Smith Rowe og Nelson á förum - Chelsea náði samkomulagi við Aston Villa - Úrvalsdeildarfélög keppast um Abraham - Arsenal vill Nico Williams -...
ÍBV
1
3
Grótta
0-1 Lovísa Davíðsdóttir Scheving '27
0-2 Lovísa Davíðsdóttir Scheving '51
0-3 Díana Ásta Guðmundsdóttir '93
Olga Sevcova '97 1-3
23.05.2024  -  18:00
Hásteinsvöllur
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Smá austanátt en annars gott fótboltaveður. Völlur lítur vel út
Dómari: Nour Natan Ninir
Maður leiksins: Lovísa Davíðsdóttir Scheving
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
4. Alexus Nychole Knox
5. Natalie Viggiano
6. Thelma Sól Óðinsdóttir ('58)
9. Telusila Mataaho Vunipola
10. Kristín Klara Óskarsdóttir
11. Helena Hekla Hlynsdóttir
13. Sandra Voitane
14. Olga Sevcova
17. Viktorija Zaicikova ('80)
24. Helena Jónsdóttir ('68)

Varamenn:
12. Valentina Bonaiuto Quinones (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
7. Edda Dögg Sindradóttir
8. Lilja Kristín Svansdóttir ('68)
22. Rakel Perla Gústafsdóttir ('58)
23. Embla Harðardóttir
29. Erna Sólveig Davíðsdóttir ('80)

Liðsstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Sigríður Lára Garðarsdóttir
Guðmundur Tómas Sigfússon
Mikkel Vandal Hasling
Kolbrún Sól Ingólfsdóttir
Guðrún Ágústa Möller

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Tryggvi Guðmundsson
Skýrslan: Flottur útisigur Gróttu í Eyjum.
Hvað réði úrslitum?
Gróttukonur voru einfaldlega beittari í sóknaraðgerðum á meðan ÍBV sóaði sínum sóknartækifærum trekk í trekk.
Bestu leikmenn
1. Lovísa Davíðsdóttir Scheving
Gerir tvö góð mörk og nýtti sín færi mjög vel. Refsaði frekar slakri vörn ÍBV. Rétt kona á réttum stað í fyrstu tveimur mörkum Gróttu. Fylgdi vel eftir tveimur góðum skotum samherja sinna og kláraði virkilega vel.
2. Rebekka Sif Brynjarsdóttir
Virkilega öflug inn á miðsvæðinu hjá Gróttu. Átti skotið sem fór í stöngina í fyrsta markinu og átti þátt í marki númer tvö. Var mjög vinnusöm og stóð fyrir sínu inn á miðjunni.
Atvikið
Annað mark Gróttu gerði ÍBV erfitt fyrir þar sem þær voru með vindinn í bakið í seinni ha?fleik. Þær voru meira og minna með boltann í seinni hálfleik en náðu ekki að skapa sér nógu hættuleg færi.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða að ÍBV er enn án stiga og neðstar í Lengjudeildinni nýkomnar úr Bestu deildinni. Grótta hinsvegar nær í sinn fyrsta sigur og eru taplausar með fimm stig.
Vondur dagur
Allt ÍBV liðið. Agalega erfitt að velja einhverja eina en leikur þeirra í heild sinni var mjög slakur.
Dómarinn - 7
Solid leikur.
Byrjunarlið:
1. Margrét Rún Stefánsdóttir (m)
5. Rakel Lóa Brynjarsdóttir
6. Telma Sif Búadóttir
8. Arnfríður Auður Arnarsdóttir ('90)
10. Rebekka Sif Brynjarsdóttir ('80)
13. Emily Amano ('45)
18. Kolbrá Una Kristinsdóttir
20. Sigrún Ösp Aðalgeirsdóttir (f)
21. Hildur Björk Búadóttir
24. Lovísa Davíðsdóttir Scheving ('90)
25. Lilja Lív Margrétardóttir ('63)

Varamenn:
12. Þórdís Ösp Melsted (m)
3. Margrét Rán Rúnarsdóttir
4. Hallgerður Kristjánsdóttir ('90)
15. Elvý Rut Búadóttir
19. Díana Ásta Guðmundsdóttir ('63)
27. Franciele Cristina Soares Cupertino ('45)
39. Lilja Davíðsdóttir Scheving ('80) ('90)

Liðsstjórn:
Matthías Guðmundsson (Þ)
Magnús Örn Helgason
Viktor Steinn Bonometti
Jóna Guðrún Gylfadóttir
Simon Toftegaard Hansen

Gul spjöld:
Franciele Cristina Soares Cupertino ('65)

Rauð spjöld: