Lengjudeild karla
Grindavík

LL
1
4
4

Besta-deild karla
FH

LL
1
1
1


FH
1
1
Stjarnan

0-1
Andri Rúnar Bjarnason
'42
, víti

Kjartan Kári Halldórsson
'45
, misnotað víti
0-1

Úlfur Ágúst Björnsson
'57
1-1
07.07.2025 - 19:15
Kaplakrikavöllur
Besta-deild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 867
Kaplakrikavöllur
Besta-deild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 867
Byrjunarlið:
13. Mathias Rosenörn (m)
2. Birkir Valur Jónsson
4. Ahmad Faqa

7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
('75)

10. Björn Daníel Sverrisson (f)
16. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
('73)

21. Böðvar Böðvarsson
22. Ísak Óli Ólafsson
23. Tómas Orri Róbertsson
('73)


33. Úlfur Ágúst Björnsson
('84)
- Meðalaldur 26 ár


Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
6. Grétar Snær Gunnarsson
('73)

17. Dagur Örn Fjeldsted
('75)

18. Einar Karl Ingvarsson
('73)

27. Jóhann Ægir Arnarsson
32. Gils Gíslason
34. Óttar Uni Steinbjörnsson
38. Arngrímur Bjartur Guðmundsson
45. Kristján Flóki Finnbogason
('84)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Emil Pálsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Guðmundur Jón Viggósson
Kjartan Henry Finnbogason
Benjamin Gordon Mackenzie
Númi Már Atlason
Gul spjöld:
Tómas Orri Róbertsson ('41)
Ahmad Faqa ('69)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Rosenörn bjargar stigi hér!
Benedikt í hörkufæri við markteig sem Mathias ver og í þann mund er flautað til leiksloka.
FH betri aðilinn heilt yfir en Stjarnan fékk sín færi og á stigið algjörlega skilið.
FH enn taplausir á heimavelli og eiga hörkuleik í næstu umferð þar sem þeir mæta KA í alvöru sex stiga botnbaráttuslag enda eru bæði lið með 15 stig við fallsvæðið.
Benedikt í hörkufæri við markteig sem Mathias ver og í þann mund er flautað til leiksloka.
FH betri aðilinn heilt yfir en Stjarnan fékk sín færi og á stigið algjörlega skilið.
FH enn taplausir á heimavelli og eiga hörkuleik í næstu umferð þar sem þeir mæta KA í alvöru sex stiga botnbaráttuslag enda eru bæði lið með 15 stig við fallsvæðið.
80. mín
FH hættulegri þessa stundina. Hvorugt liðið þó alltof líklegt til þess að setja sigurmarkið.
78. mín

Inn:Alex Þór Hauksson (Stjarnan)
Út:Samúel Kári Friðjónsson (Stjarnan)
Haltrar af velli.
75. mín

Inn:Dagur Örn Fjeldsted (FH)
Út:Sigurður Bjartur Hallsson (FH)
Heimir gerir breytingu tveimur mínutum síðar, stórfurðulegt.
73. mín

Inn:Einar Karl Ingvarsson (FH)
Út:Bjarni Guðjón Brynjólfsson (FH)
Bjarni og Tómas báðir prýðisgóðir í dag.
73. mín

Inn:Grétar Snær Gunnarsson (FH)
Út:Tómas Orri Róbertsson (FH)
Bjarni og Tómas báðir prýðisgóðir í dag.
69. mín
Gult spjald: Adolf Daði Birgisson (Stjarnan)

Stúkan vildi fá rautt þarna en Adolf fór alltaf seint og harkalega í Ísak. Gult er rétt.
67. mín

Inn:Adolf Daði Birgisson (Stjarnan)
Út:Andri Rúnar Bjarnason (Stjarnan)
Áhorfendur í Krikanum ósáttir með Andra og púa hann af vellinum.
66. mín
Stöngin!
Bjarni Guðjón á skot sem fer af varnarmanni og í stöngina.
FH mikið betri sem stendur.
FH mikið betri sem stendur.
63. mín
Dauðafæri!
Böðvar hér með frábæran bolta fyrir markið þar sem Björn Daníel mætir í góðu færi en setur hann yfir.
Verður að gera betur þarna.
Verður að gera betur þarna.
62. mín
Stúkan hér í Kaplakrika er að missa þolinmæðina á Helga Mikael, dæmir hér brot á miðjum vellinum sem fær stúkuna til að taka við sér.
57. mín
MARK!

Úlfur Ágúst Björnsson (FH)
Ótrúlegt mark!
Úlfur vinnur boltann á miðjum vallarhelmingi Stjörnumanna og tekur hann bara í fyrsta og snýr hann framhjá Árna sem var full framarlega.
53. mín
Úlfur Ágúst fær hér boltann á hættulegum stað inn á teignum en setur hann langt yfir. Verður að gera betur þarna og koma þessu á markið.
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur eftir rosalegan fyrri hálfleik. Eftir að hafa séð seinni vítadóminn aftur er þetta líklega réttur dómur hjá Helga en fyrri dómurinn er aldrei nokkurn tímann vítaspyrna.
Sjáumst eftir 15.
Sjáumst eftir 15.
45. mín
Misnotað víti!

Kjartan Kári Halldórsson (FH)
Árni ver frá honum.
Skrýtið tilhlaup hjá Kjartani lét eins og hann ætlaði að skjóta með vinstri sýnist mér en skipti svo yfir og á slaka spyrnu sem Árni ver.
Skrýtið tilhlaup hjá Kjartani lét eins og hann ætlaði að skjóta með vinstri sýnist mér en skipti svo yfir og á slaka spyrnu sem Árni ver.
45. mín
Víti!
Nú fær FH víti.
Held að þetta sé reyndar líka rangt. Helgi Mikael í basli.
Held að þetta sé reyndar líka rangt. Helgi Mikael í basli.
42. mín
Mark úr víti!

Andri Rúnar Bjarnason (Stjarnan)
Skorar fyrsta mark leiksins.
Öryggið uppmálað.
Helgi Mikael gerist sekur um hræðileg mistök í dómgæslunni. Mat það sem svo að Tómas Orri hafi brotið á Andra Rúnari innan teigs en það er bara kolrangt, aldrei víti.
Helgi Mikael gerist sekur um hræðileg mistök í dómgæslunni. Mat það sem svo að Tómas Orri hafi brotið á Andra Rúnari innan teigs en það er bara kolrangt, aldrei víti.
41. mín
Gult spjald: Tómas Orri Róbertsson (FH)

Víti!
Stjarnan fær víti þetta leit ekki út eins og víti.
Tómas Orri gerist brotlegur inn í teig.
Tómas Orri gerist brotlegur inn í teig.
36. mín
Stórkostleg varsla!
Samúel Kári með fyrirgjöf á Andri Rúnar sem á frabæran skalla sem Rosenörn ver á ótrúlegan hátt alveg út við stöng.

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
32. mín
Rólegra yfir þessu núna
Leikurinn hefur róast síðustu mínutur eftir kröftuga byrjun.
24. mín
Dauðafæri!
Góð sókn hjá FH!
Úlfur flikkar honum í gegn á Kjartan Kára sem er sloppinn einn í gegn en boltinn er að skoppa og hann nær ekki valdi á honum sem gerir það að verkum að Stjarnan kemst fyrir skotið hans.
Úlfur flikkar honum í gegn á Kjartan Kára sem er sloppinn einn í gegn en boltinn er að skoppa og hann nær ekki valdi á honum sem gerir það að verkum að Stjarnan kemst fyrir skotið hans.
10. mín
Tómas Orri með þrumuskot sem Árni ver í horn. Frábær fótboltaleikur hér og mark liggur í markinu öðru hvoru meginn.
8. mín
Hættuleg skyndisókn!
Benedikt Waren hér skyndilega sloppinn einn í gegn hægra meginn og á skot í stöngina, Guðmudnur Baldvin reynir að fylgja eftir fyrir opnu marki en boltinn dettur ekki nægilega vel fyrir hann og lekur framhjá.
6. mín
Tómas Orri hér með stórhættulega tilraun fyrir utan teig sem fer af varnarmanni og rétt framhjá.
2. mín
Kjartan Kári geri hér vel úti við endalínu og kemst að markinu og skýtur en færið þröngt, hann fær þó horn.
Fyrir leik
Gísli Þorgeir Kristjánsson hér heiðraður fyrir leikinn. Hann var valinn besti leikmaður á úrslitahelginni í Meistarardeild Evrópu í handbolta á dögunum þar sem hann vann titilinn með Magdeburg.
Fyrir leik
Hér mætast lið sem sækja mikið upp kantana og treysta á fyrirgjafir og þannig leikir skapa kjöraðstæður fyrir skemmtilegt hornaveðmál. Fyrri leikur liðanna skilaði 14 hornum og í dag er smá vindur og grasið blautt. Yfir 11.5 hornspyrnur á Epic er á stuðlinum 1.85.
Fyrir leik
Byrjunarliðin
Grétar Snær Gunnarsson og Arngrímur Bjartur Guðmundsson setjast á bekkinn og Baldur Kári Helgason tekur út leikbann. Bjarni Guðjón Brynjólfsson, Böðvar Böðvarsson og Tómas Orri Róbertsson koma inn.
Örvar Eggertsson er í banni hjá Stjörnunni og Alex Þór Hauksson sest á bekkinn. Baldur Logi Guðlaugsson og Örvar Logi Örvarsson koma inn. Emil Atlason er ekki í hópnum eftir að hafa komið inn á og þurft að fara aftur af velli í 3-1 tapi gegn Val í Mjólkurbikarnum.
Bjarki Hrafn Garðarsson, sem er fæddur árið 2010, er á bekknum hjá Stjörnunni en hann er sonur Garðars Jóhannssonar fyrrum leikmanns Stjörnunnar.
Örvar Eggertsson er í banni hjá Stjörnunni og Alex Þór Hauksson sest á bekkinn. Baldur Logi Guðlaugsson og Örvar Logi Örvarsson koma inn. Emil Atlason er ekki í hópnum eftir að hafa komið inn á og þurft að fara aftur af velli í 3-1 tapi gegn Val í Mjólkurbikarnum.
Bjarki Hrafn Garðarsson, sem er fæddur árið 2010, er á bekknum hjá Stjörnunni en hann er sonur Garðars Jóhannssonar fyrrum leikmanns Stjörnunnar.
Fyrir leik
Valur Gunnarsson spáir í spilin
FH 0 – 0 Stjarnan (mánudagur, 19:15)
Þetta er tricky leikur. Mér finnst Stjarnan með betra lið en FH en við lifum á þannig tímum að undirlag er farið að skipta ansi miklu máli. Þetta á sérstaklega við fyrir lið Stjörnunnar, frumkvöðla gervigrassins í efstu deild. Örvar Eggerts verður í banni en hann hefur að mínu mati verið besti leikmaður Stjörnunnar í sumar. Þetta verður rólegur leikur sem endar með 0 – 0 jafntefli og Stjörnumenn fara að biðja til Guðs að Valur vinni bikarinn uppá að eiga möguleika á Evrópusæti í ár..
Þetta er tricky leikur. Mér finnst Stjarnan með betra lið en FH en við lifum á þannig tímum að undirlag er farið að skipta ansi miklu máli. Þetta á sérstaklega við fyrir lið Stjörnunnar, frumkvöðla gervigrassins í efstu deild. Örvar Eggerts verður í banni en hann hefur að mínu mati verið besti leikmaður Stjörnunnar í sumar. Þetta verður rólegur leikur sem endar með 0 – 0 jafntefli og Stjörnumenn fara að biðja til Guðs að Valur vinni bikarinn uppá að eiga möguleika á Evrópusæti í ár..

Fyrir leik
Stjarnan vann seinast
Liðin hafa áður mæst á tímabilinu en það var í aprílmánuði þegar Stjarnan fór með 2-1 sigur af hólmi.
Örvar Eggertsson og Andri Rúnar Bjarnason skoruðu mörk Stjörnunnar áður en Dagur Traustason minnkaði muninn fyrir Hafnfirðinga.
Örvar Eggertsson og Andri Rúnar Bjarnason skoruðu mörk Stjörnunnar áður en Dagur Traustason minnkaði muninn fyrir Hafnfirðinga.

Fyrir leik
Spennandi leikur á báðum endum
Leikurinn getur skipt sköpum á báðum endum töflunnar.
FH er í fallsæti eftir að KA lagði KR af vell í gær. Með sigri eða jafntefli senda FH-ingar KA-menn beinustu leið niður í fallsæti að nýju.
Stjarnan er ekki lengur í 4. sæti, sem er mögulega Evrópusæti, í kjölfar þess að Fram lagði ÍA af velli í fyrradag. Með sigri fer Stjarnan upp fyrir Fram í töflunni.
FH er í fallsæti eftir að KA lagði KR af vell í gær. Með sigri eða jafntefli senda FH-ingar KA-menn beinustu leið niður í fallsæti að nýju.
Stjarnan er ekki lengur í 4. sæti, sem er mögulega Evrópusæti, í kjölfar þess að Fram lagði ÍA af velli í fyrradag. Með sigri fer Stjarnan upp fyrir Fram í töflunni.

Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
4. Þorri Mar Þórisson
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
6. Sindri Þór Ingimarsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
('89)

10. Samúel Kári Friðjónsson
('78)

18. Guðmundur Baldvin Nökkvason

23. Benedikt V. Warén
28. Baldur Logi Guðlaugsson
('78)

32. Örvar Logi Örvarsson
99. Andri Rúnar Bjarnason
('67)
- Meðalaldur 27 ár


Varamenn:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
11. Adolf Daði Birgisson
('67)


14. Jón Hrafn Barkarson
('89)

24. Sigurður Gunnar Jónsson
29. Alex Þór Hauksson
('78)

33. Bjarki Hrafn Garðarsson
37. Haukur Örn Brink
('78)

49. Aron Freyr Heimisson
78. Bjarki Hauksson
- Meðalaldur 21 ár
Liðsstjórn:
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Emil Atlason
Rajko Stanisic
Þór Sigurðsson
Hákon Ernir Haraldsson
Garpur I Elísabetarson
Aleksandar Cvetic
Steven Roy Caulker
Gul spjöld:
Adolf Daði Birgisson ('69)
Guðmundur Baldvin Nökkvason ('91)
Rauð spjöld: