Zirkzee, Yoro og Branthwaite orðaðir við Man Utd - Arsenal mun framkvæma læknisfræðilegt mat á Neto
FH
1
3
Stjarnan
0-1 Eggert Aron Guðmundsson '5
0-2 Eggert Aron Guðmundsson '15
Gyrðir Hrafn Guðbrandsson '47 1-2
1-3 Emil Atlason '57
24.09.2023  -  14:00
Kaplakrikavöllur
Besta-deild karla - Efri hluti
Aðstæður: Hvasst og kalt. Grasið fallegt samt sem áður.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Eggert Aron Guðmundsson
Byrjunarlið:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
Kjartan Henry Finnbogason
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
5. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
6. Grétar Snær Gunnarsson
8. Finnur Orri Margeirsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
22. Ástbjörn Þórðarson
26. Dani Hatakka ('71)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
34. Logi Hrafn Róbertsson

Varamenn:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
6. Eggert Gunnþór Jónsson
16. Hörður Ingi Gunnarsson
19. Eetu Mömmö ('71)
22. Dagur Traustason
27. Jóhann Ægir Arnarsson
31. Ísak Atli Atlason
37. Baldur Kári Helgason

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Fjalar Þorgeirsson
Guðmundur Jón Viggósson
Bjarki Reyr Jóhannesson
Benjamin Gordon Mackenzie

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Sanngjarn sigur Stjörnunnar staðreynd. VIðtöl og skýrsla koma seinna í dag.
90. mín
Inn:Helgi Fróði Ingason (Stjarnan) Út:Jóhann Árni Gunnarsson (Stjarnan)
90. mín
Inn:Henrik Máni B. Hilmarsson (Stjarnan) Út:Róbert Frosti Þorkelsson (Stjarnan)
85. mín
Hilmar með skot í stöngina. Hefði getað klárað þetta þarna.
83. mín
Inn:Þórarinn Ingi Valdimarsson (Stjarnan) Út:Heiðar Ægisson (Stjarnan)
82. mín
Vuk með skot rétt framhjá markinu.
81. mín
FH skorar mark en rangstæða dæmt. Sýnist Gyrðir hafa skorað þetta.
78. mín
857 áhorfendur hér í dag.
74. mín
Ekkert varð úr horninu.
74. mín
Nú fær Stjarnan horn.
73. mín
Ástbjörn með þrumuskot framhjá í kjölfar hornsins.
72. mín
Aftur fær FH horn.
71. mín
Inn:Eetu Mömmö (FH) Út:Dani Hatakka (FH)
Fyrsta skiptingin.
70. mín
FH fær horn. Verða að fara skora fljótlega til að koma lífi í þetta. Ekkert kemur þó úr þessu.
65. mín
FH ennþá betri aðilinn en þetta þriðja mark gestanna var alvöru blaut tuska.
57. mín MARK!
Emil Atlason (Stjarnan)
Gegn Gangi leiksins. Hilmar Árni lyftir boltanum yfir Daða og Emil skorar í autt markið.

Mjög svo mikilvægt mark.
54. mín
Björn Daníel með skalla rétt framhjá. FH með öll völd á vellinum í seinni hálfleik.
53. mín
Vuk með fína takta úti hægra meginn sækir inn í teiginn og sækir horn eftir að Árni ver frá honum.
51. mín
Frábær varsla hjá Árna. Grétar Snær með gott skot en Árni vel vakandi.
49. mín Gult spjald: Jóhann Árni Gunnarsson (Stjarnan)
47. mín MARK!
Gyrðir Hrafn Guðbrandsson (FH)
Stoðsending: Vuk Oskar Dimitrijevic
Við erum með leik! Frábær fyrirgjöf hjá Vuk og skallinn ekki síðri hjá Gyrði.
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn FH hefur leik.
45. mín
Hálfleikur
Stjarnan leiðir verðskuldað. FH náð að vinna sig inn í þetta en ekki náð að skapa nóg.
44. mín
Róbert Frosti með frábæra sendingu í gegn á Emil en fyrsta snertingin sveik hann og þetta rennur í sandinn.
42. mín
Skemmtilegt skot frá Jóhanni Árna. Innanfótarskot sem svífur rétt framhjá stönginni.
39. mín
Kjartan Henry með skalla á markið en auðvelt fyrir Árna.
34. mín
Vuk fellur í teignum og stúkan kallar eftir víti en þetta var held ég aldrei víti.
31. mín
Dani Hatakka með skalla hátt yfir eftir hornið
31. mín
Kjartan Henry fær boltann í teignum og snýr og sækir horn.
30. mín
Hilmar Árni með gott skot við vítateigslínuna en Daði ver vel í horn.
27. mín
Betra hjá FH! Haraldur Einar kemur botlanum á Vuk í teignum sem er í fínu færi en fast skot hans er beint á Árna.
19. mín
Næstum Sprellimark! Finnur Orri og Daði með misskilning til baka!

Finnur sendir til baka á Daða en á ekki von á því og boltinn fer næstum í netið en Daði ver með höndunum.

Hefði haldið að þetta væri óbein aukaspyrna en kannski er minn skilningur á reglununm ekki nægilegur.
15. mín MARK!
Eggert Aron Guðmundsson (Stjarnan)
Stoðsending: Adolf Daði Birgisson
Þessi gæji er ekki hægt! Adolf Daði fær boltann við miðlínuna og leggur hann á Eggert sem svoleiðis leikur sér að vörn FH-inga og lætur svo vaða fyrir utan teig. Stórkostlegt mark!

Daði á mögulega að verja þetta.
14. mín
Jóhann Árni með skot langt utan af velli en það er himinhátt yfir.
12. mín
Þung sókn hjá Stjörnumönnum og vandræðagangur í vörn FH en gestirninr ná ekki að koma boltanum á markið.
5. mín MARK!
Eggert Aron Guðmundsson (Stjarnan)
Stoðsending: Emil Atlason
Fyrsta markið! Kemur upp úr voðalegu litlu.

Sending fram og Emil Atlason gerir vel að ýta við boltanum og skyndilega er Eggert einn í gegn fer framhjá Daða og setur boltann í netið.
3. mín
Fyrsta færið! Ástbjörn kemur með góða sendingu í gegn á Vuk. Vuk gerir sér erfitt fyrir og endar í þröngum skotvinkli og auðvelt fyrir Árna.
1. mín
Leikur hafinn
Stjarnan hefur leik.
Fyrir leik
Byrjunarliðin Heimir Guðjónsson þjálfari FH gerir þrjár breytingar frá sigrinum gegn Blikum. Ólafur Guðmundsson, Kjartan Kári Halldórsson og Davið Snær Jóhannsson fara út og í þeirra stað koma inn Gyrðir Hrafn Guðbrandsson, Dani Hatakka og Vuk Dimitrijevic.

Jökull Elísabetarson gerir þrjár breytingar frá tapinu gegn Val. Guðmundur Kristjánsson, Andri Adolphsson og Daníel Laxdal fara út og í þeirra stað koma Róbert Frosti Þorkelsson, Adolf Daði Birgisson og Björn Berg Bryde
Fyrir leik
Evrópubaráttan Leikurinn er mikilvægur liður í Evrópubaráttunni og FH getur tekið stórt skref með sigri í dag enda er liðið 3 stigum á undan Garðbæingum. Ljóst er að fjórða sætið gefur Evrópusæti.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.

Fyrir leik
Velkominn í Krikann! Hé fer fram leikur FH og Stjörnunnar í Bestu deildinni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Björn Berg Bryde
2. Heiðar Ægisson ('83)
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Eggert Aron Guðmundsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson ('90)
10. Hilmar Árni Halldórsson (f)
11. Adolf Daði Birgisson
22. Emil Atlason
32. Örvar Logi Örvarsson
80. Róbert Frosti Þorkelsson ('90)

Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
9. Daníel Laxdal
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson ('83)
17. Andri Adolphsson
23. Joey Gibbs
31. Henrik Máni B. Hilmarsson ('90)
35. Helgi Fróði Ingason ('90)

Liðsstjórn:
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Davíð Sævarsson
Haraldur Björnsson
Rajko Stanisic
Pétur Már Bernhöft
Þór Sigurðsson

Gul spjöld:
Jóhann Árni Gunnarsson ('49)

Rauð spjöld: