
Breiðablik
1
2
Vestri

0-1
Gunnar Jónas Hauksson
'25
Tobias Thomsen
'52
1-1
1-2
Daði Berg Jónsson
'55
15.05.2025 - 19:30
Kópavogsvöllur
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: 12 gráður og gola.
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Daði Berg Jónsson
Kópavogsvöllur
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: 12 gráður og gola.
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Daði Berg Jónsson
Byrjunarlið:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Daniel Obbekjær
('70)

6. Arnór Gauti Jónsson
('70)

8. Viktor Karl Einarsson (f)
10. Kristinn Steindórsson

11. Aron Bjarnason
13. Anton Logi Lúðvíksson
('81)

15. Ágúst Orri Þorsteinsson
('50)

17. Valgeir Valgeirsson

21. Viktor Örn Margeirsson
77. Tobias Thomsen
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Ásgeir Helgi Orrason
('70)

9. Óli Valur Ómarsson
('50)

23. Kristófer Ingi Kristinsson
('81)

24. Viktor Elmar Gautason
('70)

28. Birkir Þorsteinsson
29. Gabríel Snær Hallsson
30. Andri Rafn Yeoman
38. Maríus Warén
- Meðalaldur 23 ár
Liðsstjórn:
Halldór Árnason (Þ)

Arnór Sveinn Aðalsteinsson
Marinó Önundarson
Særún Jónsdóttir
Haraldur Björnsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Helgi Jónas Guðfinnsson
Dagur Elís Gíslason
Gul spjöld:
Halldór Árnason ('23)
Valgeir Valgeirsson ('64)
Kristinn Steindórsson ('66)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
ÞETTA ER BÚIÐ!
Þvílíkur leikur sem við fengum hér á Kópavogsvelli. Vestramenn verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á morgun. Viðtöl og skýrsla innan skams.
97. mín
Silas í dauðafæri
Sleppur einn í gegn en einhvernveginn ver Brynjar Atli, ótrúlegt!
94. mín
Schubert liggur nú niðri og þarfnast aðhlynningar, Vestramenn nýta alla möguleika til að tefja. Stuðningsmanna Blika til lítillar hrifningar.
93. mín
STÓRBROTIN VARSLA!
Ásgeir Helgi með frábæran skalla af stuttu færi en Schubert ver í stöngina, þarna munaði engu!
91. mín
Gult spjald: Benjamin Schubert (Vestri)

Benjamin lengi að taka útspark og fær gult spjald.
90. mín
Gult spjald: Gustav Kjeldsen (Vestri)

Gustav tekur niður Kristófer Inga í skyndisókn og fær verðskuldað gult spjald að launum.
87. mín
Gult spjald: Anton Kralj (Vestri)

Kralj lengi að koma sér út af vellinum vegna meiðsla og er því spjaldaður.
86. mín
Rangstöðumark Blika
Kristófer Ingi skorar en flaggaður rangstæður, við fyrstu sýn réttur dómur.
81. mín

Inn:Kristófer Ingi Kristinsson (Breiðablik)
Út:Anton Logi Lúðvíksson (Breiðablik)
81. mín
Mikil orka í Vestramönnum, berjast eins og ljón. Maðurinn sem er þó mest á hreyfingu er Davíð Smári, þjálfari liðsins sem heldur sínum mönnum á tánum.
80. mín
Breiðablik fær aukaspyrnu mitt á milli vítateigslínu og hliðarlínu en Vestramenn skalla frá.
74. mín

Inn:Silas Songani (Vestri)
Út:Daði Berg Jónsson (Vestri)
Daði búinn að vera frábær í dag, Silas kemur inn með mikinn hraða.
72. mín
Gult spjald: Vladimir Tufegdzic (Vestri)

Fer í Valgeir í skallabaráttu og fær að líta gula spjaldið.
69. mín
Blikar hættulegri þessa stundina
Óli Valur með ágætis tilraun úr teignum en Schubert ver vel.
64. mín
Gult spjald: Valgeir Valgeirsson (Breiðablik)

Valgeir dæmdur brotlegur og tryllist, lemur í jörðina með miklum tilburðum. Sigurður Hjörtur rífur því næst upp gula spjaldið til að kæta hann enn fremur.
55. mín
MARK!

Daði Berg Jónsson (Vestri)
Stoðsending: Arnór Borg Guðjohnsen
Stoðsending: Arnór Borg Guðjohnsen
ÞVÍLÍKT SVAR OG ENN BETRA FAGN!
Arnór Borg æðir upp kantinn gefur frábæra fyrirgjöf á Daða Berg sem klárar vel af stuttu færi!
Liðið hendir svo í Cool Runnings fagnið, þar sem þeir fóru í röð líkt og í bobbsleða. Eða hvað eru þeir að róa? Jafnvel að þetta sé VÆB fagnið, róandi hér og þar.
Liðið hendir svo í Cool Runnings fagnið, þar sem þeir fóru í röð líkt og í bobbsleða. Eða hvað eru þeir að róa? Jafnvel að þetta sé VÆB fagnið, róandi hér og þar.
52. mín
MARK!

Tobias Thomsen (Breiðablik)
Stoðsending: Aron Bjarnason
Stoðsending: Aron Bjarnason
TOBIAS JAFNAR!
Aron Bjarna sker boltann út í teiginn, Óli Valur lætur boltann fara og Tobias setur hann snyrtilega í netið.
45. mín
Hálfleiksviðtal við markaskorarann
Gunnar Jónas mætti í viðtal til RÚV rétt eftir hálfleiksflautið og hafði þetta að segja.
,,Þetta er góð staða í hálfleik, við verðum að halda áfram og gefa í. Við þurfum að vera í fókus og standa saman."
,,Davíð Smári öskrar allan helvítis leikinn og heldur okkur á tánum."
,,Þetta er góð staða í hálfleik, við verðum að halda áfram og gefa í. Við þurfum að vera í fókus og standa saman."
,,Davíð Smári öskrar allan helvítis leikinn og heldur okkur á tánum."

45. mín
Hálfleikur
Vestri leiðir í hálfleik!
+2
Stórskemmtilegur fyrri hálfleikur að baki. Blikar byrjuðu betur en Vestramenn hafa unnið sig vel inn í leikinn þrátt fyrir að vera minna með boltann.
Stórskemmtilegur fyrri hálfleikur að baki. Blikar byrjuðu betur en Vestramenn hafa unnið sig vel inn í leikinn þrátt fyrir að vera minna með boltann.
43. mín
Daði Berg í frábæru færi
Daði sleppur í gegn og er einn gegn Brynjari Atla sem ver tilraun Daða vel.
Vestramenn sjóðheitir þessa stundina.
Vestramenn sjóðheitir þessa stundina.
42. mín
Vestramenn með rangstöðumark!
Vestramenn með vel útfærða skyndisókn sem endar með marki frá Fatai en Pedersen er flaggaður rangstæður í aðdraganda marksins. Tæpt en sýnist þetta nú vera réttur dómur.
38. mín
Skólaus Eiður Aron
Eiður Aron dottinn úr öðrum skónum eftir baráttu við Tobias Thomsen. Sigurður Hjörtur flautar brot og Eiður fær þá tíma til að komast í skóinn góða.

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
28. mín
Ágúst Orri með frábæra takta og tekur þrumuskot af löngu færi en Schubert ver í horn.
25. mín
MARK!

Gunnar Jónas Hauksson (Vestri)
Stoðsending: Fatai Gbadamosi
Stoðsending: Fatai Gbadamosi
Óvænt var það!
Bras í öftustu línu Blika, Vestramenn vinna boltann hátt uppi. Daði berg gefur fyrir á Fatai sem skallar á markið en Brynjar ver. Því næst kemur Gunnar Jónas og skorar af stuttu færi!
Blikar hafa stýrt leiknum hingað til en Vestri refsar!
Blikar hafa stýrt leiknum hingað til en Vestri refsar!
15. mín
SLÁIN!
Aron Bjarna sker inn á hægri og krullar boltanum í slánna. Þetta hefði verið svakalegt mark!
13. mín
Breiðablik fær hornspyrnu, boltinn dettur fyrir Kristinn Steindórsson sem tekur skot á lofti en boltinn hátt yfir mark gestanna.
8. mín
Uppstilling liðanna
Schubert (M)
Gunnar - Hansen - Eiður - Kjeldsen - Kralj
Fatai - Phete
Daði Berg - Arnór Borg - Pedersen
Aron - Tobias - Ágúst
Kristinn Steindórs
Arnór - Viktor
Anton - Viktor - Obbekjær - Valgeir
Brynjar (M)
Gunnar - Hansen - Eiður - Kjeldsen - Kralj
Fatai - Phete
Daði Berg - Arnór Borg - Pedersen
Aron - Tobias - Ágúst
Kristinn Steindórs
Arnór - Viktor
Anton - Viktor - Obbekjær - Valgeir
Brynjar (M)
5. mín
Fyrsta marktilraunin
Thibang Phete með skemmtilega tilraun á lofti sem fer vel framhjá marki Breiðabliks.
1. mín
Þetta er farið af stað!
Tobias Thomsen sparkar leiknum í gang. Breiðablik sækir í átt að Sporthúsinu.
Fyrir leik
Uppstilling liðanna
Schubert (M)
Gunnar - Hansen - Eiður - Kjeldsen -
Fatai - Phete - Pedersen
Daði Berg - Arnór Borg
Aron - Tobias - Ágúst
Kristinn Steindórs
Arnór - Viktor
Anton - Viktor - Obbekjær - Valgeir
Brynjar
Gunnar - Hansen - Eiður - Kjeldsen -
Fatai - Phete - Pedersen
Daði Berg - Arnór Borg
Aron - Tobias - Ágúst
Kristinn Steindórs
Arnór - Viktor
Anton - Viktor - Obbekjær - Valgeir
Brynjar
Fyrir leik
Styttist...
Liðin trítla til vallar, Hnetusmjörið í græjunum, allt eins og það á að vera.
Fyrir leik
Byrjunarliðstíðindi
Halldór Árnason gerir fimm breytingar frá 0-1 sigri gegn KA í síðustu umferð Bestu-deildarinnar. Höskuldur Gunnlaugsson þurfti þar að víkja af velli í hálfleik en hann er utan hóps í dag.
Inn í byrjunarliðið koma þeir Daniel Obbekjær, Kristinn Steindórsson, Ágúst Orri Þorsteinsson, Valgeir Valgeirsson og sömuleiðis er markvarðarbreyting Brynjar Atli Bragason stígur inn í búrið í stað Antons Ara.
Davíð Smári, þjálfari Vestra, gerir fjórar breytingar á liði sínu eftir 2-0 sigur gegn Aftureldingu.
Hann gerir sömuleiðis markvarðarbreytingu, inn kemur Benjamin Schubert í stað Guy Smit.
Þeir Thibang Phete, Gunnar Jónas Hauksson og Arnór Borg Guðjohnsen koma allir inn í byrjunarliðið. Verður þetta fyrsti byrjunarliðsleikur Arnórs fyrir Vestra en hann skoraði í sínum fyrsta leik.
Inn í byrjunarliðið koma þeir Daniel Obbekjær, Kristinn Steindórsson, Ágúst Orri Þorsteinsson, Valgeir Valgeirsson og sömuleiðis er markvarðarbreyting Brynjar Atli Bragason stígur inn í búrið í stað Antons Ara.

Davíð Smári, þjálfari Vestra, gerir fjórar breytingar á liði sínu eftir 2-0 sigur gegn Aftureldingu.
Hann gerir sömuleiðis markvarðarbreytingu, inn kemur Benjamin Schubert í stað Guy Smit.
Þeir Thibang Phete, Gunnar Jónas Hauksson og Arnór Borg Guðjohnsen koma allir inn í byrjunarliðið. Verður þetta fyrsti byrjunarliðsleikur Arnórs fyrir Vestra en hann skoraði í sínum fyrsta leik.

Fyrir leik
Bikar Baddi spáir í spilin
Baldvin Már Borgarsson, þjálfari Árbæjar umbreyttist þessa vikuna í Bikar Badda og spáir í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins fyrir Fótbolti.net.
Breiðablik 1 - 1 Vestri - Vestri vinnur í vítaspyrnukeppni
Vestramenn vilja hefna fyrir tapið í deildinni, Blikar líklegast án Höskuldar er mínus og keppnisskapið og geðveikin í Davíð Smára er plús. Blikar halda mikið í boltann en skapa lítið af alvöru færum, Arnór Borg skorar annan leikinn í röð og svo klára Vestramenn þetta í vító.
Breiðablik 1 - 1 Vestri - Vestri vinnur í vítaspyrnukeppni
Vestramenn vilja hefna fyrir tapið í deildinni, Blikar líklegast án Höskuldar er mínus og keppnisskapið og geðveikin í Davíð Smára er plús. Blikar halda mikið í boltann en skapa lítið af alvöru færum, Arnór Borg skorar annan leikinn í röð og svo klára Vestramenn þetta í vító.

Fyrir leik
Blikar völtuðu yfir Fjölni
????Breiðablik 5 - Fjölnir 0
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 18, 2025
??1-0 Tobias Thomsen 24'
??2-0 Valgeir Valgeirsson 61'
??3-0 Viktor Elmar Gautason 77'
??4-0 Tumi Fannar Gunnarsson 87'
??5-0 Ágúst Orri Þorsteinsson 89' pic.twitter.com/DXJPJ7WXeZ
Fyrir leik
Alvöru dramatík fyrir vestan
Vestri 8 - HK 7 eftir vító fyrir vestan!
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 18, 2025
??1-0 Eiður Aron Sigurbjörnsson 22'
??2-0 Kristoffer Grauberg 26'
??2-1 Dagur Orri Garðarsson 30'
??2-2 Tumi Þorvarsson 57'
??3-2 Daði Berg Jónsson 90'
??3-3 Jóhann Þór Arnarsson 90' pic.twitter.com/R0CeeDi5jd
Fyrir leik
Höskuldur líklega ekki með í dag
Í samtali við Fótbolta.net í dag sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, að ekki væri hægt að segja nákvæmlega til um meiðslin á þessum tímapunkti, það kæmi betur í ljós á næstu dögum, en það væri ólíklegt að hann myndi spila gegn Vestra
Fyrir leik
Síðasti í 16 liða úrslitum
Tveir leikir eru á dagskrá í dag. KA fær Fram í heimsókn á Greifavellinum, leikurinn hefst 18:00. Síðasti leikurinn í 16-liða úrslitum er hér á Kópavogsvelli.
Miðvikudagur 14. maí
ÍA 0-1 Afturelding
KR 2-4 ÍBV
Keflavík 5-2 Víkingur Ó.
Valur 2-1 Þróttur R.
Kári 2-2 Stjarnan (Áfram eftir vítaspyrnukeppni)
Fimmtudagur 15. maí
18:00 KA-Fram
19:30 Breiðablik-Vestri
Miðvikudagur 14. maí
ÍA 0-1 Afturelding
KR 2-4 ÍBV
Keflavík 5-2 Víkingur Ó.
Valur 2-1 Þróttur R.
Kári 2-2 Stjarnan (Áfram eftir vítaspyrnukeppni)
Fimmtudagur 15. maí
18:00 KA-Fram
19:30 Breiðablik-Vestri

Byrjunarlið:
1. Benjamin Schubert (m)

2. Morten Ohlsen Hansen (f)
3. Anton Kralj

4. Fatai Gbadamosi
5. Thibang Phete
('59)

6. Gunnar Jónas Hauksson

8. Daði Berg Jónsson
('74)


11. Arnór Borg Guðjohnsen
('59)

28. Jeppe Pedersen
('59)

32. Eiður Aron Sigurbjörnsson
40. Gustav Kjeldsen
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
12. Guy Smit (m)
7. Vladimir Tufegdzic
('59)


10. Diego Montiel
('59)


15. Guðmundur Arnar Svavarsson
23. Silas Songani
('74)

29. Kristoffer Grauberg
77. Sergine Fall
('59)
- Meðalaldur 30 ár

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Ívar Pétursson
Friðrik Rúnar Ásgeirsson
Vladan Djogatovic
Emmanuel Duah
Vignir Snær Stefánsson
Ferran Montes I. Corominas
Gul spjöld:
Vladimir Tufegdzic ('72)
Diego Montiel ('82)
Anton Kralj ('87)
Gustav Kjeldsen ('90)
Benjamin Schubert ('91)
Rauð spjöld: