

Würth völlurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Smá gola og skýjað
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 898
Maður leiksins: Matthias Præst (Fylkir)
('71)
('71)
('57)
('76)
('71)
('57)
('71)
('76)
Frekari umfjöllun væntanleg síðar í kvöld.
MARK!Stoðsending: Brynjar Snær Pálsson
Er möguleiki?
Gult spjald: Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)
MARK!Stoðsending: Ómar Björn Stefánsson
Ómar Björn fær langa sendingu í gegn og vörn HK ekki alveg með á nótunum. Arnar Freyr kemur langt út á móti en Ómar er lengi að þessu og þetta virðist vera að fjara út. Hann er með boltann úti hægra megin og leggur hann út á Præst sem kemur á ferðinni og klárar frábærlega.
GAME OVER!
Öðruvísi mark í Lautinni en Arnar Freyr að gera sömu mistök og Alisson gegn West Ham um árið. Einblínir á Nikulás Val frekar en að hirða boltann.
— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) May 27, 2024
Ef það fer svona í taugarnar á þér að hafa mann í fanginu þá færðu varnarmann inn til að halda honum í burtu#MarkmannshornRT https://t.co/ooUpBOw2bQ
Hvaða þvælu Zidane-snúningur er þetta hjá Þorsteini Aroni uppi á miðju?
— Magnus Thorir (@MagnusThorir) May 27, 2024
Geggjað mark hjá Þórði Gunnari og alvöru svar á vellinum eftir að hafa verið tekinn útaf á 30 mínútu á móti KA í síðustu umferð.







MARK!Stoðsending: Matthias Præst
Matthias Præst með lúxusbolta inn fyrir beint í hlaupaleiðina hjá Þórði. Hann klárar svo vel með þéttingsföstu skoti í fjærhornið.
HK-ingar eru heillum horfnir og ráða ekkert við botnlið Fylkis. Þorsteinn Aron leit alls ekki vel út í þessu marki.
MARK!Stoðsending: Arnór Breki Ásþórsson
Hornspyrnan á nærstöngina og þar er Nikulás Val mættur til að skila boltanum yfir línuna.
Ekki þarf það alltaf að vera flókið.


Hjá HK snýr Þorsteinn Aron Antonsson aftur í byrjunarliðið og Ísak Aron Ómarsson fer á bekkinn. Ein breyting.
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Kristján Snær Frostason
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Þorsteinn Aron Antonsson
6. Birkir Valur Jónsson
7. George Nunn
8. Arnþór Ari Atlason
10. Atli Hrafn Andrason
14. Brynjar Snær Pálsson
18. Atli Arnarson
24. Magnús Arnar Pétursson

Það eru tvær breytingar á Fylkisliðinu frá tapinu gegn HK. Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, byrjar sinn fyrsta leik í sumar en hann kominn til baka úr meiðslum. Hann kemur inn í liðið fyrir Sigurberg Áka Jörundsson og þá byrjar Arnór Breki Ásþórsson fyrir Orra Svein Segatta.
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Matthias Præst Nielsen
10. Benedikt Daríus Garðarsson
11. Þórður Gunnar Hafþórsson
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
21. Aron Snær Guðbjörnsson
27. Arnór Breki Ásþórsson
72. Orri Hrafn Kjartansson

Fylkir 3 - 4 KR
Fylkir 0 - 0 Valur
ÍA 5 - 1 Fylkir
Fylkir 0 - 1 Stjarnan
Fram 2 - 1 Fylkir
Fylkir 0 - 3 Breiðablik
KA 4 - 2 Fylkir
HK
KA 1 - 1 HK
HK 0 - 4 ÍA
HK 0 - 2 FH
Vestri 1 - 0 HK
HK 3 - 1 Víkingur R.
KR 1 - 2 HK
HK 1 - 2 Valur
1-0 Benoný Breki Andrésson ('9 )
2-0 Benoný Breki Andrésson ('40 )
2-1 Vladimir Tufegdzic ('68 , Mark úr víti)
2-2 Pétur Bjarnason ('71 )
ÍA 0 - 1 Víkingur R.
0-1 Helgi Guðjónsson ('56 , Mark úr víti)
Rautt spjald: Marko Vardic, ÍA ('55)
Valur 2 - 2 FH
0-1 Björn Daníel Sverrisson ('28 )
1-1 Orri Sigurður Ómarsson ('45 )
2-1 Jónatan Ingi Jónsson ('63 )
2-2 Úlfur Ágúst Björnsson ('75 )
Fram 1 - 4 Breiðablik
1-0 Guðmundur Magnússon ('15 )
1-1 Viktor Karl Einarsson ('20 )
1-2 Aron Bjarnason ('73 )
1-3 Viktor Karl Einarsson ('83 )
1-4 Ísak Snær Þorvaldsson ('85 )
Stjarnan 5 - 0 KA
1-0 Örvar Eggertsson ('3 )
2-0 Emil Atlason ('11 )
3-0 Emil Atlason ('48 )
4-0 Helgi Fróði Ingason ('74 )
5-0 Róbert Frosti Þorkelsson ('78 )
Loka leikur umferðarinnar fer fram á Würth vellinum þar sem HK og Fylkir mætast????
— Besta deildin (@bestadeildin) May 27, 2024
???? Würth völlurinn
?? 19:15
?? @FylkirFC ???? @hkkopavogur
????? Miðasala á https://t.co/gOIMRhybun pic.twitter.com/5gYy6jynYp
Fylkir 3 - 1 HK
0-1 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('5 )
1-1 Þórður Gunnar Hafþórsson ('11 )
2-1 Þórður Gunnar Hafþórsson ('21 )
2-1 Benedikt Daríus Garðarsson ('26 , misnotað víti)
3-1 Benedikt Daríus Garðarsson ('27 )
Hér er allt það helsta úr Árbænum í kvöld. Það var nóg um að vera, fjögur mörk og Fylkismenn eru komnir á átta liða úrslit á kostnað HK???? pic.twitter.com/eEYXPWin4n
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 16, 2024
Fylkir 1 - 0 HK
Fylkir sem eru komnir upp að vegg ná hér iðnaðarsigri í Lautinni með marki frá Benedikt Garðarssyni. Það er allt á suðupunti í lok leiks eftir umdeilda dómgæslu en Fylkir nær að hirða öll stigin og anda því léttar við lokaflautið í fallegri kvöldsólinni.


Í upphafi mótsins leit HK verr út en Fylkir, en í undanförnum leikjum hefur staðan ekki verið sú. HK-ingar unnu bæði Víking og KR, en þeir töpuðu naumlega gegn Val í síðustu umferð. Þeir eru fyrir leikinn í kvöld með sex stigum meira en Fylkir í níunda sæti deildarinnar.

Fylkismenn eru á botninum með aðeins eitt stig. Þeir byrjuðu mótið ágætlega en þeir hafa daprir að undanförnu. Síðasti leikur á móti KA var sérstaklega lélegur.
<>„Ég hef ekki séð Fylkisliðið svona lélegt, eins og þeir voru í fyrri hálfleik. Síðan þeir komu upp hefur maður getað gengið að því vísu að það sé erfitt að spila á móti þeim. Þeir voru eitthvað vankaðir þarna í fyrri hálfleiknum, ég hef aldrei séð þá svona," sagði Sverrir Mar Smárason í Innkastinu þegar rætt var um Fylki.
„Það kemur hreinlega í ljós í næstu umferð hvort þeir ætli að vera með í þessu móti, þeir eru að fara að mæta HK," segir Elvar Geir í þættinum.
('77)
('64)
('81)
('64)
('64)
('64)
('81)
('64)
('77)
('64)












