De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
Lengjudeild karla
Fylkir
LL 2
0
Selfoss
Lengjudeild karla
Keflavík
LL 0
1
Þróttur R.
Lengjudeild karla
HK
LL 1
1
ÍR
Lengjudeild karla
Leiknir R.
LL 1
4
Þór
Besta-deild kvenna
FH
LL 2
1
Stjarnan
Besta-deild kvenna
Víkingur R.
LL 1
2
Fram
Víkingur R.
1
2
Fram
0-1 Alda Ólafsdóttir '35
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir '45 1-1
1-2 Murielle Tiernan '69
09.05.2025  -  18:00
Víkingsvöllur
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Blautt og vindasamt, skiptist á sól og rigningu
Dómari: Bríet Bragadóttir
Byrjunarlið:
1. Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir (m)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir ('74)
3. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
4. Erna Guðrún Magnúsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir
8. Birta Birgisdóttir
9. Freyja Stefánsdóttir ('82)
13. Linda Líf Boama
20. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
21. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
26. Bergdís Sveinsdóttir (f)
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
30. Eva Ýr Helgadóttir (m)
7. Dagný Rún Pétursdóttir ('82)
11. Júlía Ruth Thasaphong ('74)
16. Jóhanna Elín Halldórsdóttir
22. Birgitta Rún Yngvadóttir
23. Sif Atladóttir
28. Rakel Sigurðardóttir
34. Anika Jóna Jónsdóttir
35. Arna Ísold Stefánsdóttir
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
John Henry Andrews (Þ)
Lisbeth Borg
Númi Már Atlason
Mikael Uni Karlsson Brune
Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir
Ingólfur Orri Gústafsson
Björn Sigurbjörnsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@alexandrabia95 Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Skýrslan: Þrjú stig í Úlfarsárdalinn
Hvað réði úrslitum?
Víkingur voru meira með boltann og stýrðu leiknum að stærstum hluta. Þær sköpuðu sér nóg af góðum tækifærum sem þeim tókst ekki að nýta nægilega vel. Framarar voru beinskeyttar þegar þær unnu boltann og nýttu sér vel þegar Víkingsliðið var að sækja á mörgum leikmönnum. Þær nýttu færin sín í kvöld sem var nóg til að tryggja þeim sigur.
Bestu leikmenn
1. Elaina Carmen La Macchia
Var mjög góð í kvöld, varði nokkrum sinnum vel og var örugg í öllum sínum aðgerðum. Hún stóð af sér fjölmargar fyrirgjafir og sóknir þar sem Víkingum tókst að koma boltanum á markið.
2. Alda Ólafsdóttir
Mark og stoðsending. Kemur Fram yfir á mikilvægum tímapunkti þegar Víkingur hafði hótað marki í dágóðan tíma. Á svo sendinguna í gegn á Murielle sem tryggir þeim stigin þrjú. Bergdís Sveins var best í liði Víkings.
Atvikið
Veðrið gat ekki ákveðið sig og bauð upp á þvílíkt úrval á meðan leik stóð. Það toppaði sig á 93. mínútu leiksins með einhverju mesta hagléli sem ég hef séð, það leit út fyrir að vera snjóbylur inni á vellinum.
Hvað þýða úrslitin?
Fram sækir sinn annan sigur í Bestu deildinni og fer upp í 6. sæti með sex stig. Víkingur er áfram með þrjú stig og fara niður í 8. sæti.
Vondur dagur
Mér fannst mikið af góðum frammistöðum og erfitt að pikka í einhvern sem átti vondan dag. Víkingsliðið sem heild er sjálfsagt mjög svekkt með niðurstöðuna í kvöld þó frammistaðan hafi verið góð. Þrjú stig eftir fimm umferðir er ekki það sem þær sáu fyrir sér.
Dómarinn - 7
Fín frammistaða hjá Bríet og co. Engar stórar ákvarðanir sem þurfti að taka og lítið sem hægt er að kvarta yfir.
Byrjunarlið:
1. Elaina Carmen La Macchia (m)
3. Olga Ingibjörg Einarsdóttir ('57)
5. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza
6. Katrín Erla Clausen ('89)
7. Alda Ólafsdóttir
9. Murielle Tiernan
10. Una Rós Unnarsdóttir
11. Lily Anna Farkas ('46)
13. Mackenzie Elyze Smith (f)
30. Kamila Elise Pickett
35. Telma Steindórsdóttir
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
33. Þóra Rún Óladóttir (m)
15. Júlía Margrét Ingadóttir ('89)
20. Freyja Dís Hreinsdóttir
22. Ólína Sif Hilmarsdóttir
23. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir ('57)
25. Thelma Lind Steinarsdóttir
26. Sylvía Birgisdóttir
29. Sara Svanhildur Jóhannsdóttir
77. Eyrún Vala Harðardóttir ('46)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Óskar Smári Haraldsson (Þ)
Pálmi Þór Jónasson (Þ)
Svava Björk Hölludóttir
Thelma Björk Theodórsdóttir
Gareth Thomas Owen
Guðlaug Embla Helgadóttir

Gul spjöld:
Katrín Erla Clausen ('80)
Elaina Carmen La Macchia ('87)

Rauð spjöld: