

AVIS völlurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Blessuð blíða í Laugardalnum
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Benedikt V. Warén
('83)
('63)
('57)
('57)
('83)
('63)
Afar jafn leikur en það eru Vestramenn sem taka öll þrjú stigin.
Viðtöl og skýrsla innan skams.
MARK!Stoðsending: Andri Rúnar Bjarnason
Gult spjald: Atli Þór Jónasson (HK)
Illa farið með gott færi.
Alveg hundleiðinlegt að vera að tuða svona, en myndatakan og þá helst hæðin á myndavélinni í leik Vestra og HK er ekki sæmandi fyrir efstu deild.
— Jóhann Már Helgason (@Joimar) April 28, 2024
Það mætti halda að tökumanninum hafi verið réttur einhver kollur og hann beðinn um að “redda þessu”. pic.twitter.com/x0EMMT77eE
Pétur Guðmunds flautar til hálfleiks. Jafn leikur framan af en HK-ingar eru búnir að halda betur í boltann og koma sér í betri stöður.
Besta færi leiksins hingað til.
Gult spjald: Tarik Ibrahimagic (Vestri)
Brynjar Snær fer niður í vinstri bakvörðinn og Aziz inn á miðjuna.

Inn í liðið kemur nýi leikaðurinn Johannes Selvén sem kom frá danska úrvalsdeildarfélaginu OB á láni, Guðmundur Arnar víkur úr byrjunarliðinu.
HK fékk FH í heimsókn í Kórinn í síðasta deildarleik. Þar unnu FH sanngjarnan 2-0 sigur á HK-ingum sem ógnuðu lítið sem ekkert. Atli Hrafn Andrason fékk að líta rauða spjaldið í leiknum og er því ekki í hóp í dag.
Ómar Ingi gerir fjórar breytingar á liði sínu frá þeim leik. Atli Þór, Magnús Arnar, Brynjar Snær og Þorsteinn Aron koma allir í byrjunarliðið í stað Kristján Snæs, Marciano Aziz, Birnis Breka og Atla Hrafns.
HK og Vestri mætast í fyrsta heimaleik Vestra????
— Besta deildin (@bestadeildin) April 28, 2024
Leikurinn verður í Laugardalnum á AVIS vellinum????
???? AVIS völlurinn
?? 14:00
?? @VestriF ???? @hkkopavogur
????? Miðasala á https://t.co/gOIMRhybun pic.twitter.com/LB2bAl54Xj
Vestri er komið áfram í 16-liða úrslit eftir 2-4 sigur gegn Haukum í stórskemmtilegum leik! ? @mjolkurbikarinn @VestriF @fchaukar pic.twitter.com/6O8qFO5K7o
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 25, 2024
HK er komið í 16-liða úrslit eftir 2-1 sigur á Þrótti. Það stefndi í framlengingu en George Nunn skoraði sigurmarkið á 87. mínútu?? @mjolkurbikarinn pic.twitter.com/Vo9mE9NwJB
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 24, 2024
Vestri fékk nú á dögunum Johannes Selvén frá danska úrvalsdeildarfélaginu OB á láni til sín.
Selvén er tvítugur Svíi. Hann er hægri kantmaður og kom hann við sögu í níu leikjum og skoraði eitt mark fyrir OB.
HK fengu liðsstyrk á gluggadeginum sjálfum í þeim Eiði Gauta, Hákoni Inga og Beiti Ólafs.
Eiður og Hákon eru báðir sóknarmenn, Hákon kemur frá Fjölni en Eiður kemur frá Ými þar sem hann raðaði inn mörkum.
Beitir Ólafs verður til taks ef eitthvað skildi koma uppá í markvarðarstöðu HK-inga.
„Við sýnum liðum skilning sem þurfa að ferðast og bóka flug því við þekkjum þetta. Við ákváðum að ganga frá þessum leik sem fyrst og heyrðum í vini okkar hjá Þrótti sem ætla að hýsa okkur." sagði Samúel Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs karla hjá Vestra, við Fótbolta.net.
('75)
('27)
('75)
('69)
('75)
('69)
('27)
('75)
('75)




