Real Madrid vill Konate - Arsenal ætlar að fá sóknarmann - Höjlund á óskalista Inter
Í BEINNI
Besta-deild kvenna
Þór/KA
17:00 0
0
Breiðablik
Víkingur R.
1
4
Tindastóll
0-1 Elísa Bríet Björnsdóttir '2
Bergþóra Sól Ásmundsdóttir '4 1-1
1-2 Makala Woods '16
1-3 Birgitta Rún Finnbogadóttir '60
1-4 Elísa Bríet Björnsdóttir '71
17.05.2025  -  16:15
Víkingsvöllur
Besta-deild kvenna
Aðstæður: BONGÓ!
Dómari: Hreinn Magnússon
Maður leiksins: Makala Woods
Byrjunarlið:
1. Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir (m)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir ('78)
3. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
4. Erna Guðrún Magnúsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir
8. Birta Birgisdóttir ('32)
9. Freyja Stefánsdóttir ('65)
13. Linda Líf Boama
20. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('78)
21. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('78)
26. Bergdís Sveinsdóttir (f)
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
30. Eva Ýr Helgadóttir (m)
7. Dagný Rún Pétursdóttir
11. Júlía Ruth Thasaphong
16. Jóhanna Elín Halldórsdóttir ('78)
22. Birgitta Rún Yngvadóttir
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('78)
28. Rakel Sigurðardóttir
34. Anika Jóna Jónsdóttir ('78)
35. Arna Ísold Stefánsdóttir ('32)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
John Henry Andrews (Þ)
Lisbeth Borg
Selma Dögg Björgvinsdóttir
Ingólfur Orri Gústafsson
Lára Hafliðadóttir
Björn Sigurbjörnsson
Valgerður Tryggvadóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@kjartanleifurs Kjartan Leifur Sigurðsson
Skýrslan: Stólarnir fleygðu Víkingum í fallsæti
Hvað réði úrslitum?
Víkingar héldu vel í boltann en voru ekki að ná að brjóta niður sterka vörn Tindastóls sem að gerðu síðan vel í að refsa Víkingum trekk í trekk. Virkilega sanngjarn sigur.
Bestu leikmenn
1. Makala Woods
Frábær leikmaður sem að tekur mikið til sín og er líka virkilega góð í að skora og skapa mörk. Skorar eitt og á þátt í tveimur öðrum. Mikið sneggri og sterkari en allir aðrið.
2. Genevieve Crenshaw
Gerði vel í dag en hún þurfti ansi oft að taka á honum stóra sínum í markinu.
Atvikið
Birgitta Rún Finnbogadóttir átti eina af sendingum tímabilsins þegar hún kom með fullkominn bolta í gegn á Makölu sem kom Tindastól í 2-1.
Hvað þýða úrslitin?
Tindastóll situr nú í fallsæti með þrjú stig, Stólarnir eru þó komnir upp í 7. sæti með sex stig.
Vondur dagur
Víkingar ranka núna við sér í fallsæti eftir sex leiki. Það verður hausverku fyrir John að bregðast við þessu en þetta er ekki það sem neinn bjóst við fyrir tímabil.
Dómarinn - 7
Hreinn gerði bara ágætlega hér í dag, var stundum fullsnöggur á flautuna í stað þess að leyfa leiknum að rúlla.
Byrjunarlið:
1. Genevieve Jae Crenshaw (m)
Laufey Harpa Halldórsdóttir
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
4. Nicola Hauk
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir ('85)
17. Snæfríður Eva Eiríksdóttir ('79)
25. Makala Woods
26. Katherine Grace Pettet
30. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir ('74)
- Meðalaldur 20 ár

Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
2. Saga Ísey Þorsteinsdóttir ('79)
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir ('85)
14. Lara Margrét Jónsdóttir ('74)
20. Kristrún María Magnúsdóttir
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Jón Hörður Elíasson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: