Chiesa í skiptum fyrir Greenwood? - David til Chelsea - Buðu Palace að fá Olise aftur á láni - Slot skoðar Minteh - Varane til Miami
Höttur/Huginn
0
1
Fylkir
0-1 Ómar Björn Stefánsson '60
25.04.2024  -  14:00
Fellavöllur
Mjólkurbikar karla
Dómari: Sveinn Arnarsson
Byrjunarlið:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m)
4. Kristófer Einarsson (f)
6. Rafael Llop Caballe
8. Valdimar Brimir Hilmarsson
9. Heiðar Logi Jónsson
10. Bjarki Fannar Helgason
17. Víðir Freyr Ívarsson
18. Arnór Snær Magnússon
19. Kristján Jakob Ásgrímsson
22. André Musa Solórzano Abed
23. Genis Arrastraria Caballe

Varamenn:
Edmilson Domingos De Lima Viegas
Martim Fortuna Soares Sequeira Cardoso
5. Jónas Pétur Gunnlaugsson
11. Árni Veigar Árnason
13. Eyþór Magnússon
14. Þór Albertsson
15. Ívar Logi Jóhannsson

Liðsstjórn:
Brynjar Árnason (Þ)
Anton Helgi Loftsson
Björgvin Stefán Pétursson
Andri Þór Ómarsson
Dagur Skírnir Óðinsson
Guðmundur Björnsson Hafþórsson
Ólafur Sigfús Björnsson
Þórhallur Ási Aðalsteinsson

Gul spjöld:
Víðir Freyr Ívarsson ('23)
Genis Arrastraria Caballe ('24)
Bjarki Fannar Helgason ('80)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Fylkir áfram Fylkir sigla inn 1-0 sigri og tryggja sig áfram í 16 liða úrslit.

90. mín
3 í uppbót H/H reyna að ná inn jöfnunarmarki
82. mín
Aftur dauðafæri hjá Halldóri Jóni Fær boltann í teignum rétt fyrir framan markið. XG sennilega í kringum 0.93
80. mín Gult spjald: Bjarki Fannar Helgason (Höttur/Huginn)
Ansi umdeilt spjald
72. mín
Færi Fylkir nálægt því að tvöfalda forystuna. Halldór Jón fær skallafæri. Gárungarnir í stúkunni vilja meina að þetta hafi verið XG upp á 0.72
70. mín Gult spjald: Matthias Præst Nielsen (Fylkir)
Yellow Áminntur fyrir að sparka boltanum í burt.
60. mín MARK!
Ómar Björn Stefánsson (Fylkir)
Fylkir skora Fær sendingu innfyrir og klárar snyrtilega í fjærhornið.
57. mín Gult spjald: Theodór Ingi Óskarsson (Fylkir)
Enn eitt spjaldið
46. mín
Inn:Þórður Gunnar Hafþórsson (Fylkir) Út:Þóroddur Víkingsson (Fylkir)
46. mín
Inn: () Út: ()
Allt í botn
45. mín
Hálfleikur
Markalaust Markalaust þegar liðin ganga til hálfleiks. Spurning hvað þjálfararnir kokka upp í hálfleik.
34. mín
Fylkir hættulegir Ágætis skalli hjá Fylkismönnum sem er varinn í horn. Léttur darraðadans teigum eftir hornið. Ennþá markalaust.
26. mín
H/H fá færi Markmaður Fylkis hendir sér í alvöru skógarhlaup og heimamenn fá skotfæri rétt fyrir utan teig með markið tómt. En Andre hittir boltann illa og setur hann framhjá.
24. mín Gult spjald: Genis Arrastraria Caballe (Höttur/Huginn)
Enn eitt spjaldið Lítill hiti í leiknum en nóg af spjöldum
23. mín Gult spjald: Víðir Freyr Ívarsson (Höttur/Huginn)
Gult á Víði fyrir brot á miðjunni
20. mín Gult spjald: Orri Hrafn Kjartansson (Fylkir)
Stoppar skyndisókn Víðir æðir upp völlinn í skyndisókn og Orri Hrafn stoppar hann og fær gult spjald fyrir vikið.
16. mín
Rólegt í Fellabæ Leikurinn er frekar rólegur. Fylkir mikið með boltann og H/H reyna að beita skyndisóknum.
6. mín
Stöngin Theadór Ingi dansar með boltann í teignum og á svo skot sem er varið í stöngina og boltinn rúllar eftir marklínunni áður en H/H koma honum í burtu.
1. mín
Game on! Sveinn flautar þetta í gang! H/H eru svartklæddir og sækja í átt að Bókakaffi hlöðum á meðan appelsínugulir Fylkismenn sækja í átt að Fellaskóla.
Fyrir leik
Upphitun í fullum gangi Veðrið er ekkert sérstakt. Frekar kalt og smá úði. Norðaustan stinningskaldi. Upphitun virðist ganga vel hjá báðum liðum og dómarteymi.
Fyrir leik
Gengið það sem af er Mjólkurbikarnum Höttur/Huginn er búið að leika tvær umferðir í Mjólkurbikarnum núna í apríl. Liðið vann 0 - 5 sigur á Spyrni 5. apríl síðastliðinn í 1. umferðinni, á Fellavelli sem þá var útileikur.

Í 2. umferðinni fengu þeir svo Völsung í heimsókn á Fellavelli 13. apríl. Þá unnu þeir 2 - 0 sigur, Rafael Llop Caballe skoraði fyrra markið og Valdimar Brimir Hilmarsson skoraði hið síðara.

Fylkir kemur beint inn í 32 liða úrslitin og er því að spila sinn fyrsta leik í mótinu þetta sumarið.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Dómarateymið Dómari leiksins í dag er Sveinn Arnarsson. Hann er með þá Eðvarð Eðvarðsson og Dragoljub Nikoletic sér til aðstoðar á línunum.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Leikdagur á Egilsstöðum Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá 32 liða úrslitum Mjólkurbikars karla.

Í dag mætast Höttur/Huginn og Fylkir í leik sem hefst klukkan 14:00 á Fellavelli.
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
12. Guðmundur Rafn Ingason (m)
4. Stefán Gísli Stefánsson
5. Orri Sveinn Stefánsson (f)
9. Matthias Præst Nielsen
14. Theodór Ingi Óskarsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
19. Arnar Númi Gíslason
22. Ómar Björn Stefánsson
24. Sigurbergur Áki Jörundsson
25. Þóroddur Víkingsson ('46)
72. Orri Hrafn Kjartansson

Varamenn:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('46)
17. Birkir Eyþórsson
21. Aron Snær Guðbjörnsson
70. Guðmundur Tyrfingsson
80. Halldór Jón Sigurður Þórðarson

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Olgeir Sigurgeirsson
Smári Hrafnsson

Gul spjöld:
Orri Hrafn Kjartansson ('20)
Theodór Ingi Óskarsson ('57)
Matthias Præst Nielsen ('70)

Rauð spjöld: