Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Selfoss
1
2
Vestri
0-1 Ívar Breki Helgason '6
0-2 Benedikt V. Warén '15
Valdimar Jóhannsson '48 1-2
16.09.2023  -  14:00
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Grenjandi rigning og vindur en mikið í húfi
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Sergine Fall (Vestri)
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
2. Ívan Breki Sigurðsson
5. Jón Vignir Pétursson (f)
6. Adrian Sanchez
9. Aron Fannar Birgisson ('61)
10. Gary Martin
17. Valdimar Jóhannsson
19. Gonzalo Zamorano ('80)
21. Aron Einarsson
22. Þorsteinn Aron Antonsson
77. Hrannar Snær Magnússon

Varamenn:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
3. Reynir Freyr Sveinsson
4. Oskar Wasilewski
15. Alexander Clive Vokes ('61)
18. Dagur Jósefsson
20. Guðmundur Tyrfingsson
23. Þór Llorens Þórðarson ('80)

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Ingi Rafn Ingibergsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Lilja Dögg Erlingsdóttir

Gul spjöld:
Hrannar Snær Magnússon ('79)

Rauð spjöld:
92. mín
Von fyrir Selfoss Selfoss á ennþá smá séns jafnvel þótt að þeir tapi því ef Fjölnir skorar eitt mark í viðbót halda Selfyssingar sér uppi
Leik lokið!
Leik lokið og Selfoss líklega fallnir Ennþá smá von í Fjölnir-Njarðvík
88. mín Gult spjald: Grímur Andri Magnússon (Vestri)
87. mín
Inn:Grímur Andri Magnússon (Vestri) Út:Sergine Fall (Vestri)
87. mín
Inn:Elvar Baldvinsson (Vestri) Út:Mikkel Jakobsen (Vestri)
85. mín
Vestri í stórsókn en ná ekki nema einu skoti sem er í varnarmann
81. mín
Selfoss í dauðafæri! Sending fyrir á Aron Einars sem er einn á móti nánast tómu marki en hittir ekki boltann og Vestri sleppur vel
80. mín
Inn:Þór Llorens Þórðarson (Selfoss) Út:Gonzalo Zamorano (Selfoss)
79. mín Gult spjald: Hrannar Snær Magnússon (Selfoss)
78. mín
Selfoss nálægt því Alexander í skotfæri fyrir utan teig Selfoss og á hörku skot en Marvin ver
77. mín
Inn:Daniel Osafo-Badu (Vestri) Út:Fatai Gbadamosi (Vestri)
76. mín
Vestri hreinsar
76. mín
Gonzalo í góðu færi en skot hans í varnarmann og í horn
74. mín
Vestri er í stórhættulegri skyndisókn en allt vatnið á vellinum hægir á boltanum og gefur Selfoss tækifæri á að skila sér og stoppa þessa sókn
71. mín
Lítið að gerast þessa stundina
64. mín
Stórhætta við mark Selfoss. Fyrirgjöf sem vindurinn greip næstum farin í markið en Stefán nýtti hvern einasta sentimeter til að teygja sig í boltann og í kjölfarið bjargaði Adrian því að tveir leikmenn Vestra kæmu boltanum í opið markið.
62. mín
Selfoss er aftur að brjóta af sér inní teig Vestra
62. mín
Selfoss fær horn
61. mín
Inn:Alexander Clive Vokes (Selfoss) Út:Aron Fannar Birgisson (Selfoss)
58. mín
Inn:Silas Songani (Vestri) Út:Benedikt V. Warén (Vestri)
58. mín
Inn:Nacho Gil (Vestri) Út:Tarik Ibrahimagic (Vestri)
55. mín
Selfoss í góðu færi þar sem Valdimar getur sett Gary í gegn en sendingin er of föst og í hendurnar á Marvin
51. mín
Selfoss nær að verjast horninu
51. mín
Vestri fær horn
48. mín MARK!
Valdimar Jóhannsson (Selfoss)
Stoðsending: Gary Martin
Valdimar að hleypa lífi í þetta! Boltinn berst til Gary Martin á fjær sem tjippar boltann að markinu þar sem Valdi er fljótur að bregðast við og skallar boltann af stuttu færi í markið og Selfoss eiga ennþá smá möguleika en þurfa eitt mark í viðbót
46. mín
Leikur hafinn
45. mín
Hálfleikur
Vestri búnir að vera töluvert betri og útlitið ansi svart fyrir Selfyssinga
45. mín
Jón með aukaspyrnu sem Marvin þarf að slá í horn sem Vestri hreinsa svo í burtu
44. mín
Vestri fær horn
43. mín
Löng sending úr aukaspyrnu frá Jón Vigni sem ratar beint á Þorstein sem á skalla en hann er yfir markið
41. mín
Skot utan af velli frá Vestra en það er framhjá
39. mín
Selfoss brýtur inní teig Vestra
39. mín
Selfoss fær hornspyrnu
34. mín
Selfoss í góðu færi Valdimar nær góðum sprett upp kantinn og rennir boltann út í teiginn á Aron Einars sem er í skotstöðu og lætur vaða en boltinn í varnarmann og hrekkur svo til Aron Fannars sem skýtur framhjá
33. mín
Selfoss með aukaspyrnu á góðum stað en Gonzalo skýtur framhjá
29. mín
Benidikt í erfiðari stöðu og á skot og fyrirgjöf sem endar bara í markspyrnu
28. mín
Vestri hreinsar
27. mín
Selfoss fær hornspyrnu
23. mín
Ekkert kemur úr því
22. mín
Selfoss fær horn
20. mín
Einu góðu fréttir fyrir Selfoss er að Fjölnir er að vinna Njarðvík þannig ef Selfoss ætlar að eiga einhvern séns verða þeir að skora 2 mörk
15. mín MARK!
Benedikt V. Warén (Vestri)
Stoðsending: Sergine Fall
Vestri að tvöfalda forystuna! Sergine fer illa með Hrannar á kanntinum og kemst upp að endalínu inní teig Selfoss og rennir boltanum á Benidikt sem klárar í stöngina og inn
12. mín
Vestri í færi Vestra menn komast í færi eftir klaufaskap í vörn Selfoss en skotið er framhjá
6. mín MARK!
Ívar Breki Helgason (Vestri)
Vestri kemst yfir! Góð spyrna inná miðjan teiginn sem Ívar skallar í netið og þetta virkar allt of einfallt fyrir þá og útlitið ekki gott fyrir Selfoss
5. mín
Vestri fær horn
1. mín
Leikur hafinn
Komið af stað
Fyrir leik
Gummi ekki með Gummi Tyrfings er ekki í byrnunarliði hjá Selfossi í dag og Valdimar kemur inn
Fyrir leik
Leikurinn sýndur í beinni:
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Aðstoðardómarar: Daníel Ingi Þórisson og Rögnvaldur Þ Höskuldsson.
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
FRÍTT INN! Ekki má gleyma að styrktaraðili knattspyrnudeildar Selfoss, Huppa, ætlar að bjóða frítt inn á leikinn og einnig verður pub quiz kahoot fyrir áhugasama sem byrjar kl 13:00 og því engin afsökun að skella sér ekki á völlinn.

LEIKMENN Í BANNI
Fjórir leikmenn Vestra taka út bann í dag. Það eru þeir Elmar Atli Garðarsson, Ibrahima Balde, Morten Ohlsen Hansen og Vladimir Tufegdzic. Selfoss sem er í fallsæti fyrir lokaumferðina er með einn leikmann í banni; Ingva Rafn Óskarsson.
Fyrir leik
Vestri Það er engin pressa á Vestra fyrir þennan leik og þeir enda sama hvernig leikurinn fer í 4. sæti og gæti verið að þeir hvíla nokkra leikmenn.

Vestri (+10) eru með 36 stig og eru þremur stigum eftir Fjölni en markatala Fjölnis (+19) er töluvert skárri


Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Fyrir leik
Selfoss Byrjum að fara yfir stöðu Selfoss í deildinni.

Selfoss eru fyrir loka umferðina í fallsæti með 23 stig eins og Njarðvík og Þróttur og svo eru Þórsarar með 24 stig nokkrum sætum fyrir ofan Selfyssinga.

Það er bara eitt í stöðunni fyrir Selfoss ef þeir ætla að halda sér uppi og það er að ná í stig gegn Vestra.

Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Fyrir leik
Komið þið sæl og verið velkomin í loka umferð Lengjudeild karla. Komið þið sæl á Jáverk-völlinn í beina textalýsingu úr leik Selfoss og Vestra.

Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Leikir dagsins:
12:00 Ægir-Leiknir R. (Þorlákshafnarvöllur)
14:00 Selfoss-Vestri (JÁVERK-völlurinn)
14:00 Þróttur R.-Afturelding (AVIS völlurinn)
14:00 Fjölnir-Njarðvík (Extra völlurinn)
14:00 Þór-Grindavík (VÍS völlurinn)
14:00 ÍA-Grótta (Norðurálsvöllurinn)

Hvað er í húfi?
Spenna í fimm af sex leikjum lokaumferðar Lengjudeildarinnar
Byrjunarlið:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
4. Fatai Gbadamosi ('77)
9. Iker Hernandez Ezquerro
11. Benedikt V. Warén ('58)
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
16. Ívar Breki Helgason
17. Guðmundur Páll Einarsson
21. Tarik Ibrahimagic ('58)
40. Gustav Kjeldsen
77. Sergine Fall ('87)
80. Mikkel Jakobsen ('87)

Varamenn:
12. Rafael Broetto (m)
3. Elvar Baldvinsson ('87)
10. Nacho Gil ('58)
23. Silas Songani ('58)

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Daniel Osafo-Badu
Brenton Muhammad
Friðrik Rúnar Ásgeirsson
Grímur Andri Magnússon
Andri Helgason

Gul spjöld:
Grímur Andri Magnússon ('88)

Rauð spjöld: