Man Utd og Arsenal vilja Guehi - Osimhen gæti farið til Chelsea eða PSG - Geertruida gæti fylgt Slot til Liverpool
Besta-deild karla
Fylkir
LL 0
1
Stjarnan
Besta-deild karla
Valur
LL 1
1
Fram
Valur
2
0
ÍA
Patrick Pedersen '37 1-0
Gylfi Þór Sigurðsson '58 2-0
07.04.2024  -  19:15
N1-völlurinn Hlíðarenda
Besta-deild karla
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Gylfi Þór Sigurðsson (Valur)
Byrjunarlið:
1. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sævarsson
6. Bjarni Mark Antonsson
7. Aron Jóhannsson ('80)
8. Jónatan Ingi Jónsson ('80)
9. Patrick Pedersen
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('72)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
20. Orri Sigurður Ómarsson
23. Gylfi Þór Sigurðsson ('68)

Varamenn:
25. Stefán Þór Ágústsson (m)
4. Elfar Freyr Helgason ('80)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson ('68)
16. Gísli Laxdal Unnarsson
17. Lúkas Logi Heimisson ('80)
21. Jakob Franz Pálsson
24. Adam Ægir Pálsson ('72)

Liðsstjórn:
Arnar Grétarsson (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Örn Erlingsson
Viktor Unnar Illugason

Gul spjöld:
Bjarni Mark Antonsson ('11)
Birkir Már Sævarsson ('30)
Aron Jóhannsson ('74)
Arnar Grétarsson ('77)
Jónatan Ingi Jónsson ('77)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Gylfi Þór er mættur í Bestu deildina
Hvað réði úrslitum?
Valur stjórnaði leiknum frá upphafi til enda í raun. Valur hélt boltanum mun betur og sköpuðu nóg af færum til að skora mun fleiri mörk í kvöld. ÍA fékk þó sýna séns en nýttu þá ekki.
Bestu leikmenn
1. Gylfi Þór Sigurðsson (Valur)
Gylfi Þór er maður leiksins. Tók virkan þátt í sóknarleik Vals í kvöld og skoraði sigurmark leiksins. Guð blessi Bestu deildina ef þetta er það sem koma skal hjá Gylfa.
2. Aron Jóhansson (Valur)
Aron Jó var frábær á miðsvæðinu hjá Val í kvöld ásamt Gylfa. Stjórnaði spili liðsins ásamt því lagði Aron upp á Gylfa í öðru marki Vals. Jónatn Ingi var einnig mjög sprækur á hægri vængnum hjá Valsmönnum.
Atvikið
Gylfi Þór komin á blað í Bestu deildinni - Mjög flottur leikur hjá Gylfa sem kóreinaði frammistöðu sína með því að skora annað mark Vals í kvöld.
Hvað þýða úrslitin?
Valur er komið á blað í Bestu deildinni þetta árið á meðan ÍA er án stiga.
Vondur dagur
Viktor Jónsson - Fékk færi til að skora í leiknum og ef Skaginn ætlar sér að gera hluti í sumar þá verður liðið að fá mörk frá honum.
Dómarinn - 9
Sigurður Hjörtur og hans menn dæmdu þennan leik bara frábærleg.
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Johannes Vall
4. Hlynur Sævar Jónsson ('80)
6. Oliver Stefánsson
9. Viktor Jónsson ('71)
10. Steinar Þorsteinsson ('71)
11. Hinrik Harðarson
13. Erik Tobias Sandberg
19. Marko Vardic
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
88. Arnór Smárason (f) ('80)

Varamenn:
31. Dino Hodzic (m)
5. Arnleifur Hjörleifsson ('80)
17. Ingi Þór Sigurðsson ('80)
18. Guðfinnur Þór Leósson
20. Ísak Máni Guðjónsson
22. Árni Salvar Heimisson ('71)

Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Teitur Pétursson
Dean Martin
Albert Hafsteinsson
Mario Majic
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Hinrik Harðarson ('23)
Oliver Stefánsson ('66)

Rauð spjöld: