Rodrygo íhugar að fara frá Real Madrid - Man Utd og Juventus á eftir Ederson - Kane ætlar að vera áfram hjá Bayern
Afturelding
0
0
KR
03.05.2025  -  14:00
Malbikstöðin að Varmá
Lengjudeild kvenna
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Fyrir leik
enn í skotskónum? Markahæstu leikmenn liðanna á tímabilinu 2024

Ólöf Freyja KR - 11 mörk (3 víti)
Alice Walker KR - 11 mörk
Makayla Soll KR - 10 mörk
Katla Guðmundsdóttir KR - 10 mörk (1 víti)
Ariela Lewis Afturelding - 6 mörk (2 víti)
Hildur Karítas Afturelding - 4 mörk
Anna Pálína Afturelding - 3 mörk

Mynd: Mummi Lú


Fyrir leik
Spá þjálfara og fyrirliða fyrir komandi tímabil 10. sæti - Afturelding

Samkvæmt spá þjálfara og fyrirliða í Lengjudeildinni fyrir komandi tímabil voru Aftureldingarkonur ekki mjög heppnar með atkvæði, þeim er spáð neðsta sæti deildarinnar, 10. sæti.

‘’Þetta er svo sannarlega ótrúleg breyting, í raun sláandi. Það hefur gengið illa hjá liðinu í vetur og heyrst hefur að það hafi ekki verið haldið nægilega vel utan um hlutina á bak við tjöldin hjá kvennaliði Aftureldingar í vetur - fyrir komandi tímabil. Ef það fer eins illa í sumar og spáin segir til um, þá hlýtur það að vekja fólk í kringum félagið. Það er nú ekki langt síðan Afturelding var með lið í Bestu deild kvenna.’’

Nú er spurning hvernig Perry Maclachlan, fyrrum aðalþjálfari KR kvenna og fleiri liða hér innanlands & núverandi þjálfari Afturelingar mun bregðast við spánni, og nær hann að snúa blaðinu við frá brösulegu gengi seinasta tímabils þar sem Afturelding unnu ekki leik seinustu 8 umferðir tímabilsins?

8. sæti - KR

Nýliðum Lengjudeildarinnar þetta tímabiðið hefur verið spáð 8. sætinu, eftir að hafa hafnað í 4. sæti í 2. deild komust þær upp í úrslitakeppninni í fyrra með Haukum.

‘’Eftir tvö föll í röð, þá horfir vonandi til betri tíma fyrir Vesturbæinga núna þar sem þær komust upp í fyrra. KR hlýtur bara að stefna á það að byggja ofan á árangurinn í fyrra og komast enn hærra í sumar og á næstu árum.’’

Það verður áhugavert að sjá hvernig Ívar og Gunnar ætla að svara fyrir þessari spá!
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Glugginn Lygilegt væri að segja að skrifstofur liðanna höfðu lítið að gera í félagskiptaglugganum, nú hefst lestur:

Afturelding

inn:
Elíza Gígja Ómarsdóttir (2003) frá Víking R.
Embla Sóley Árnadóttir (2011) frá Fjölni
Esther Júlía Gustavsdóttir (2005) frá Val - Tímabundinn samningur
Guðrún Embla Finnsdóttir (2005) frá Álftanesi
Guðrún Gyðja Haralz (1999) frá Þrótti R.
Hanna Faith Victoriudæottir (2004) frá FH
Ísabella Eiríksd. Hjaltested (2007) frá ÍR
Karólína Dröfn Jónsdóttir (2005) frá Einherja
Lilja Björk Gunnarsdóttir (2005) frá Álftanesi
Marem Ndiongue (2000) frá Florida Tech (USA)
Ólöf Hildur Tómasdóttir (2003) frá Víking R.
Snædís Logadóttir (1998) frá FH
Tinna Guðjónsdóttir (2007) frá KH
Tinna Rún Tómasdóttir (2012) frá Fram


út:
Alexandra Erla Guðjónsdóttir (2012) til Fram
Ariela Lewis (1995) til Keflavíkur
Birta Líf Rúnarsdóttir (2008) til HK
Harpa Karen Antonsdóttir (1999) til Fylkis
Ísold Kristín Rúnarsdóttir (1999) til Fjölnis
Karen Dæja Guðbjartsdóttir (2005) til Smára
Katrín Rut Kvaran (2002) til Gróttu
Lea Mjöll Berndsen (2007) til Smára
Lilianna Marie Berg (1999) til Fram
Magðalena Ólafsdóttir (2000) til Smára
Ragnheiður Anna Árnadóttir (2012) til Spánar
Sara Lissy Chontosh (1996) til Bandaríkjanna
Sesselja Líf Valgeirsdóttir (1994) til Smára
Sigrún Evan Sigurðardóttir (2002) til ÍA
Sigrún Gunndís Harðardóttir (1996) til Smára
Snæfríður Eva Eiríksdóttir (2005) til Tindastóls
Tanja Ýr Erlendsdóttir (2006) til Smára

KR

inn:
Anna Björk Kristjansdottir (1989) frá Val
Ingunn Brynja Hermannsdóttir (2009) frá Val
Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir (2005) frá Val
Karen Guðmundsóttir (2003) frá Val / KH
Maya Camille Neal (1996) frá Aftureldingu
Emilía Ingvarsdóttir (2002) frá Fram
Þórey Björk Eyþórsdóttir (2001) frá Fram
Lina Berrah (2003) frá Campbellsville Tigers (USA)
Sóley María Davíðsdóttir (2006) frá HK
+13 stelpur frá Gróttu (sameiginlegir yngri flokkar)

út:
Alice Elizabeth Walker (2000) til Þýskalands
Ástríður Haraldsdóttir Passauer (2001) til Danmerkur
Freyja Ellingsdóttir (2001) til Danmerkur
Bergljót Júlíana Kristinsdóttir (2005) til Fylkis
Freyja Hjaltalín Ólafsdóttir (2010) til Vals
Ásta Rún Jóhannsdóttir (2010) til Vals
Halla Elísabet Viktorsóttir (2008) til Víkings R.
Jóhanna Karen Sveinbjörnsdóttir (2007) til Víkings R.
Hildur Leila Hákonardóttir (2007) til KÞ
Jovana Milinkovic (1995) til Sindra
Laufey steinunn Kristinsdóttir (2005) til Fjölnis
Lilja Davíðsdóttir Scheving (2005) til Gróttu
Birta Ósk Sigurjónsdóttir (2004) til Gróttu
Marín Jóhannsdóttir (2005) til Gróttu
Selma Dís Scheving (2006) til KH
Sólveig Birta Eiðsdóttir (2000) til Dalvík/Reynis
Fyrir leik
Komiði sæl og verið velkomin á beina textalýsingu í fyrstu umferð Lengjudeildar kvenna sumarið 2025, Ísak Orri heiti ég og mun fylja ykkur í gegnum þennann leik í þráðbeinni!
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: