Delap nálgast Man Utd - Rift við Laporte - Arsenal og Liverpool berjast um Huijsen
Í BEINNI
Mjólkurbikar karla
Kári
LL 3
6
Stjarnan
ÍA
0
1
Afturelding
0-1 Aron Jóhannsson '61
Axel Óskar Andrésson '88
14.05.2025  -  17:30
ELKEM völlurinn
Mjólkurbikar karla
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Benjamin Stokke (Afturelding)
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
5. Baldvin Þór Berndsen ('71)
7. Haukur Andri Haraldsson
8. Albert Hafsteinsson
9. Viktor Jónsson ('78)
13. Erik Tobias Sandberg
16. Rúnar Már S Sigurjónsson (f) ('71)
17. Gísli Laxdal Unnarsson
18. Guðfinnur Þór Leósson ('78)
19. Marko Vardic ('71)
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
12. Jón Sölvi Símonarson (m)
25. Logi Mar Hjaltested (m)
3. Johannes Vall
4. Hlynur Sævar Jónsson ('71)
6. Oliver Stefánsson ('71)
15. Gabríel Snær Gunnarsson ('78)
20. Ísak Máni Guðjónsson ('78)
22. Ómar Björn Stefánsson ('71)
33. Arnór Valur Ágústsson
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Teitur Pétursson
Dean Martin
Steinar Þorsteinsson
Dino Hodzic
Mario Majic

Gul spjöld:
Jón Gísli Eyland Gíslason ('50)
Marko Vardic ('55)

Rauð spjöld:
@Hilmarjokull Hilmar Jökull Stefánsson
Skýrslan: Þrautseigju sigur í lokuðum leik
Hvað réði úrslitum?
Spilamennska Aftureldingar í dag var bara frábær. Alvöru agi og liðsheild skilaði þeim í 8-liða úrslit. Þá nýttu heimamenn i ÍA ekki þau fáu færi sem þeir fengu.
Bestu leikmenn
1. Benjamin Stokke (Afturelding)
Flottur leikur hjá Stokke, var ekkert of mikið í boltanum en þegar hann komst í hann var hann alltaf hættulegur. Skoraði markið sem skildi liðin að.
2. Axel Óskar Andrésson (Afturelding)
Eins skrítið og það er að setja mann sem fékk rautt í bestu menn þá var Axel Óskar með alla sóknarlínu Skagamanna í vasanum fram að rauða spjaldinu! Var að éta hvern einasta bolta sem kom í hans átt og kom í veg fyrir að heimamenn fengu fleiri færi en raun bar vitni.
Atvikið
Markið hans Stokke breytti algjörlega leiknum, skellti Skagamönnum alveg niður á jörðina og náðu Skagamenn í raun aldrei að koma sér aftur inní leikinn eftir það. Afturelding fékk hins vegar sjálfstraust við markið sem þeir notuðu til að loka leiknum.
Hvað þýða úrslitin?
Afturelding fara áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins á kostnað Skagamanna sem geta nú einbeitt sér að því að snúa við slöku gengi í deild.
Vondur dagur
Ég ætla setja þetta á sóknarlínu Skagamanna. Vantaði upp á öll gæði á seinasta þriðjungi vallarins og í þeim fáu færum sem þeir fengu þá vantaði virkilega upp á færanýtinguna.
Dómarinn - 8
Mjög góður dagur hjá Gunnari og hans teymi. Fannst hann leyfa leiknum að flæða mest allan leikinn en stundum einum of mikið á flautunni. Samt heilt yfir fínn og hárrétt rautt spjald.
Byrjunarlið:
12. Arnar Daði Jóhannesson (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
3. Axel Óskar Andrésson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
10. Elmar Kári Enesson Cogic
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
19. Sævar Atli Hugason ('83)
20. Benjamin Stokke
21. Þórður Gunnar Hafþórsson ('59)
25. Georg Bjarnason
77. Hrannar Snær Magnússon ('90)
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
1. Jökull Andrésson (m)
4. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('83)
7. Aron Jóhannsson ('59)
8. Aron Jónsson
9. Andri Freyr Jónasson
22. Rikharður Smári Gröndal
23. Sigurpáll Melberg Pálsson ('90)
27. Enes Þór Enesson Cogic
30. Oliver Sigurjónsson
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Heiðar Númi Hrafnsson
Enes Cogic
Arnór Gauti Ragnarsson
Gunnar Ingi Garðarsson
Garðar Guðnason
Þórður Ingason

Gul spjöld:
Elmar Kári Enesson Cogic ('48)
Bjartur Bjarmi Barkarson ('66)

Rauð spjöld:
Axel Óskar Andrésson ('88)