Smith Rowe og Nelson á förum - Chelsea náði samkomulagi við Aston Villa - Úrvalsdeildarfélög keppast um Abraham - Arsenal vill Nico Williams -...
Selfoss
3
1
ÍR
Auður Helga Halldórsdóttir '17 1-0
Auður Helga Halldórsdóttir '19 2-0
2-1 Linda Eshun '45
Katrín Ágústsdóttir '80 3-1
23.05.2024  -  18:15
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild kvenna
Dómari: Atli Björn E Levy
Áhorfendur: Skýjað og skúrir
Maður leiksins: Auður Helga Halldórsdóttir (Selfoss)
Byrjunarlið:
1. Eva Ýr Helgadóttir (m)
4. Ásdís Þóra Böðvarsdóttir ('76)
6. Brynja Líf Jónsdóttir
8. Katrín Ágústsdóttir ('83)
9. Embla Dís Gunnarsdóttir ('66)
11. Jóhanna Elín Halldórsdóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f)
18. Magdalena Anna Reimus
22. Guðrún Þóra Geirsdóttir ('76)
25. Auður Helga Halldórsdóttir ('83)
29. Embla Katrín Oddsteinsdóttir

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
2. Sif Atladóttir ('76)
17. Íris Embla Gissurardóttir
19. Eva Lind Elíasdóttir ('83)
20. Hekla Rán Kristófersdóttir ('66)
24. Hana Rosenblatt ('83)
26. Hólmfríður Magnúsdóttir ('76)

Liðsstjórn:
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Óttar Guðlaugsson
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Lilja Dögg Erlingsdóttir
Sóldís Malla Steinarsdóttir

Gul spjöld:
Unnur Dóra Bergsdóttir ('67)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Logi Freyr Gissurarson
Skýrslan: Fyrsti sigur Selfoss kvenna í hús
Hvað réði úrslitum?
Selfyssingar sterkari í leiknum jafnvel þótt það hafi verið smá óöryggi í þessu í enda fyrri hálfleiks en áttu þessi 3 stig skilið
Bestu leikmenn
1. Auður Helga Halldórsdóttir (Selfoss)
Skoraði tvö mjög góð og mikilvæg mörk og skapaði vandræði fyrir varnarmenn ÍR í leiknum
2. Katrín Ágústdóttir (Selfoss)
Mark og stoðsending og var stöðugt í boltanum. Linda Eshun einnig mjög góð fyrir ÍR
Atvikið
Mark Katrínar sem á heima í meistaradeildinni. Fær boltann í fætur, heldur manninum frá sér, snýr manninn og klárar í fjær. Erfitt að finna betra framherja mark en þetta
Hvað þýða úrslitin?
Selfoss tyllir sér á toppinn með Gróttu en lið fyrir neðan eiga ennþá eftir að spila sína leiki
Vondur dagur
Vondur dagur fyrir Lindu sem spilaði frábæran leik fyrir ÍR en því miður þá var það ekki nóg fyrir ÍR og Selfyssingar of sterkar fyrir Lindu og liðsfélaga
Dómarinn - 9/10
Lítið hægt að setja út á dómgæsluna í dag og Atli á hrós skilið
Byrjunarlið:
1. Esther Júlía Gustavsdóttir (m)
Þórdís Helga Ásgeirsdóttir
2. Sandra Dögg Bjarnadóttir ('86)
3. Linda Eshun
9. Lovísa Guðrún Einarsdóttir (f)
10. Berta Sóley Sigtryggsdóttir ('73)
11. Michelle Elizabeth O'Driscoll
15. Suzanna Sofía Palma Rocha
18. Erin Amy Longsden ('86)
19. Anja Ísis Brown
23. Ísabella Eiríksd. Hjaltested ('86)

Varamenn:
4. Mia Angelique Ramirez ('73)
6. Sara Rós Sveinsdóttir ('86)
8. Sandra Dís Hlynsdóttir
16. Dagný Rut Imsland ('86)
20. Monika Piesliakaite
25. Freyja Ósk Axelsdóttir
26. Júlía Rós Auðunsdóttir

Liðsstjórn:
Þorleifur Óskarsson (Þ)
Rósa Björk Borgþórsdóttir
Sigrún May Sigurjónsdóttir
Sigríður Salka Ólafsdóttir
Ásdís Hrönn Viðarsdóttir

Gul spjöld:
Linda Eshun ('95)

Rauð spjöld: