Palace opið fyrir því að selja enska tvíeykið - Real Madrid vill að Man Utd nýti endurkaupsrétt sinn á Alvaro - Vardy orðaður við Leeds
Fylkir
3
1
ÍA
Marija Radojicic '5 1-0
Harpa Karen Antonsdóttir '39 2-0
2-1 Erna Björt Elíasdóttir '73 , víti
Marija Radojicic '74 3-1
03.05.2025  -  14:00
tekk VÖLLURINN
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Skýnandi sól í Árbænum.11 gráður uti
Dómari: Bjarni Víðir Pálmason
Maður leiksins: Marija Radojicic
Byrjunarlið:
12. Bergljót Júlíana Kristinsdóttir (m)
2. Embla Katrín Oddsteinsdóttir ('84)
8. Marija Radojicic ('75)
9. Emma Björt Arnarsdóttir
13. Kolfinna Baldursdóttir ('61)
17. Birna Kristín Eiríksdóttir (f)
22. Harpa Karen Antonsdóttir
23. Sara Rún Antonsdóttir
27. Erna Þurý Fjölvarsdóttir
28. Ásdís Þóra Böðvarsdóttir
77. Bergdís Fanney Einarsdóttir
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
1. Rebekka Rut Harðardóttir (m)
3. Katrín Ásta Eyþórsdóttir ('84)
7. Tinna Harðardóttir ('75)
10. Katla Sigrún Elvarsdóttir
11. Eva Stefánsdóttir ('61)
21. Elísa Björk Hjaltadóttir
31. Birta Margrét Gestsdóttir
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Bjarni Þórður Halldórsson (Þ)
Tinna Björk Birgisdóttir
Sonný Lára Þráinsdóttir
Erik Steinn Halldórsson
Elías Hlynur Lárusson

Gul spjöld:
Kolfinna Baldursdóttir ('32)
Bergdís Fanney Einarsdóttir ('51)
Emma Björt Arnarsdóttir ('71)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Bjarni flauttar þennan leik af og Fylkiskonur taka 3 stig. Skýrsla og viðtöl eru á leiðinni
94. mín
Veit ekki hversu mikið bjarni er að bæta við.
90. mín
Skagakonur sækja hratt og það kemur langur boltii en Bergljót er vel á verið.
89. mín
STÖNGIN Fylkiskonur spila frábærlega og ná að koma boltanum í gegn en boltin endar í stönginni. línuvörður flagar rangstæðu
87. mín
Ekki mikið að gerast núna. Bæði lið að pressa vel eins og þau hafa verið að gera allan leik.
84. mín
Inn:Katrín Ásta Eyþórsdóttir (Fylkir) Út:Embla Katrín Oddsteinsdóttir (Fylkir)
83. mín
Skagakonur fá aukaspyrnu og það kemur góður bolti en Bergljót ver.
82. mín
Inn:Nadía Steinunn Elíasdóttir (ÍA) Út:Selma Dögg Þorsteinsdóttir (ÍA)
78. mín
Fylkiskonur vilja víti En ein horn hjá fylkiskonum kemur góður bolti en skagakonur ná að koma boltanum burtu en ekki langt og boltin dettur fyrir eina fylkiskonu sem skítur virðist fara í hendina á skagakonu en bjarni segir nei
77. mín
Fylkiskonur eru ekki hættar þær spila eins og það sé 0-0
75. mín
Inn:Tinna Harðardóttir (Fylkir) Út:Marija Radojicic (Fylkir)
Frábær leikur hja Mariju
74. mín MARK!
Marija Radojicic (Fylkir)
ÞVÍLÍKUR LEIKUR Slæm mistök hjá Klil og Marija nær boltanum og settur hann í netið
73. mín Mark úr víti!
Erna Björt Elíasdóttir (ÍA)
Bergljót var mjög nálægt að verja
72. mín
VÍTI Skagakonur fá viti vriðist vera hættu spark
71. mín Gult spjald: Emma Björt Arnarsdóttir (Fylkir)
69. mín
Váááááá hvað þetta var nálægt. Skagakonur vinna boltan og koma upp kantinn veit ekki hvort að þetta átti sending eða skot en boltin fer í stöngina
67. mín
Inn:Birgitta Lilja Sigurðardóttir (ÍA) Út:Sigrún Eva Sigurðardóttir (ÍA)
66. mín
Skagakonur fá aukaspyrnu og það kemur frábær bolti en Bergljót grípur boltan.
64. mín
Skagakonur fá markspyrnu og taka það stutt og fylkiskonur pressa sem endur í því að klil sparkar boltanum í ingkast og ekkert kemur úr því.
63. mín
Mjög mikil barátta hjá báðum liðum
61. mín
Inn:Eva Stefánsdóttir (Fylkir) Út:Kolfinna Baldursdóttir (Fylkir)
60. mín
Góð pressa hjá fylkiskonum.
58. mín
Inn:Lára Ósk Albertsdóttir (ÍA) Út:Elizabeth Bueckers (ÍA)
57. mín
Skagakonur fá aukaspyrnu en fylkiskonur ná að koma boltanum í burtu
55. mín
Fylkiskonur pressa vel og vinna boltan og ná skoti en það fer framhjá.
53. mín
Nú fá skagakonur hornspyrnu. Það kom frábær bolti inn en hvernig endar þetta ekki inni.
52. mín
fylkiskonur fá ein eina hornspynur en ekkert verður úr því
51. mín Gult spjald: Bergdís Fanney Einarsdóttir (Fylkir)
50. mín
Ekki mikið að gerast eins og staðan er núna.
48. mín
Boltinn mjög mikið að fara í ingkast.
47. mín
Fylkiskonur vinna boltan og keyra upp kantinn en skagakonur verjast vel.
46. mín
Fylkir fá aukaspyrnu en ekkkert verður úr því.
45. mín
Leikmenn að koma út Leikmenn eru að koma út á völl. Það eru Skagakonur sem byrja þenan seinni hálfleik. Bæði lið óbreyt
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur Bjarni flauttar til hálfleiks
45. mín
Fylkisstuðningkonur láta vel í sér heyra
42. mín
Skagakonur spila mjög vel og ná skoti Bergljót ver frábærtlega og Skagakonur fá horn en ekkrt verður úr því.
39. mín MARK!
Harpa Karen Antonsdóttir (Fylkir)
Frábært mark Fylkiskonur frá horn það kemur góður bolti. harpa er á hárréttum stað og skallar boltan í netið.
38. mín
Skagakonur spila vel og ná að koma boltanum í gegn en frábær varnaleikur.
37. mín
Skagakonur fá nokkur ingköst í röð en ekkert kemur úr því
34. mín
Fylkiskonur láta vel í sér heyra þegar þær vinna boltan.
33. mín
Skagakonur koma up kantinn og ná að koma boltanum í boxið fylkiskonur voru í erfiðleikum að koma boltanum í burtu en ná á endanum.
32. mín Gult spjald: Kolfinna Baldursdóttir (Fylkir)
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
31. mín Gult spjald: Elizabeth Bueckers (ÍA)
Ekki góð tækling en sleppur.
28. mín
Skagakonur að pressa vel eins og staðan er núna.
27. mín
Bæði lið að sækja að vel.
26. mín
Fylkir fær aukaspyn en ekkert verður úr því.
23. mín
Falleg stund. Það er verið að minnast Maciej Andrzej sem féll frá og var númer 23.
20. mín
Frábær bolti yfir vörn ÍA og Bergdís nær að koma boltanum inn í boxið en skagakonur ná að koma boltanum í burtu.
17. mín
Góð sókn hjá fylki.Þær ná skoti en það fer framhjá.
15. mín
Það kom langur bolti yfir vörn fylki og erna náði boltanum en frábærleg vörn hjá Ásdísi.
13. mín
ÍA fær aukaspyrnu en ekkert kemur úr því.
10. mín
Sést að bæði lið vilji fá 3 stig.
8. mín
Fylkiskonur fá nokkrar hornspyrnur í röð en ekkert kemur því nema að klil grípur boltan og kastar honum fram og boltin sem nær að fara framhjá vörn fylkis og þar er Erla ein og ein við Bergljót hún ver frábærlega.
5. mín MARK!
Marija Radojicic (Fylkir)
Vel klárað. Marija vinnur boltan og er komin í gengi og setur boltan framhjá Klil í marki ÍA
4. mín
Fylkiskonur pressa mjög vel og eru að setja pressu á Klil markmann ÍA.
2. mín
Gott færi Skagakonur koma hratt upp og ná skoti en það fer framhjá.
1. mín
Mikil barátta hér. Fylkiskonur sparkaboltanum fram en skagakonur skalaþetta í ingkast.
1. mín
Leikur hafinn
Leikurinn hafin Bjarni fluttar þetta af stað.fylkir byrjar þetta
Fyrir leik
Leikmenn að koma Leikmenn að koma út á völl. Fylkiskonur spila í applesínugulu og Skagakonur í svörtu.
Fyrir leik
Smá seinkun Það er smá seinkun. Veit ekki hversu lengi.heyrði að dómaranir eru í smá tæknivandræðum.
Fyrir leik
Frábær laugardagur Það er geggjaður dagur til að kíkja í Árbæinn og horfa vonandi frábæran og skemmtilegan leik. Þannig ef þið eruð heima hjá ykkur og hafið ekkert að gera endilega kíkið í Árbæinn
Fyrir leik
Upphitun Leikmenn er að hita vel upp fyrir leik.
Fyrir leik
Byrjunarliðin Byrjunarliðin er kominn
Fyrir leik
Velkomin til leiks. Verið Hjartalega velkomin á Tekk völlinn í Árbænum þar sem Fylkir tekur á móti ÍA.
Byrjunarlið:
12. Klil Keshwar (m)
2. Madison Brooke Schwartzenberger
5. Anna Þóra Hannesdóttir (f)
6. Sigrún Eva Sigurðardóttir ('67)
7. Erla Karitas Jóhannesdóttir
9. Erna Björt Elíasdóttir
11. Elizabeth Bueckers ('58)
17. Ísabel Jasmín Almarsdóttir
18. Sunna Rún Sigurðardóttir
22. Selma Dögg Þorsteinsdóttir ('82)
53. Vala María Sturludóttir
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
1. Salka Hrafns Elvarsdóttir (m)
10. Lára Ósk Albertsdóttir ('58)
13. Nadía Steinunn Elíasdóttir ('82)
14. Hugrún Stefnisdóttir
27. Bríet Sunna Gunnarsdóttir
28. Thelma Björg Rafnkelsdóttir
33. Birgitta Lilja Sigurðardóttir ('67)
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Skarphéðinn Magnússon (Þ)
Bryndís Rún Þórólfsdóttir
Eva María Jónsdóttir
Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir
Elvira Agla Gunnarsdóttir
Dino Hodzic

Gul spjöld:
Elizabeth Bueckers ('31)

Rauð spjöld: