Barca vill Dani Olmo - Crystal Palace að bjóða í Smith Rowe - Sergi Roberto vill enska boltann - Newcastle spyrst fyrir um Madueke
Besta-deild karla
KA
16:15 0
0
Víkingur R.
Lengjudeild karla
Þór
16:00 0
0
Þróttur R.
Besta-deild karla
HK
68' 1
1
Vestri
Lengjudeild karla
ÍBV
LL 1
0
Dalvík/Reynir
Besta-deild kvenna
Valur
16:15 0
0
Keflavík
Besta-deild kvenna
Stjarnan
73' 0
0
Breiðablik
Besta-deild kvenna
Þróttur R.
67' 1
1
FH
ÍBV
1
0
Selfoss
Thelma Sól Óðinsdóttir '60 1-0
22.06.2024  -  14:00
Hásteinsvöllur
Lengjudeild kvenna
Maður leiksins: Olga Sevcova
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
4. Alexus Nychole Knox
5. Natalie Viggiano
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
9. Telusila Mataaho Vunipola
10. Kristín Klara Óskarsdóttir
11. Helena Hekla Hlynsdóttir
13. Sandra Voitane
14. Olga Sevcova
17. Viktorija Zaicikova
24. Helena Jónsdóttir

Varamenn:
12. Valentina Bonaiuto Quinones (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
7. Birna Dís Sigurðardóttir
8. Lilja Kristín Svansdóttir
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir
18. Berta Sigursteinsdóttir
23. Embla Harðardóttir
29. Sigríður Lára Garðarsdóttir

Liðsstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Rakel Perla Gústafsdóttir
Eva Rut Gunnlaugsdóttir
Kolbrún Sól Ingólfsdóttir
Guðrún Ágústa Möller
Ásdís Halla Hjarðar

Gul spjöld:
Natalie Viggiano ('81)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
89. mín
Inn:Embla Katrín Oddsteinsdóttir (Selfoss) Út:Auður Helga Halldórsdóttir (Selfoss)
89. mín
Inn:Þóra Jónsdóttir (Selfoss) Út:Magdalena Anna Reimus (Selfoss)
82. mín
ÍBV fær enn eina hornspyrnuna.

Helena er ein á fjær en setur boltann yfir. Þarna þarf hún bara að halla sér yfir boltann.
81. mín Gult spjald: Natalie Viggiano (ÍBV)
Natalie byrjuð að tefja.
79. mín
Natalie á góðan sprett upp vinstri kantinn. Endar á að skjóta en Eva nær að blaka boltanum yfir. Horn fyrir ÍBV sem endar á að Viktorija skóflar boltanum yfir markið.
77. mín
ÍBV fær horn. Eva nær að slá boltann í burtu.
74. mín
Inn:Guðrún Þóra Geirsdóttir (Selfoss) Út:Embla Dís Gunnarsdóttir (Selfoss)
74. mín
Inn:Eva Lind Elíasdóttir (Selfoss) Út:Hólmfríður Magnúsdóttir (Selfoss)
70. mín
Enn er Olga að gera vel út á vinstri kanti, nú leggur hún boltann á Telusila sem á afleitt skot.
67. mín
ÍBV fær aukaspyrnu í góðu skotfæri, Natalie tekur spyrnuna yfir vegginn en Eva var mætt í hornið og grípur boltann.
63. mín
Olga og Natalie spila vel sín á milli og Natalie kemur með gott skot sem Eva ver í hornspyrnu.

Hornspyrnan skölluð frá og ÍBV fær aðra hornspyrnu. Selfyssingar henda sér fyrir boltann í tvígang og síðan á Thelma langa sendingu sem endar í markspyrnu.
60. mín MARK!
Thelma Sól Óðinsdóttir (ÍBV)
Stoðsending: Olga Sevcova
Olga gerir hrikalega vel úti á vinstri kantinum. Fer framhjá 2 varnarmönnum og leggur hann út í teiginn þar sem Thelma er mætt og leggur boltann í hægra hornið.

Gegn gangi leiksins má segja.
60. mín
Alexus á skot frá 30 metrunum en Eva grípur það auðveldlega. Fyrsta tilraun ÍBV í síðari hálfleik.
53. mín
Selfoss skorar en Embla Dís er langt fyrir innan.

Selfyssingar hafa verið töluvert sterkari í byrjun seinni hálfleiks.
46. mín
Nokkrar myndir úr fyrri hálfleiknum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Hafliði Breiðfjörð
46. mín
Leikur hafinn
Seinni hálfleikur hafinn
45. mín
Hálfleikur
Bragðdaufur fyrri hálfleikur ÍBV aðeins betra liðið en lítið um færi.

Fáum vonandi meiri spennu í seinni hálfleikinn.
40. mín
Sandra með aukaspyrnu við miðjubogann sem fer í gegnum allan pakkann og í markspyrnyu. Alexus alein á fjærstönginni en hittir ekki boltann.
33. mín
Eva Ýr með aðra góða markvörslu.

Olga leggur boltann fyrir Viktoriju sem á skot sem Eva slær yfir markið.
30. mín
Enn og aftur á Natalie skot framhjá eftir góðan undirbúning frá Olgu.
28. mín
Helena Hekla á góða fyrirgjöf sem Natalie skallar rétt framhjá markinu.
25. mín
Lítið sem ekkert að gerast á síðustu 10 mínútum. Natalie nálægt því að stela sendingu til baka en Eva vel vakandi í markinu.
15. mín
Eva Ýr með geggjaða markvörslu Thelma þræðir Viktoriju í gegn og hún reynir skot í fyrsta sem Eva ver í horn.

Hornið er skallað í burtu.
12. mín
Selfoss eiga gott færi eftir að Sandra hittir ekki boltann í vörninni. Katrín gerir vel og leggur boltann fyrir Auði sem á skot í hliðarnetið.
10. mín
Gengur illa hjá báðum liðum að búa til færi, bæði lið að missa boltann mikið þegar þær ná að koma sér á sóknarhelming.
7. mín
Selfoss á fyrstu hornspyrnu leiksins. Hún er skölluð frá af varnarmanni ÍBV.
3. mín
ÍBV stillir upp í 4-4-2 en sýnist þær ekki vera með neinn hægri kantmann. Olga og Kristín Klara eru 2 frammi.
1. mín
Leikur hafinn
Leikurinn er farinn í gang á rennandi blautum Hásteinsvelli Það eru gestirnir sem byrja með boltann og sækja í átt að Herjólfsdal.
Fyrir leik
Liðin sem féllu í fyrra mætast Hér í dag mætast liðin tvö sem féllu úr Bestu-deild kvenna á síðustu leiktíð og það má með sanni segja að mótið hafi ekki farið vel af stað hjá þeim í Lengjudeildinni.

Heimakonur í ÍBV eru í fallsæti, 9. sæti með 4 stig, hafa unnið einn, gert eitt jafntefli og tapað fjórum.

Gestirnir í Selfossi eru í 7. sætinu, hafa unnið tvo leiki, gert tvö jafntefli og tapað tveimur. Þær eru með 8 stig.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Leikdagur í eyjum Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum.

Hér mætast ÍBV og Selfoss í Lengjudeild kvenna. Leikurinn hefst klukkan 14:00.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Eva Ýr Helgadóttir (m)
2. Sif Atladóttir
6. Brynja Líf Jónsdóttir
8. Katrín Ágústsdóttir
9. Embla Dís Gunnarsdóttir ('74)
11. Jóhanna Elín Halldórsdóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f)
18. Magdalena Anna Reimus ('89)
24. Hana Rosenblatt
25. Auður Helga Halldórsdóttir ('89)
26. Hólmfríður Magnúsdóttir ('74)

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
4. Ásdís Þóra Böðvarsdóttir
17. Íris Embla Gissurardóttir
19. Eva Lind Elíasdóttir ('74)
22. Guðrún Þóra Geirsdóttir ('74)
29. Embla Katrín Oddsteinsdóttir ('89)

Liðsstjórn:
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Þóra Jónsdóttir
Óttar Guðlaugsson
Sigríður Elma Svanbjargardóttir
Sonia Melisa Rada
Sóldís Malla Steinarsdóttir
Þorkell Ingi Sigurðsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: