Man Utd á eftir De Ligt - Greenwood eftirsóttur - Olise nálgast Chelsea - Mourinho vill fá Lindelöf
FH
2
2
Víkingur R.
0-1 Hafdís Bára Höskuldsdóttir '34
Snædís María Jörundsdóttir '36 1-1
Breukelen Lachelle Woodard '45 2-1
2-2 Hulda Ösp Ágústsdóttir '92
25.05.2024  -  14:00
Kaplakrikavöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Andri Vigfússon
Áhorfendur: 217
Maður leiksins: Breukelen Lachelle Woodard
Byrjunarlið:
1. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
5. Arna Eiríksdóttir (f)
8. Valgerður Ósk Valsdóttir ('61)
9. Breukelen Lachelle Woodard
10. Ída Marín Hermannsdóttir ('80)
14. Snædís María Jörundsdóttir ('61)
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir
29. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('61)
35. Thelma Karen Pálmadóttir ('68)
37. Jónína Linnet

Varamenn:
12. Herdís Halla Guðbjartsdóttir (m)
2. Birna Kristín Björnsdóttir ('61)
3. Erla Sól Vigfúsdóttir ('68)
4. Halla Helgadóttir ('61)
7. Berglind Þrastardóttir
16. Margrét Brynja Kristinsdóttir ('61)
32. Berglind Freyja Hlynsdóttir ('80)

Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Hjörtur Hinriksson
Dagur Óli Davíðsson
Birta Hafþórsdóttir
Brynjar Sigþórsson

Gul spjöld:
Valgerður Ósk Valsdóttir ('22)

Rauð spjöld:
@ Halldór Gauti Tryggvason
Skýrslan: Dramatík í Hafnarfirðinum
Hvað réði úrslitum?
Mjög skemmtiegur fótboltaleikur í Hafnarfirðinum í dag! Víkingur komst yfir á 34. mínútu en FH-ingar voru fljótar að svar og jöfnuðu ekki nema tveimur mínútum seinna. FH spilaði vel í lok seinni hálfleiksins og uppskar mark og voru yfir í hálfleik. Seinni hálfleikur var mikið lokaðarien var FH þó með völdin. Heimakonur hefðu hæglega geta gengið frá þessum leik en kláruðu ekki færin sín. Gestirnir jöfnuðu svo metin í uppbótartíma.
Bestu leikmenn
1. Breukelen Lachelle Woodard
Margar góðar frammistöður í dag og erfitt að velja mann leiksins en Breukelen var frábær í dag. Stafaði mikil ógn af henni og átti heilt yfir góðan leik. Hún skoraði einnig annað mark FH á 45. mínútu
2. Freyja Stefánsdóttir
Freyja var geggjuð á kantinum í dag. Nýtti hraðann sinn mjög vel og skapaði helling af færum.
Atvikið
Atvik leiksins myndi vera þetta jöfnunarmark í uppbótartíma sem Hulda skoraði.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingur heldur 5. sætinu og er komið með 8 stig. FH færir sig upp fyrir Tindastól og er með 7 stig eftir leikinn í dag.
Vondur dagur
Enginn sérstakur sem átti vondan dag en framlína FH-inga kannski óheppin að hafa ekki náð að ganga frá leiknum.
Dómarinn - 5,5
Andri byrjaði leikinn fínt en þegar fór að líða á hann fór hann stundum að dæma skringilega. Var stundum ósamkvæmur sjálfum sér og dæmdi oft ekki á augljós brot.
Byrjunarlið:
12. Birta Guðlaugsdóttir (m)
4. Erna Guðrún Magnúsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir ('83)
8. Birta Birgisdóttir ('74)
9. Freyja Stefánsdóttir
11. Hafdís Bára Höskuldsdóttir ('74)
17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir ('66)
18. Kristín Erla Ó Johnson
21. Shaina Faiena Ashouri
24. Sigdís Eva Bárðardóttir
26. Bergdís Sveinsdóttir

Varamenn:
1. Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir (m)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir
7. Dagný Rún Pétursdóttir ('74)
16. Rachel Diodati ('66)
19. Tara Jónsdóttir ('83)
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir ('74)
29. Halla Hrund Ólafsdóttir

Liðsstjórn:
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
John Henry Andrews (Þ)
Lisbeth Borg
Dagbjört Ingvarsdóttir
Mikael Uni Karlsson Brune
Ingólfur Orri Gústafsson

Gul spjöld:
Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir ('39)

Rauð spjöld: