ÍBV
2
1
Grótta
Vicente Valor
'7
1-0
Sverrir Páll Hjaltested
'44
2-0
2-1
Pétur Theódór Árnason
'67
18.08.2024 - 16:00
Hásteinsvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Rok og sól.
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Tómas Bent Magnússon
Hásteinsvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Rok og sól.
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Tómas Bent Magnússon
Byrjunarlið:
12. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
4. Nökkvi Már Nökkvason
5. Jón Ingason
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
8. Vicente Valor
('94)
10. Sverrir Páll Hjaltested
('73)
16. Tómas Bent Magnússon
18. Bjarki Björn Gunnarsson
22. Oliver Heiðarsson
31. Viggó Valgeirsson
('46)
45. Eiður Atli Rúnarsson
Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
3. Felix Örn Friðriksson
6. Henrik Máni B. Hilmarsson
('94)
11. Víðir Þorvarðarson
17. Jón Arnar Barðdal
('73)
24. Hermann Þór Ragnarsson
('46)
25. Alex Freyr Hilmarsson
Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Mikkel Vandal Hasling
Arnór Sölvi Harðarson
Guðrún Ágústa Möller
Lewis Oliver William Mitchell
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Eyjamenn fá stigin þrjú, voru töluvert sterkari aðilinn í leiknum en Grótta sótti aðeins í sig veðrið í seinni hálfleik og reyndu hvað þeir gátu að jafna.
92. mín
Gult spjald: Rasmus Christiansen (Grótta)
Aukaspyrna
Oliver er næstum sloppinn í gegn en Rasmus togar í hann og hann fellur við.
85. mín
Jón Arnar í góðu færi en hann er alltof lengi að þessu og færið rennur út í sandinn.
82. mín
Góð sókn hjá ÍBV, Hermann með frábærann sprett upp vinstra megin og veður bara inn á teigið en Rafai gerir mjög vel og bjargar í horn.
78. mín
Góð sókn hjá Gróttu en þeir komast aftur upp vinstra megin og ná góðri fyrirgjöf út í teiginn þar sem Tómasi Orri lúrir en skotið er beint á Hjörvar Daða.
67. mín
MARK!
Pétur Theódór Árnason (Grótta)
Stoðsending: Kristófer Melsted
Stoðsending: Kristófer Melsted
Grótta er minnka muninn í 2-1 eftir góða sókn!!
Flott sókn hjá Gróttu. Kristófer fékk boltann vinstri megin og setur hann á Pétur sem á gott hlaup og klárar svo fram hjá Hjörvari.
61. mín
Sverrir með flott sko en Rafai gerði virkilega vel og nær að verja boltan í slá og í horn.
59. mín
Gult spjald: Patrik Orri Pétursson (Grótta)
Togaði í Hermann Þór og ÍBV fá aukaspyrnu.
57. mín
Tómas Bent með frábæra sendingu í geng á Hermann sem rennir boltanum á Oliver en Grótta bjargar á ögurstundu.
44. mín
MARK!
Sverrir Páll Hjaltested (ÍBV)
Stoðsending: Viggó Valgeirsson
Stoðsending: Viggó Valgeirsson
2-0!!
Frábær sókn hjá Eyjamönnum. Voru búnir að láta boltann ganga vel á milli sín. Viggó fékk boltann svo vinstra megin og kemur honum á Sverri sem afreiðir þetta mjög vel!
40. mín
Frábær sókn hjá Eyjamönnum. Viggó gerði virklega vel inn á miðsvæðinu og kemur boltanum í gegn á Oliver sem leikur á einn varnarmann og nær að að koma boltanum fyrir en þrumar svo nánast bara í Sverri og útaf. Ekki nógu góð fyrirgjöf.
37. mín
Eyjamenn ná upp ágætri sókn og Oliver fær boltann inn fyrir en hann er rangstæður.
35. mín
Það er voða lítið að frétta hérna í þessum leik en bæði lið eru ekki að ná að halda vel í boltann.
24. mín
Sverrir Páll náði að tía boltan fyrir Vicente sem var í fínu skotfæri en boltinn fer fram hjá.
24. mín
Ágætis sókn hjá Eyjamönnum sem endar með skoti frá Tómasi Bent en það er hátt yfir.
7. mín
MARK!
Vicente Valor (ÍBV)
Skot úr teignum. Rafal í marki Gróttu átti að gera betur.
Fyrir leik
Fyrsti leikur nýs þjálfara Gróttu
Eins og áður hafði komið fram var Chris Brazell þjálfara Gróttu sagt upp á dögunum og Magnús Örn Helgason stýrði tímabundið síðasta leik gegn Þrótti. Nú hefur verið ráðinn þjálfari því Igor Bjarni Kostic er tekinn við Gróttu og stýrir sínum fyrsta leik í dag.
Igor Bjarni er fertugur og hefur mikla reynslu af þjálfun en hann hefur þjálfað hjá KR, Val KA, Haukum og Fram hér á landi en hann starfaði einnig hjá norska liðinu Ull/Kisa.
Igor Bjarni er fertugur og hefur mikla reynslu af þjálfun en hann hefur þjálfað hjá KR, Val KA, Haukum og Fram hér á landi en hann starfaði einnig hjá norska liðinu Ull/Kisa.
Fyrir leik
Staðan í deildinni
ÍBV er í 2. sæti deildarinnar aðeins einu stigi frá toppliði Fjölnis og getur farið í toppsætið með sigri eða jafntefli, þó jafnvel bara í stuttan tíma því Fjölnir á leik gegn Þór klukkan fjögur.
Grótta er í botnsætinu með 13 stig og sigur í dag getur ekki komið þeim úr fallsæti því Leiknir sem er í 10. sætinu er með 17 stig.
Staðan
1. Fjölnir - 33 stig
2. ÍBV - 32
3. Keflavík - 28
4. Njarðvík - 27
5. ÍR - 27
6. Afturelding - 24
7. Þróttur - 23
8. Grindavík - 20
9. Þór - 18
10. Leiknir - 17
11. Dalvík/Reynir - 13
12. Grótta - 13
Grótta er í botnsætinu með 13 stig og sigur í dag getur ekki komið þeim úr fallsæti því Leiknir sem er í 10. sætinu er með 17 stig.
Staðan
1. Fjölnir - 33 stig
2. ÍBV - 32
3. Keflavík - 28
4. Njarðvík - 27
5. ÍR - 27
6. Afturelding - 24
7. Þróttur - 23
8. Grindavík - 20
9. Þór - 18
10. Leiknir - 17
11. Dalvík/Reynir - 13
12. Grótta - 13
Fyrir leik
Fyrri leikur liðanna
Liðin áttu upphaflega að mætast hér í eyjum 13. júní síðastliðinn en vegna veiðurskilyrða var afráðið að liðin skyldu skipta á heimaleikjum. Því var leikið á Vivaldivellinum á Seltjarnarnesinu þann daginn.
Þá fór í ÍBV með 0 - 3 sigur af hólmi. Jón Ingason, Vicente Valor og Hermann Þór Ragnarsson skoruðu mörkin. Leikurinn markaði smá tímamót hjá þessum liðum því þar með fór uppfyrir Gróttu í deildinni og liðin fóru í sitthvora áttina á töflunni eftir það.
Þá fór í ÍBV með 0 - 3 sigur af hólmi. Jón Ingason, Vicente Valor og Hermann Þór Ragnarsson skoruðu mörkin. Leikurinn markaði smá tímamót hjá þessum liðum því þar með fór uppfyrir Gróttu í deildinni og liðin fóru í sitthvora áttina á töflunni eftir það.
Fyrir leik
Dómarateymið
Gunnar Freyr Róbertsson dæmir leikinn í dag. Hann hefur átt frábært sumar í dómgæslunni og styttist í að hann fari að dæma í Bestu-deildinni. Honum til aðstoðar á línunum eru þeir Arnþór Helgi Gíslason og Rögnvaldur Þ. Höskuldsson. Eftirlitsmaður KSÍ er Jón Magnús Guðjónsson.
Byrjunarlið:
1. Rafal Stefán Daníelsson (m)
5. Patrik Orri Pétursson
('81)
10. Kristófer Orri Pétursson (f)
11. Axel Sigurðarson
('81)
17. Tómas Orri Róbertsson
('87)
18. Aron Bjarki Jósepsson
('81)
19. Ísak Daði Ívarsson
('64)
22. Kristófer Melsted
26. Rasmus Christiansen
29. Grímur Ingi Jakobsson
77. Pétur Theódór Árnason
Varamenn:
31. Theódór Henriksen (m)
2. Arnar Þór Helgason
('81)
3. Eirik Soleim Brennhaugen
('87)
4. Alex Bergmann Arnarsson
('81)
12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
15. Ragnar Björn Bragason
16. Kristján Oddur Bergm. Haagensen
('81)
21. Hilmar Andrew McShane
27. Valdimar Daði Sævarsson
('64)
Liðsstjórn:
Igor Bjarni Kostic (Þ)
Magnús Örn Helgason
Dominic Ankers
Viktor Steinn Bonometti
Simon Toftegaard Hansen
Gul spjöld:
Patrik Orri Pétursson ('59)
Rasmus Christiansen ('92)
Rauð spjöld: