Palace opið fyrir því að selja enska tvíeykið - Real Madrid vill að Man Utd nýti endurkaupsrétt sinn á Alvaro - Vardy orðaður við Leeds
Fylkir
3
1
ÍA
Marija Radojicic '5 1-0
Harpa Karen Antonsdóttir '39 2-0
2-1 Erna Björt Elíasdóttir '73 , víti
Marija Radojicic '74 3-1
03.05.2025  -  14:00
tekk VÖLLURINN
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Skýnandi sól í Árbænum.11 gráður uti
Dómari: Bjarni Víðir Pálmason
Maður leiksins: Marija Radojicic
Byrjunarlið:
12. Bergljót Júlíana Kristinsdóttir (m)
2. Embla Katrín Oddsteinsdóttir ('84)
8. Marija Radojicic ('75)
9. Emma Björt Arnarsdóttir
13. Kolfinna Baldursdóttir ('61)
17. Birna Kristín Eiríksdóttir (f)
22. Harpa Karen Antonsdóttir
23. Sara Rún Antonsdóttir
27. Erna Þurý Fjölvarsdóttir
28. Ásdís Þóra Böðvarsdóttir
77. Bergdís Fanney Einarsdóttir
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
1. Rebekka Rut Harðardóttir (m)
3. Katrín Ásta Eyþórsdóttir ('84)
7. Tinna Harðardóttir ('75)
10. Katla Sigrún Elvarsdóttir
11. Eva Stefánsdóttir ('61)
21. Elísa Björk Hjaltadóttir
31. Birta Margrét Gestsdóttir
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Bjarni Þórður Halldórsson (Þ)
Tinna Björk Birgisdóttir
Sonný Lára Þráinsdóttir
Erik Steinn Halldórsson
Elías Hlynur Lárusson

Gul spjöld:
Kolfinna Baldursdóttir ('32)
Bergdís Fanney Einarsdóttir ('51)
Emma Björt Arnarsdóttir ('71)

Rauð spjöld:
@ Ólafur Bjarnason
Skýrslan: Fylkir betri í Árbænum
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn byrjaði á miklum krafti og leit út að bæði lið voru að sækja 3 stig. Allt jaftn í hálfleik. leit út eins og þetta væri að fara vera svakalefur leikur en Fylkiskonur settu bara í annan gír og tóku 3 stig.
Bestu leikmenn
1. Marija Radojicic (Fylkir)
Hún var frábær var með 2 mörk og var mjög sterk í sóknarlínu fylkis.
2. Birna Kristín Eiríksdóttir(Fylkir)
Hún var alveg frábær. Var eins og ég veit ekki hvað á miðjunni hjá fylki.
Atvikið
Það verður að vera vítið sem skagainn fékk. Var ekki viss alveg hvað Bjarni var að dæma á.
Hvað þýða úrslitin?
Fylkir eru á toppideildarinar og eru með sín fyrstu 3 stig á meðan ÍA eru á botnideildarinar með 0 stig.
Vondur dagur
Það er því miður varnaleikurinn hjá ÍA. oft miskilingur í vörninni.
Dómarinn - 8
Bjarni og teymið hans átti bara fínan leik fyrir utan vítið var ekki alveg viss um það.
Byrjunarlið:
12. Klil Keshwar (m)
2. Madison Brooke Schwartzenberger
5. Anna Þóra Hannesdóttir (f)
6. Sigrún Eva Sigurðardóttir ('67)
7. Erla Karitas Jóhannesdóttir
9. Erna Björt Elíasdóttir
11. Elizabeth Bueckers ('58)
17. Ísabel Jasmín Almarsdóttir
18. Sunna Rún Sigurðardóttir
22. Selma Dögg Þorsteinsdóttir ('82)
53. Vala María Sturludóttir
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
1. Salka Hrafns Elvarsdóttir (m)
10. Lára Ósk Albertsdóttir ('58)
13. Nadía Steinunn Elíasdóttir ('82)
14. Hugrún Stefnisdóttir
27. Bríet Sunna Gunnarsdóttir
28. Thelma Björg Rafnkelsdóttir
33. Birgitta Lilja Sigurðardóttir ('67)
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Skarphéðinn Magnússon (Þ)
Bryndís Rún Þórólfsdóttir
Eva María Jónsdóttir
Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir
Elvira Agla Gunnarsdóttir
Dino Hodzic

Gul spjöld:
Elizabeth Bueckers ('31)

Rauð spjöld: