

Víkingsvöllur
Besta-deild karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 1928
Maður leiksins: Aron Elí Þrándarson
('61)
('72)
('41)
('61)
('72)
('72)
('41)
('72)
('61)
('61)
Viðtöl og skýrsla innan skamms.
Gult spjald: Viktor Karl Einarsson (Breiðablik)
Gult spjald: Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.)
Seinast þegar þessi lið mættust skoruðu Blikar tvívegis í uppbótartíma. Hvað gerist núna?
Sko, einhver vafaatriði jú jú, eins og alltaf í fótbolta. En þetta væl stuðningsmanna #blix á forritinu er engum til sóma. #Vikes eru einfaldlega langbesta liðið á landinu i dag. #fotboltinet #sorrynotsorry
— Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) August 27, 2023
Rautt spjald allan daginn á Vatnann og mögulega lögreglurannsókn! @Fotboltinet
— Ingibjorg Hinriksd (@ingibjhin) August 27, 2023
Gult spjald: Gunnar Vatnhamar (Víkingur R.)
Má þá ekki segja að budgetið hafi komið þeim í riðlakeppnina? Þ.e ef þeir klára þetta á fimmtudaginn, sem þeir ættu að gera.
— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) August 27, 2023
MARK!Smárinn búin að skora 2 gegn tilvonandi íslandsmeisturum. Það er helviti vel gert. Sammála Djuric?
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) August 27, 2023
Það er hægt að segja ýmsilegt um atburði kvöldsins.
— Hörður S Jónsson (@hoddi23) August 27, 2023
En þetta er það sem skiptir máli. Víkingur er 18 stigum á undan Blikum sem er verulega niðurlægjandi fyrir þá grænu. pic.twitter.com/epVmiCJDuU
MARK!Stoðsending: Viktor Karl Einarsson
Pablo og Matti Vill mega bara lemja menn eins og þeim sýnist í öllum leikjum.
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) August 27, 2023
MARK!Stoðsending: Gunnar Vatnhamar
MARK!Stoðsending: Helgi Guðjónsson
Þetta fagn hjá Daniel djuric ????????#fotboltinet
— Óskar G Óskarsson (@Oggi_22) August 27, 2023
Þúst sulta á línunni. Flaggaðu.
— Freyr S.N. (@fs3786) August 27, 2023
Kolrangur Víkingur kemur þeim í 3-1.
— Blikar.is / Íslandsmeistarar 2022 (@blikar_is) August 27, 2023
MARK!Stoðsending: Erlingur Agnarsson
Virðist vera kolrangstæður en markið fær að standa
Hef gaman að þessu. Skil að fólk pirri sig yfir þessu og skilji þetta ekki alveg en þetta er að skapa alvöru umræðu, allir að taka þátt í henni. Fögnum því!
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) August 27, 2023
Þakka þetta huge hrós??????
Gult spjald: Erlingur Agnarsson (Víkingur R.)
Ágúst Eðvald með augnabliksmóment
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) August 27, 2023
MARK!Stoðsending: Andri Rafn Yeoman
Barnalegir Blikar hræddir við „litla hundar sem gelta hátt,“ 0-2 #fotboltinet
— Palli á Fiskhól (@Palli18) August 27, 2023
Það er engin hættulegri en Aron Elís á nærstönginni #fotboltinet
— Birkir Bjöss (@Birkir_Bjoss) August 27, 2023
MARK!Stoðsending: Pablo Punyed
Vilhjálmur Alvarlega lélegur er að fara að missa tökin á þessu fyrir hálfleik ef þetta er ekki gult
— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) August 27, 2023
Gult spjald: Ágúst Orri Þorsteinsson (Breiðablik)
Hvar eru spjöldin Vilhjálmur?
— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) August 27, 2023
MARK!Stoðsending: Birnir Snær Ingason
Sölvi búinn að standa sig vel á hliðarlínunni í fjarveru Arnars. En kannski fullmikið hjá Stöð2sport að titla hann sem aðstoðaþjálfara núna #bestadeildin #fotboltinet pic.twitter.com/VhdKaWZGH2
— Hrafnkell Helgason (@HrafnkellHelga7) August 27, 2023
Er þetta ekki einhver svakalegasta uppreisn sögunnar? Nú vita allir að þú fokkar ekki í Blikum.
— Andri Gunnarsson (@andrigunnars) August 27, 2023
Allar fréttir í kringum Vikingur - Breiðablik eru að fara slá met í mest lesnu fréttir vikunar. Þökk sé Breiðablik. Öll auglýsing er góð auglýsing!
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) August 27, 2023
Hef gaman að þessum leikþætti. Alvöru shithousery en Breiðablik eru að senda skýr skilaboð til KSÍ. #fotboltinet pic.twitter.com/J8XL0Zt7rt
Fær þetta skemmtilega útspil okkar Blika enga ást? Mikil reiði og margir að hneykslast en þetta er ekkert eðlilega skemmtilegt.
— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) August 27, 2023
Smá skilaboð, ná púlsinum upp og skjóta um leið á æðsta valdið ????
Þessi leikur þurfti ekkert meira krydd, en Óskar Hrafn ákvað samt örlítið hressa ennþá meira upp á þetta.
— Jóhann Már Helgason (@Joimar) August 27, 2023
“Víkingar hafa ekki verið í þessari stöðu áður sem við erum í, þeir hafa unnið eitt Evrópueinvígi á sl. þremur árum.” ???? pic.twitter.com/bbDA6TR6Rx
Afríka United gerðu þetta líka oft á sínum tíma en mættu svo alltaf á endanum
— Einar Guðnason (@EinarGudna) August 27, 2023


Það eru 25 mínútur til leiks þegar skýrslan kemur inn. Nú mæta Blikar svo á rútu. Klæddir í búning og klárir í slaginn.
Skilst að Blikar séu ekki einu sinni mættir í Víkina og tæpur klukkutími í leik
Í leikjum þessara liða í fyrra og í ár hafa samanlagt 7 rauð spjöld farið á loft
Með úrslitakeppninni verða ekki nema 18 stig eftir í pottinum
Tilraunir Blika til að þvinga fram frestun hafa ekki skilað árangri svo það verður forvitnilegt að sjá hvort Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks, hvílí lykilmenn fyrir stórleikinn á fimmtudag.
Staðan er hinsvegar þannig núna að Víkingar eru efstir og 15 stigum á undan Blikum sem eru í þriðja sætinu
Báðir þjálfarar létu svo stór orð falla í viðtölum að leik loknum
('90)
('78)
('78)
('90)




