Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
KA
4
2
Fylkir
Sveinn Margeir Hauksson '3 1-0
Daníel Hafsteinsson '25 2-0
Hallgrímur Mar Steingrímsson '45 , misnotað víti 2-0
Daníel Hafsteinsson '45 3-0
3-1 Matthias Præst Nielsen '53
3-2 Aron Snær Guðbjörnsson '75
Ásgeir Sigurgeirsson '89 4-2
20.05.2024  -  16:15
Greifavöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Daníel Hafsteinsson
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Birgir Baldvinsson
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f) ('58)
7. Daníel Hafsteinsson ('58)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('79)
14. Andri Fannar Stefánsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Sveinn Margeir Hauksson
77. Bjarni Aðalsteinsson ('92)

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Kári Gautason
8. Harley Willard ('92)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('58)
23. Viðar Örn Kjartansson ('79)
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle ('58)

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Elmar Dan Sigþórsson
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Steingrímur Örn Eiðsson
Michael Charpentier Kjeldsen
Thomas Danielsen

Gul spjöld:
Bjarni Aðalsteinsson ('65)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan: Kátt á Brekkunni
Hvað réði úrslitum?
KA hóf leikinn af miklum krafti en aftur á móti var lítil sem engin mótspyrna frá Fylki. Rúnar Páll gerði þrefalda breytingu í hálfleik sem breytti miklu en það var orðið of seint.
Bestu leikmenn
1. Daníel Hafsteinsson
Frábær leikur hjá honum í dag. Skorar góð mörk. Fljótur að átta sig í seinna markinu þegar hann skorar eftir að Hallgrímur Mar klikkaði á vítaspyrnu.
2. Sveinn Margeir Hauksson
Þetta var erfitt val, margir sem komu til greina. Sveinn Margeir kemur KA yfir snemma leiks og hefði átt að skora annað þegar hann skýtur í slá á nánast opið markið. Hallgrímur Mar er alltaf hættulegur, væntanlega ósáttur með sjálfan sig að klikka á víti. Matthias Præst Nielsen var besti maður Fylkismanna og átti markið svo sannarlega skilið.
Atvikið
Fjórða markið hjá KA gerir út um leikinn. Fylkismenn gerðu hrikalega vel að koma sér inn í leikinn en KA refsaði Fylki að ná ekki inn jöfnunarmarkinu. Sterkt fyrir norðanmenn að Viðar Örn sé farinn að koma að mörkum
Hvað þýða úrslitin?
KA loksins komið með sigur á töfluna en Fylkir leitar enn eftir sínum fyrsta sigri.
Vondur dagur
Fylkis liðið kom bara alls ekki til leiks í fyrri hálfleik. KA herjaði vel á Aron Snær Guðbjörnsson sem átti erfitt uppdráttar í bakverðinum í fyrri hálfleik en Rúnar breytti um taktík og Aron stóð sig vel í miðverðinum og skoraði mark.
Dómarinn - 8
Leyfði leiknum að fljóta vel. Hárrétt að dæma víti á Fylki. KA vildi fá aðra vítaspyrnu í síðari hálfleik en Pétur gerði rétt að mínu mati að dæma ekki.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson
5. Orri Sveinn Segatta ('46)
9. Matthias Præst Nielsen
10. Benedikt Daríus Garðarsson ('73)
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('31)
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson ('46)
21. Aron Snær Guðbjörnsson
24. Sigurbergur Áki Jörundsson ('46)
72. Orri Hrafn Kjartansson

Varamenn:
30. Hilmar Þór Kjærnested Helgason (m)
8. Ragnar Bragi Sveinsson ('46)
22. Ómar Björn Stefánsson ('31)
25. Þóroddur Víkingsson ('73)
27. Arnór Breki Ásþórsson ('46)
70. Guðmundur Tyrfingsson
80. Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('46)

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Daði Ólafsson
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Arnór Gauti Brynjólfsson
Michael John Kingdon
Olgeir Sigurgeirsson
Smári Hrafnsson

Gul spjöld:
Þórður Gunnar Hafþórsson ('4)
Ragnar Bragi Sveinsson ('76)

Rauð spjöld: