Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
HK
0
1
Grótta
0-1 Katrín Rut Kvaran '75
03.07.2025  -  19:15
Kórinn
Lengjudeild kvenna
Dómari: Ingibjartur Jónsson
Maður leiksins: Katrín Rut Kvaran
Byrjunarlið:
1. Kaylie Erin Bierman (m)
5. Valgerður Lilja Arnarsdóttir (f) ('80)
7. Emilía Lind Atladóttir ('69)
9. Elísa Birta Káradóttir
14. Ísabel Rós Ragnarsdóttir ('80)
16. Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir
19. Ragnhildur Sóley Jónasdóttir ('80)
20. Loma McNeese
23. Rakel Eva Bjarnadóttir
32. Natalie Sarah Wilson
37. Sigrún Ísfold Valsdóttir
- Meðalaldur 20 ár

Varamenn:
12. Sóley Lárusdóttir (m)
3. Anja Ísis Brown ('80)
8. Karlotta Björk Andradóttir ('69)
17. Hildur Eva Hinriksdóttir
21. Hugrún Helgadóttir ('80)
24. María Lena Ásgeirsdóttir ('80)
28. Hólmfríður Þrastardóttir
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Pétur Rögnvaldsson (Þ)
Karen Sturludóttir
Kristjana Ása Þórðardóttir
Birkir Örn Arnarsson
Andri Hjörvar Albertsson
Hanna Björg Einarsdóttir
Guðný Björk Halldórsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Grótta með góðan sigur í hörkuleik á móti HK.
93. mín
Hk að reyna að sækja en Grótta er að verjast vel.
90. mín
Hk með horn en Grótta skallaði frá.
88. mín
HK með skot sem fór hátt yfir
86. mín
Inn:Hallgerður Kristjánsdóttir (Grótta) Út:Hulda Ösp Ágústsdóttir (Grótta)
86. mín
Inn:María Björk Ómarsdóttir (Grótta) Út:Katrín Rut Kvaran (Grótta)
84. mín
Hornspyrna fyrir HK
82. mín
Inn:Margrét Edda Lian Bjarnadóttir (Grótta) Út:Lovísa Davíðsdóttir Scheving (Grótta)
80. mín
Inn:Hugrún Helgadóttir (HK) Út:Ragnhildur Sóley Jónasdóttir (HK)
80. mín
Inn:María Lena Ásgeirsdóttir (HK) Út:Valgerður Lilja Arnarsdóttir (HK)
80. mín
Inn:Anja Ísis Brown (HK) Út:Ísabel Rós Ragnarsdóttir (HK)
75. mín MARK!
Katrín Rut Kvaran (Grótta)
Grótta með góða skyndisókn sem endar með að Katrín fær boltan inn í vitateigum og tekur gott skot og skorar.
69. mín
Inn:Karlotta Björk Andradóttir (HK) Út:Emilía Lind Atladóttir (HK)
67. mín
Inn:María Lovísa Jónasdóttir (Grótta) Út:Rakel Lóa Brynjarsdóttir (Grótta)
66. mín
Elísa tók aukaspyrnuna en fór beint í veggin.
65. mín
Haylee missir boltan í sínum vallarhelming og þarf að brjóta. Aukaspyrna fyrir HK
60. mín
Stöngin Stöngin hjá henni Ranghildi. Markið liggur í loftinu fyrir HK.
58. mín
Góð sókn hjá Hk sem endar með fyrirgjöf frá hægri kantinum og fer inná teig þar sem Loma er. Hún tekur laust skot og fer framhjá.
56. mín
Fínt horn hjá HK en markmaður gróttu gerði vel og kýldi boltan frá.
55. mín
HK fær horn
55. mín
Góð spilamennska hjá báðum liðum í seinni hálfleik en hinsvegar lítið af færum
45. mín
Seinni hálfleikur hafinn
45. mín
Hálfleikur Ekkert bætt við 0-0 í hálfleik.
43. mín
HK með lélega aukaspyrnu í sínum helming sem endar með að Ryanne náði boltanum og skaut rétt framhjá.
39. mín
Elísa með sendingu inní teig þar sem varnarmaður Gróttu næstum skoraði sjálfmark.
39. mín
Rebekka með frábært skot fyrir utan teiginn sem fer rétt framhjá.
37. mín
Fín hornspyrna sem endaði með að varnarmaður gróttu skallaði frá.
36. mín
Elísa reynir sendingu sem endar í horni fyrir HK
35. mín
Dauðafæri Elísa með góða takta á vinstri kantinum sendir bolta inn það verður smá klasf sem endar með skoti HK sem markmaður Gróttu varði vel.
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
33. mín
Hluda Ösp með gott hlaup og góðan bolta inn í teiginn sem fór næstum því inn.
28. mín
Rebekka með gott skot fyrir utan teig.
23. mín
Lítið að gerast í leikum.
19. mín
Hk í góðri sókn sem endar með að markmaður gróttu náði boltanum.
15. mín
Loma hjá Hk með frábæra takta í vítategnum sem endar í hornspyrnu.
10. mín
Hk með fyrstu aukaspyrnu dagsins sem leiddi að engu
5. mín
Hk byrjar leikinn að krafti og átti fínt skot sem markmaður gróttu varði vel .
1. mín
Leikur hafinn
Fyrir leik
Dómarateymið Ingibjartur Jónsson verður með flautuna í kvöld og með honum halds og traust verða aðstoðardómararnir Ragnar Karl Jóhannsson og Lukasz Slawomir Bednarski.
Mynd: Raggi Óla

Fyrir leik
Grótta Grótta er á miklu flugi inn í leikinn eftir að hafa unnið Aftureldingu 5-0 í seinustu umferð. Grótta með 15 sitg í 4. sæti og eiga leik til góða geta þær komist í toppbaráttuna með sigri í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Fyrir leik
HK HK kemur inn í leikinn eftir að hafa gert 0-0 lafntelfi við Grindavík/Njarðvík í síðustu umferð. HK er í haðri batáttu að komast upp og situr í 2. sæti Lengjudeildarinnar með 19 stig, þrjú stigum á eftir toppliðinu ÍBV.

Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Fyrir leik
Góðan daginn kæru lesendur Verið velkominn í beina textalýsingu frá leik HK og Gróttu á Kórnum. Um er að ræða leik í 10. umferð Lengjudeildar kvenna, sem hefst klukkan 19:15.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Margrét Rún Stefánsdóttir (m)
5. Rakel Lóa Brynjarsdóttir ('67)
6. Telma Sif Búadóttir
10. Rebekka Sif Brynjarsdóttir
11. Haylee Rae Spray
15. Ryanne Molenaar
16. Hulda Ösp Ágústsdóttir ('86)
17. Katrín Rut Kvaran ('86)
20. Sigrún Ösp Aðalgeirsdóttir (f)
21. Hildur Björk Búadóttir
24. Lovísa Davíðsdóttir Scheving ('82)
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
12. Þórdís Ösp Melsted (m)
4. Hallgerður Kristjánsdóttir ('86)
14. Birta Ósk Sigurjónsdóttir
22. Margrét Edda Lian Bjarnadóttir ('82)
25. María Björk Ómarsdóttir ('86)
26. Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir
29. María Lovísa Jónasdóttir ('67)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Dominic Ankers (Þ)
Guðni Snær Emilsson
Aron Logi Sigurpálsson
Tara Jónsdóttir
Alex Mar Bjarkason
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir
Díana Ásta Guðmundsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: