Verðmiðinn á Rashford - Mikið tap hjá Ratcliffe - Newcastle vill Gittens
Leiknir R.
0
1
HK
0-1 Dagur Ingi Axelsson '85
16.05.2025  -  19:15
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Benidorm aðstæður og Benidorm stemning
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Áhorfendur: Í miklum gír
Maður leiksins: Þorsteinn Aron Antonsson - HK
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
6. Jón Arnar Sigurðsson
7. Róbert Quental Árnason
10. Shkelzen Veseli
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
25. Dusan Brkovic
43. Kári Steinn Hlífarsson ('70)
44. Aron Einarsson
45. Djorde Vladisavljevic
55. Anton Fannar Kjartansson ('87)
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
12. Hilmar Örn Pétursson (m)
3. Bogdan Bogdanovic
4. Patryk Hryniewicki
9. Jóhann Kanfory Tjörvason ('87)
11. Gísli Alexander Ágústsson ('70)
14. Davíð Júlían Jónsson
19. Axel Freyr Harðarson
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Ólafur Hrannar Kristjánsson (Þ)
Ósvald Jarl Traustason
Gísli Friðrik Hauksson
Hlynur Helgi Arngrímsson
Nemanja Pjevic
Ari Þór Kristinsson
Konráð Grétar Ómarsson

Gul spjöld:
Daði Bærings Halldórsson ('75)
Shkelzen Veseli ('82)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Skoraði sigurmark gegn Leikni í þriðja sinn á einu ári
Hvað réði úrslitum?
Jafn leikur en Leiknismenn geta nagað sig rækilega í handabökin yfir úrslitunum. Þeir fengu svo sannarlega sénsa til að taka stigin þrjú. Þetta var leikur þar sem smáatriði skáru á milli og HK náði að var ofaná.
Bestu leikmenn
1. Þorsteinn Aron Antonsson - HK
Virkilega öflugur í vörn HK-inga og ófáar tilraunir Leiknis strönduðu á honum.
2. Dagur Ingi Axelsson - HK
Skoraði eina mark leiksins. Þetta var þriðja sigurmark hans í 1-0 sigrum gegn Leikni á einu ári. Skoraði tvö sigurmörk fyrir Fjölni gegn Leikni á síðasta tímabili.
Atvikið
Skiptingar Hemma Hreiðars færðu HK-ingum meira líf og einn af varamönnunum, Tuml Þorvarsson, bjó til sigurmarkið þegar nokkrar mínútur voru til leiksloka.
Hvað þýða úrslitin?
Miðað við byrjun deildarinnar verða lið að hirða stig hvert af öðru og erfitt að spá fyrir um úrslitin, líkt og í fyrra. Eftir tvö jafntefli kom fyrsti sigur HK en Leiknir situr í fallsæti eftir að hafa tapað tveimur heimaleikjum í röð.
Vondur dagur
Jón Arnar Sigurðsson leikmaður Leiknis fraus fyrir framan opið mark eftir misskilning í vörn HK. Ótrúlegt atvik. Leiknir fékk gefins mark á silfurfati en afþakkaði og stuttu seinna skoraði HK. Leiknir fékk fleiri dauðafæri en menn virtust hreinlega ekki vilja skora og ekki hafa trú.
Dómarinn - 7
Dæmdi þetta bara mjög fínt. Ekki gallalaust en mistökin höfðu engin áhrif á niðurstöðuna.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
3. Ívar Orri Gissurarson ('30)
4. Aron Kristófer Lárusson
5. Þorsteinn Aron Antonsson
7. Dagur Ingi Axelsson
8. Arnþór Ari Atlason (f) ('77)
9. Jóhann Þór Arnarsson ('77)
10. Birnir Breki Burknason ('65)
11. Dagur Orri Garðarsson
14. Brynjar Snær Pálsson ('65)
15. Haukur Leifur Eiríksson
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
2. Kristján Snær Frostason ('77)
16. Eiður Atli Rúnarsson ('30)
18. Atli Arnarson ('77)
21. Ívar Örn Jónsson
28. Tumi Þorvarsson ('65)
29. Karl Ágúst Karlsson ('65)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Halldór Geir Heiðarsson
Guðbjartur Halldór Ólafsson

Gul spjöld:
Brynjar Snær Pálsson ('55)
Atli Arnarson ('81)
Tumi Þorvarsson ('86)
Dagur Ingi Axelsson ('93)

Rauð spjöld: