Man Utd á eftir De Ligt - Greenwood eftirsóttur - Olise nálgast Chelsea - Mourinho vill fá Lindelöf
KR
2
2
Vestri
Benoný Breki Andrésson '8 1-0
Benoný Breki Andrésson '40 2-0
2-1 Vladimir Tufegdzic '68 , víti
2-2 Pétur Bjarnason '71
25.05.2024  -  16:00
Meistaravellir
Besta-deild karla
Aðstæður: Sól og vindur
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Benoný Breki Andrésson
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
3. Axel Óskar Andrésson
7. Finnur Tómas Pálmason
8. Moutaz Neffati
9. Benoný Breki Andrésson
11. Aron Sigurðarson ('68)
14. Ægir Jarl Jónasson
16. Theodór Elmar Bjarnason (f) ('68)
17. Luke Rae ('83)
29. Aron Þórður Albertsson ('83)
30. Rúrik Gunnarsson ('90)

Varamenn:
1. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
5. Birgir Steinn Styrmisson ('83)
10. Kristján Flóki Finnbogason ('83)
15. Lúkas Magni Magnason
18. Aron Kristófer Lárusson ('90)
19. Eyþór Aron Wöhler ('68)
23. Atli Sigurjónsson ('68)

Liðsstjórn:
Gregg Ryder (Þ)
Pálmi Rafn Pálmason
Sigurður Jón Ásbergsson
Jamie Paul Brassington
Guðjón Örn Ingólfsson
Attila Hajdu

Gul spjöld:
Theodór Elmar Bjarnason ('33)
Aron Þórður Albertsson ('69)

Rauð spjöld:
@saevarthor02 Sævar Þór Sveinsson
Skýrslan: Vestri kom til baka og náði í stig
Hvað réði úrslitum?
Guy Smit hleypur Vestra inn í leikinn með því að láta dæma á sig vítaspyrnu. Það reyndist vera góð innspýting fyrir Vestra sem náðu að jafna metin svo stuttu seinna.
Bestu leikmenn
1. Benoný Breki Andrésson
Skoraði tvö mörk í dag og var lúsiðinn í fyrri hálfleik. Fór aðeins minna fyrir honum í seinni hálfleik samt.
2. Vladimir Tufegdzic
Skoraði vítaspyrnuna og lagði upp seinna markið hjá Vestra. Mér fannst Theodór Elmar einnig vera öflugur í dag.
Atvikið
Brot Guy Smit á Silas Songani gaf Vestramönnum blóð á tennurnar og tók KR úr jafnvægi. Nokkrum mínútum síðar voru leikar jafnir.
Hvað þýða úrslitin?
KR situr í 6. sæti deildarinnar með 11 stig en Vestri situr í 10. sæti með 7 stig.
Vondur dagur
Guy Smit hleypur Vestra inn í leikinn með því að brjóta á Songani og láta dæma á sig vítaspyrnu. Guy Smit hefur því miður átt marga vonda daga það sem af er af Íslandsmótinu.
Dómarinn - 8
Lítið hægt að setja út á dómarateymið í dag. Vítaspyrnan rétt dæmt og Ívar var með nokkuð góða stjórn leiknum
Byrjunarlið:
30. William Eskelinen (m)
Benedikt V. Warén ('81)
3. Elvar Baldvinsson
6. Ibrahima Balde
7. Vladimir Tufegdzic
19. Pétur Bjarnason
20. Jeppe Gertsen
21. Tarik Ibrahimagic
22. Elmar Atli Garðarsson
23. Silas Songani ('92)
77. Sergine Fall ('65)

Varamenn:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
8. Daníel Agnar Ásgeirsson
13. Toby King ('65)
14. Johannes Selvén ('81)
16. Ívar Breki Helgason
17. Gunnar Jónas Hauksson ('92)

Liðsstjórn:
Daniel Osafo-Badu (Þ)
Davíð Smári Lamude (Þ)
Jón Hálfdán Pétursson
Gunnlaugur Jónasson
Morten Ohlsen Hansen
Eiður Aron Sigurbjörnsson
Vladan Dogatovic

Gul spjöld:
William Eskelinen ('70)
Vladimir Tufegdzic ('89)
Davíð Smári Lamude ('90)
Jeppe Gertsen ('90)

Rauð spjöld: