Palace opið fyrir því að selja enska tvíeykið - Real Madrid vill að Man Utd nýti endurkaupsrétt sinn á Alvaro - Vardy orðaður við Leeds
Afturelding
1
3
KR
0-1 Rakel Grétarsdóttir '24
0-2 Katla Guðmundsdóttir '44
Saga Líf Sigurðardóttir '49 1-2
1-3 Lina Berrah '59
03.05.2025  -  14:00
Malbikstöðin að Varmá
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: 12.5 gráður og logn, er mig að dreyma?
Dómari: Patryk Emanuel Jurczak
Áhorfendur: 104
Maður leiksins: Katla Guðmundsdóttir
Byrjunarlið:
1. Esther Júlía Gustavsdóttir (m)
3. Elíza Gígja Ómarsdóttir ('45)
6. Anna Pálína Sigurðardóttir ('45)
8. Marem Ndiongue
9. Thelma Sól Óðinsdóttir ('78)
11. Elfa Sif Hlynsdóttir
13. Katrín S. Vilhjálmsdóttir
14. Sigrún Guðmundsdóttir
16. Saga Líf Sigurðardóttir (f)
21. Hanna Faith Victoriudóttir
26. Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
4. Ólöf Hildur Tómasdóttir ('45)
5. Andrea Katrín Ólafsdóttir ('45)
7. Hlín Heiðarsdóttir
15. Ísabella Eiríksd. Hjaltested ('78)
18. Tinna Guðjónsdóttir
22. Alexandra Austmann Emilsdóttir
24. Snædís Logadóttir
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Perry John James Mclachlan (Þ)
Telma Hjaltalín Þrastardóttir
Kristín Þóra Birgisdóttir
Hildur Karítas Gunnarsdóttir
Toni Deion Pressley
Ingvar Þór Kale
Tinna Guðrún Jóhannsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@OrriIsak Ísak Orri Leifsson Schjetne
Skýrslan: Afturelding 1 - 3 KR
Hvað réði úrslitum?
Orka KR-inga strax í byrjun leiks setti sitt strik í reikninginn fyrir gestina og tel ég það hafa ráðið úrslitum með 2 mörkum í fyrri hálfleiknum.
Bestu leikmenn
1. Katla Guðmundsóttir - KR
Mark og stoðsending í dag, virkilega mikil barátta í henni allann tímann og bara yfir höfuð virkilega vel spilandi fótboltakona í dag.
2. Lina Berrah - KR
Einnig var hún með mark og stoðsendingu, markið kom beint úr horni og stoðsendingin var virkilega fagmannlega útgerð, virkilega gæoður dagur hjá henni í dag!
Atvikið
Seinna mark KR rétt fyrir hálfleik var eflaust eins og blaut tuska í andlitið fyrir hrimakonur, þær höfðu sótt og sótt eftir fyrra mark gestanna, eflaust erfitt að fara inn í hálfleik eftir þetta.
Hvað þýða úrslitin?
KR byrja tímabilið vel með sterkum 3 stigum í fyrstu umferð og með +2 í markatölu, Afturelding fá hinsvegar engin stig í dag og labba hér af velli með -2 í markatölu
Vondur dagur
Enginn leikmaður fær þennann titil í dag, allar stelpurnar spiluðu góðann fótbolta, þær sem komu inná héldu sínu striki. Ætli Perry fái ekki þennann titil þar sem hann vildi eflaust meira út úr þessum leik gegn sínu gamla félagi.
Dómarinn - 8
Patryk virkilega flottur í dag, eitt brot í byrjun leiks hjá Hildi hefði mátt vera ´play on´, annars með leikinn í teskeið.
Byrjunarlið:
29. Helena Sörensdóttir (m)
2. Rakel Grétarsdóttir
9. Anna María Bergþórsdóttir
10. Katla Guðmundsdóttir
12. Íris Grétarsdóttir
14. Maya Camille Neal
16. Eva María Smáradóttir (f)
17. Hildur Björg Kristjánsdóttir ('84)
19. Lina Berrah
20. Makayla Soll
21. Þórey Björk Eyþórsdóttir
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
1. Matthildur Eygló Þórarinsdóttir (m)
6. Emilía Ingvadóttir
11. Aníta Björg Sölvadóttir ('84)
13. Koldís María Eymundsdóttir
15. Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Gunnar Einarsson (Þ)
Ívar Ingimarsson (Þ)
Sigríður Fanney Pálsdóttir
Jamie Paul Brassington
Bergþór Snær Jónasson
Hildur Guðný Káradóttir
Sóley María Davíðsdóttir

Gul spjöld:
Makayla Soll ('63)
Hildur Björg Kristjánsdóttir ('77)

Rauð spjöld: