Joao Pedro í forgangi hjá Liverpool - Man Utd setur verðmiða á Rashford - Real Madrid missir vonina gagnvart Davies
Selfoss
1
2
ÍA
0-1 Erla Karitas Jóhannesdóttir '2
0-2 Erla Karitas Jóhannesdóttir '16
Auður Helga Halldórsdóttir '63 1-2
29.05.2024  -  18:00
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Varla hægt að biðja um betra veður en smá gola
Dómari: Hallgrímur Viðar Arnarson
Maður leiksins: Erla Karitas Jóhannesdótti (ÍA)
Byrjunarlið:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
4. Ásdís Þóra Böðvarsdóttir
6. Brynja Líf Jónsdóttir
8. Katrín Ágústsdóttir ('76)
11. Jóhanna Elín Halldórsdóttir ('76)
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f) ('84)
18. Magdalena Anna Reimus
19. Eva Lind Elíasdóttir ('84)
22. Guðrún Þóra Geirsdóttir ('76)
25. Auður Helga Halldórsdóttir
29. Embla Katrín Oddsteinsdóttir

Varamenn:
1. Eva Ýr Helgadóttir (m)
2. Sif Atladóttir
9. Embla Dís Gunnarsdóttir ('76)
17. Íris Embla Gissurardóttir ('84)
24. Hana Rosenblatt ('76)
26. Hólmfríður Magnúsdóttir ('84)

Liðsstjórn:
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Erna Guðjónsdóttir
Óttar Guðlaugsson
Hekla Rán Kristófersdóttir
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Lilja Dögg Erlingsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
ÍA hefur betur gegn Selfossi Hornið ratar á Fríðu sem á skalla en Klil nær að slá boltann frá og þá flautar Hallgrímur til loka leiks
97. mín
SLÁIN ÚT! Sleofss á skalla í slánna sem Klil slær í annað horn
97. mín
Horn
Allra síðasti séns Selfoss
95. mín Gult spjald: Klil Keshwar (ÍA)
Fær sér vatnssopa og Hallgrímur hefur ekki tíma fyrir það og spjaldar hana
94. mín
Skalli framhjá
94. mín
Inn:Thelma Björg Rafnkelsdóttir (ÍA) Út:Elvira Agla Gunnarsdóttir (ÍA)
93. mín
Selfoss fær annað horn
92. mín
Selfoss kluafar og ÍA hreinsar
92. mín
Selfoss fær horn

Mögulega síðasti sénsinn
91. mín
Karen slær boltann út í teig og ÍA konur ná skoti en það er hátt yfir
90. mín
ÍA fær horn
84. mín
Inn:Hólmfríður Magnúsdóttir (Selfoss) Út:Eva Lind Elíasdóttir (Selfoss)
84. mín
Inn:Íris Embla Gissurardóttir (Selfoss) Út:Unnur Dóra Bergsdóttir (Selfoss)
82. mín
Erla á skot á markið en Karen grípur það
79. mín
Hekla á skot en það er yfir og framhjá
76. mín
Inn:Lilja Björk Unnarsdóttir (ÍA) Út:Erna Björt Elíasdóttir (ÍA)
76. mín
Inn:Hana Rosenblatt (Selfoss) Út:Katrín Ágústsdóttir (Selfoss)
76. mín
Inn:Hekla Rán Kristófersdóttir (Selfoss) Út:Guðrún Þóra Geirsdóttir (Selfoss)
76. mín
Inn:Embla Dís Gunnarsdóttir (Selfoss) Út:Jóhanna Elín Halldórsdóttir (Selfoss)
75. mín
Mikið klafs inná teig ÍA en boltinn fer ekki inn
71. mín
Lítið að gerast
65. mín
Nálægt því Sunna tekur skot en Karen er mætt í hornið og ver vel
65. mín
ÍA fær aukaspyrnu rétt fyri utan teig Selfoss
63. mín MARK!
Auður Helga Halldórsdóttir (Selfoss)
Stoðsending: Guðrún Þóra Geirsdóttir
Selfoss að minnka muninn! Auður er alein og það tekur Guðrúnu tvær tilraunir að koma boltanum á hana en það tekst að lokum og Auður klára mjög vel framhjá Klil
60. mín
Guðrún þarf að gera betur Selfoss í góðu færi en skot Guðrúnar ekki gott
59. mín
ÍA nálægt því að komast þremur mörkum yfir Bryndís vinnur boltann af Mögdulenu og er ein gegn Karen en skot hennar er ekki gott og Karen ver vel
57. mín
ÍA hreinsar
57. mín
Selfoss fær horn
55. mín
Karen grípur spyrnuna
55. mín
ÍA fær horn
54. mín
Fyrirgjöf inná teiginn sem ætti að vera æfinga bolti fyrir Klil en hún missir boltann en ÍA hreinsar
49. mín
Eva á skot en það fer framhjá
48. mín
Jóhanna fær flugbraut fyrir framan sig og lætur vaða en skot hennar yfir markið
46. mín
Seinni hálfleikurinn kominn af stað Selfoss byrjar með boltann í seinni hálfleik
45. mín
Hálfleikur
ÍA töluvert betri í fyrri hálfleik og eiga þessa forystu skilið
41. mín
Lítið að gerast þessa stundina
36. mín
Juliana á skot en það er yfir
32. mín
Jóhanna á frábæra sendingu innfyrir vörn ÍA en Katrín nær ekki að taka á móti boltanum
31. mín
Góður bolti inná teiginn sem Juliana skallar en Karen ver vel
30. mín
ÍA fær aukaspyrnu við hliðarlínuna í góðri fyrirgjafa stöðu
28. mín
Katrín í mjög góðu færi en er fyrir innan
27. mín
ÍA næstum því sjálfum sér verstar Fyrirgjöf inná teig ÍA og þær láta ekki hvor aðra vita og og boltinn rétt framhjá stönginni
27. mín
Mikið klafs inná teig ÍA en þær hreinsa
23. mín
Bryndís á annað skot en það er beint á Karen
20. mín
Bryndís á skot sem er framhjá
18. mín
ÍA með skot en Karen ver vel
16. mín MARK!
Erla Karitas Jóhannesdóttir (ÍA)
ÍA að tvöfalda forystu sína Aftur er þetta mjög einfallt fyrir ÍA. Aftur kemur fyrirgjöf á fjærstöngina en núna átti þetta að vera frekar þægilegt fyrir Karen en hún missir boltann yfir sig þar sem Erla er fyrst á boltann og klárar í tómt markið
9. mín
Jóhanna á góða spyrnu inná teig ÍA en engin Selfoss treyja tilbúin að henda sér á boltann
7. mín
Klil mjög tæp á því Laus sending til baka á Klil sem gerir vel og nær til boltanns en fylgir aðeins eftir í Guðrún Þóru en Hallgrímur dæmir ekkert
2. mín MARK!
Erla Karitas Jóhannesdóttir (ÍA)
ÍA kemst yfir strax! Þetta tók ekki langan tíma fyrir þær og þetta er mjög einfallt. Ein fyrirgjöf á fjærstöngina þar sem ERla fær að taka boltann niður og klára þetta þægilega framhjá Karen
1. mín
Leikur hafinn
Komið af stað ÍA byrjar með boltann og sækir í norður
Fyrir leik
Skagasigur í bikarnum Liðin hafa þegar mæst á þessu tímabili en þau mættust í ótrúlegum markaleik í 1. umferð Mjólkurbikarkepnninnar í Akraneshöllinni í lok apríl.

Selfyssingar leiddu í hálfleik 0-3 en Skagakonur sneru því heldur betur við í seinni hálfleik og enduðu leikar eftir venjulegan leiktíma 4-4. Erna Björt Elíasdóttir skoraði svo sigurmark leiksins í upphafi framlengingar og Selfyssingar sátu eftir með sárt ennið.

Það verður forvitnilegt að vita hvort að liðin bjóða upp á svipaða veislu í dag.
Fyrir leik
Selfoss Selfoss hefur byrjað vel og eru taplausar eftir þrjá leiki en þær hafa samt bara unnið einn leik af þessum þremur leikjum. Selfoss gerði jafntefli við FHL og Fram í fyrri tveimur leikjunum en vann svo sterkan 3-1 sigur á ÍR.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
ÍA ÍA byrjaði tímabilið vel með góðum sigri á Grindavík en eftir góðan sigur er aðeins farið að halla undan fæti og eru þær núna búnar að tapa síðustu tveimur leikjum gegn FHL og Fram. ÍA eru í harðri baráttu um að halda sér uppi í Lengjudeildinn eftir að hafa farið upp um deild á síðasta ári.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
4. umferð Lengjudeild kvenna Komið þið sæl og verið velkomin í beina textalýsingu frá Jáverk-vellinum þar sem Selfoss tekur á móti ÍA

Mynd: Arnar Magnússon

Byrjunarlið:
12. Klil Keshwar (m)
5. Anna Þóra Hannesdóttir
6. Birna Rún Þórólfsdóttir
7. Erla Karitas Jóhannesdóttir
9. Erna Björt Elíasdóttir ('76)
10. Bryndís Rún Þórólfsdóttir (f)
11. Juliana Marie Paoletti
14. Dagbjört Líf Guðmundsdóttir
18. Sunna Rún Sigurðardóttir
22. Selma Dögg Þorsteinsdóttir
27. Elvira Agla Gunnarsdóttir ('94)

Varamenn:
1. Salka Hrafns Elvarsdóttir (m)
13. Kolfinna Eir Jónsdóttir
17. Lilja Björk Unnarsdóttir ('76)
21. Ylfa Laxdal Unnarsdóttir
28. Thelma Björg Rafnkelsdóttir ('94)
53. Vala María Sturludóttir

Liðsstjórn:
Skarphéðinn Magnússon (Þ)
Aldís Ylfa Heimisdóttir
Eva María Jónsdóttir
Dagný Halldórsdóttir
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Klil Keshwar ('95)

Rauð spjöld: