Sancho, Sesko, Mac Allister, Ten Hag, Raya og fleiri góðir koma við sögu
Þróttur R.
1
2
HK
0-1 George Nunn '5
Viktor Andri Hafþórsson '54 1-1
1-2 George Nunn '87
24.04.2024  -  19:15
AVIS völlurinn
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Mætti halda að það væri komið sumar
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: George Nunn
Byrjunarlið:
12. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (f)
5. Jorgen Pettersen
6. Emil Skúli Einarsson
7. Sigurður Steinar Björnsson ('89)
9. Viktor Andri Hafþórsson
14. Birkir Björnsson ('80)
22. Kári Kristjánsson
25. Hlynur Þórhallsson
77. Cristofer Rolin ('56)
99. Kostiantyn Iaroshenko

Varamenn:
1. Sveinn Óli Guðnason (m)
3. Kolbeinn Nói Guðbergsson
17. Izaro Abella Sanchez ('89)
19. Ísak Daði Ívarsson ('56)
20. Viktor Steinarsson ('80)
21. Brynjar Gautur Harðarson
45. Eiður Jack Erlingsson

Liðsstjórn:
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Baldur Hannes Stefánsson
Angelos Barmpas
Branislav Radakovic
Hans Sævar Sævarsson
Alexander Máni Curtis
Bjarki Reyr Jóhannesson

Gul spjöld:
Jorgen Pettersen ('50)
Kári Kristjánsson ('67)

Rauð spjöld:
@Breiiiiiiiiiii Sölvi Haraldsson
Skýrslan: Klíndi honum í skeytin
Hvað réði úrslitum?
Ætli það sé ekki bara þetta týpiska svar sem á samt mjög vel við þennan leik. Færanýting Þróttara var ekki nógu góð og varð þeim að falli í kvöld. Því mér fannst þeir frábæriri í kvöld og bara betri en HK ef eitthvað var.
Bestu leikmenn
1. George Nunn
Hetja kvöldsins og kemur HK í 16-liða úrslit Mjólkurbikarins. Frábært seinna markið hans og hann var búinn að hóta þessu seinna marki lengi. Frábær í dag og klárlega maður leiksins.
2. Arnar Freyr Ólafsson
Erfitt að velja einhvern hérna en HK fór í gegnum erfiðan kafla þegar það voru tæpar 20 mínútur eftir. Þá fengu Þróttur urmul af færum en hann múraði fyrir markið þá og hélt HK inni í leiknum. Hann gat líka ekkert gert í markinu sem Þróttur skorar.
Atvikið
Klárlega seinna markið hans George Nunn. Stórkostlegt mark seint í leiknum þar sem hann klínir boltanum í samskeytin og gulltryggir HK sigur.
Hvað þýða úrslitin?
HK verður í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins líkt og í fyrra en þetta árið verður öll einbeiting Þróttara sett á deildina.
Vondur dagur
Það er kannski skrítið að nefna hérna markaskorara en ég verð að velja Viktor Andra Hafþórsson. Hann klúðraði nokkrum dauðafærum í kvöld sem hefðu getað komið Þrótti yfir en hann klikkaði. Hann auðvitað skoraði eitt mark en hann hefði getað verið hetja kvöldsins en George Nunn stal senunni.
Dómarinn - 8
Bara mjög svo vel dæmdur leikur hjá teyminu fannst mér. Það er alltaf góður sviti þegar maður hugsar lítið um dómarann eftir leiki. Ég set reyndar spurningarmerki við nokkra dóma út á miðjum velli. Stundum fannst mér hann flauta of mikið en það er eina ástæðan fyrir því að hann fær ekki 10 í kvöld.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Kristján Snær Frostason ('66)
5. Þorsteinn Aron Antonsson
6. Birkir Valur Jónsson (f)
7. George Nunn
8. Arnþór Ari Atlason
10. Atli Hrafn Andrason
14. Brynjar Snær Pálsson ('45)
19. Birnir Breki Burknason ('66)
21. Ívar Örn Jónsson
28. Tumi Þorvarsson ('90)

Varamenn:
12. Stefán Stefánsson (m)
11. Marciano Aziz ('45)
20. Ísak Aron Ómarsson ('90)
22. Andri Már Harðarson
24. Magnús Arnar Pétursson ('66)
29. Karl Ágúst Karlsson
30. Atli Þór Jónasson ('66)

Liðsstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Ragnar Sigurðsson

Gul spjöld:
Arnþór Ari Atlason ('90)
Atli Hrafn Andrason ('90)

Rauð spjöld: