vallarhelmingi Aftureldingar.
46. mín
Seinni hálfleikur farinn af stað
45. mín
Hálfleikur
Gestirnir marki yfir í hálfleik.
45. mín Gult spjald: Kristján Atli Marteinsson (Þór )
41. mín MARK!
Oliver Bjerrum Jensen (Afturelding)
MAAARK! ALVÖRU NEGLA! Fær út í teignum og neglir boltanum í netið.
38. mín
Ásgeir Frank hér á gulu spjaldi og brýtur á sér. Fær tiltal. Hann er í hættu.
37. mín
Ingimar Arnar fær sendingu og fer inn á teiginn. Tekur svo skot sem er auðvelt fyrir Yevgen.
34. mín MARK!
Aron Ingi Magnússon (Þór )
Stoðsending: Alexander Már Þorláksson
MAAAARK! Stórkostleg sending innfyrir frá Birgi Ómari á Alexander sem er einn gegn Yevgen. Hann er óeigingjarn og sendir boltann út á Aron sem skorar á opið markið.
33. mín Gult spjald: Ásgeir Frank Ásgeirsson (Afturelding)
28. mín MARK!
Elmar Kári Enesson Cogic (Afturelding)
Stoðsending: Ásgeir Frank Ásgeirsson
Langt innkast frá Aftureldingu. Þórsarar eiga erfitt með að hreinsa frá. Boltinn endar hjá Ásgeiri við vítateigs línuna, hann hendir í glæsilega hælspyrnu á lofti og boltinn fer á Elmar sem klárar snyrtilega.
24. mín Gult spjald: Akseli Matias Kalermo (Þór )
Einbeittur brotavilji.
21. mín
Fast skot hjá Elmari Cogic að meér sýndist en boltinn beint á Aron Birki.
20. mín
Þór fær hornspyrnu VÁ! Ragnar Óli fékk bltann á fjær og skallar boltann inn í markteig þar sem Bjarni Guðjón er en hann skallar boltann yfir.
17. mín
Elmar Þór Jónsson kemst í boltann inn á teignum og lætur vaða en boltinn hátt yfir markið.
14. mín
HÖRKU FÆRI! Boltinn dettur fyrir fætur Arnórs Gauta sem á skot í fjær en boltinn fer rétt framhjá.
13. mín
Elmar Cogic 'köttar' inn frá hægri og á skot sem Aron Birkir ver í horn. Ekkert kom út úr horninu.
8. mín
Þórsarar komast upp í álitlega skyndisókn en Ingimar Arnar er aðeins of lengi að athafna sig og færið rennur út í sandinn.
5. mín
Oliver Jensen fær boltann á hægri kantinum. Hann er kominn alveg við endamörk og sendir boltann fyrir. Stóra táin á Arnóri Gauta ekki nægilega stór og boltinn endar í höndunum á Aroni Birki.
1. mín
Leikur hafinn
Gestirnir byrja með boltann.
Fyrir leik
Byrjunarliðin Byrjunarliðin eru komin inn og þau má sjá hér til hliðanna.
Fyrir leik
Tríóið Þórður Þorsteinn Þórðarson verður með flautuna hér í dag. Patrik Freyr Guðmundsson og Aðalsteinn Tryggvason verða honum til aðstoðar. Þóroddur Hjaltalín er eftirlitsmaður KSÍ.
Fyrir leik
Nautsterkur heimavöllur Þórsarar eru með fullt hús á heimavelli í sumar en liðið mætir nú sjóðheitum Aftureldingarmönnum sem sitja á toppi deildarinnar. Spurning hvað lætur undan í dag. Þórsarar eru án sigurs í síðustu þremur leikjum en Afturelding hefur unnið þrjá leiki í röð og er komið með sjö stiga forystu á toppnum. Arnór Gauti
Ragnarsson leikmaður Aftureldingar er markahæstur í deildinni með 10 mörk. Alexander Már Þorláksson hefur skorað þrjú fyrir Þór.

Fyrir leik
Bein útsending:
Fyrir leik
Góðan daginn Verið velkomin í beina textalýsingu frá leik Þórs og Aftureldingar í Lengjudeildinni. Leikurinn fer fram á ný skýrðum Vís vellinum á Akureyri.
Byrjunarlið:
1. Yevgen Galchuk (m)
Elmar Kári Enesson Cogic ('88)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Ásgeir Marteinsson ('80)
11. Arnór Gauti Ragnarsson ('80)
13. Rasmus Christiansen
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson ('72)
22. Oliver Bjerrum Jensen
25. Georg Bjarnason
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
12. Arnar Daði Jóhannesson (m)
4. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('72)
9. Andri Freyr Jónasson ('80)
14. Jökull Jörvar Þórhallsson
15. Hjörvar Sigurgeirsson ('88)
26. Hrafn Guðmundsson ('80)
34. Patrekur Orri Guðjónsson
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Enes Cogic
Amir Mehica
Gunnar Ingi Garðarsson
Garðar Guðnason

Gul spjöld:
Ásgeir Frank Ásgeirsson ('33)
Bjartur Bjarmi Barkarson ('58)

Rauð spjöld: