Rashford lækkar launakröfur til að komast til Barcelona - Napoli vill Kiwior - Aston Villa í leit að markverði
Afturelding
4
3
KR
0-1 Guðmundur Andri Tryggvason '6
0-2 Aron Sigurðarson '9
Benjamin Stokke '30 1-2
Benjamin Stokke '53 2-2
2-3 Eiður Gauti Sæbjörnsson '58
Aron Elí Sævarsson '78 3-3
Hrannar Snær Magnússon '80 4-3
18.05.2025  -  19:15
Malbikstöðin að Varmá
Besta-deild karla
Áhorfendur: 1180
Maður leiksins: Benjamin Stokke
Byrjunarlið:
1. Jökull Andrésson (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
3. Axel Óskar Andrésson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Aron Jóhannsson ('76)
10. Elmar Kári Enesson Cogic
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('94)
19. Sævar Atli Hugason ('76)
20. Benjamin Stokke ('87)
25. Georg Bjarnason
77. Hrannar Snær Magnússon
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
12. Arnar Daði Jóhannesson (m)
4. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('87)
8. Aron Jónsson
9. Andri Freyr Jónasson
21. Þórður Gunnar Hafþórsson ('76)
22. Rikharður Smári Gröndal
23. Sigurpáll Melberg Pálsson ('94)
27. Enes Þór Enesson Cogic ('76)
30. Oliver Sigurjónsson
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Þorgeir Leó Gunnarsson
Heiðar Númi Hrafnsson
Enes Cogic
Gunnar Ingi Garðarsson
Garðar Guðnason
Þórður Ingason

Gul spjöld:
Sævar Atli Hugason ('12)
Elmar Kári Enesson Cogic ('96)

Rauð spjöld:
@Breiiiiiiiiiii Sölvi Haraldsson
Skýrslan: Skattar, dauðinn og markasúpa í KR leikjum
Hvað réði úrslitum?
Eigum við ekki að segja að Mosfellingar hafi toppað á réttum tíma. Setja tvö mörk með skömmu millibili þegar skammt var eftir af leiknum. Svo má ekki gleyma skiptingunum hjá Magga. Þórður Gunnar kemur inn á og býr til tvö mörk sem vinna leikinn.
Bestu leikmenn
1. Benjamin Stokke
Skorar tvö glæsileg mörk og var allt í öllu í sóknarleik Mosfellinga í byrjun leiks.
2. Aron Elí Sævarsson
Fyrirliðinn átti gjörsamlega frábæran leik. Leggur upp eitt og skorar eitt í dag. Ásamt því átti hann frábæran leik heilt yfir.
Atvikið
Sigurmarkið hjá Hrannari þegar 10 mínútur voru eftir af leiknum. Frábær fyrirgjöf hjá Þórði á Hrannar sem klárar stórglæsilega.
Hvað þýða úrslitin?
Afturelding er komið upp í 10 stig í deildinni og jafna þar með KR-inga á stigum. Úrslitin gefa það líka til kynna að KR er lang skemmtilegasta lið deildarinnar.
Vondur dagur
Eins góður og sóknarleikur KR er að þá hefur vörnin ekki verið jafn góð í byrjun móts. Mér fannst Alexander Helgi ekki eiga góðan leik á miðsvæðinu, hann fær þetta því miður í dag.
Dómarinn - 7
Fínn leikur hjá Sigurði sem dæmdi þetta vel ásamt sínum mönnum. Mikið um spjöld og eitt og eitt atvik sem ég var ósammála, annars vel gert.
Byrjunarlið:
12. Halldór Snær Georgsson (m)
3. Júlíus Mar Júlíusson ('46)
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Finnur Tómas Pálmason
9. Eiður Gauti Sæbjörnsson
10. Guðmundur Andri Tryggvason ('46)
11. Aron Sigurðarson (f) ('60)
14. Alexander Rafn Pálmason ('79)
16. Matthias Præst
21. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
28. Hjalti Sigurðsson
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
1. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason ('46)
15. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
18. Óliver Dagur Thorlacius
22. Ástbjörn Þórðarson ('46)
23. Atli Sigurjónsson ('60)
24. Kristófer Orri Pétursson
27. Róbert Elís Hlynsson ('85)
30. Sigurður Breki Kárason ('79) ('85)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Theodór Elmar Bjarnason
Jamie Paul Brassington
Guðjón Örn Ingólfsson
Jón Birgir Kristjánsson
Guðmundur Óskar Pálsson
Björn Valdimarsson
Lúðvík Júlíus Jónsson

Gul spjöld:
Hjalti Sigurðsson ('11)
Guðmundur Andri Tryggvason ('29)
Matthias Præst ('88)
Alexander Helgi Sigurðarson ('91)
Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('94)
Finnur Tómas Pálmason ('96)

Rauð spjöld: