Besta-deild karla
ÍA

LL
1
0
0

Besta-deild karla
ÍBV

LL
1
0
0


ÍBV
1
0
Stjarnan

Alex Freyr Hilmarsson
'71
1-0
14.07.2025 - 18:30
Hásteinsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Sól og vindur á annað markið.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Alex Freyr Hilmarsson
Hásteinsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Sól og vindur á annað markið.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Alex Freyr Hilmarsson
Byrjunarlið:
1. Marcel Zapytowski (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
5. Mattias Edeland
6. Milan Tomic
10. Sverrir Páll Hjaltested
('56)

11. Víðir Þorvarðarson
23. Arnór Ingi Kristinsson
24. Hermann Þór Ragnarsson
25. Alex Freyr Hilmarsson (f)

26. Felix Örn Friðriksson
('34)

30. Vicente Valor
- Meðalaldur 26 ár
Varamenn:
31. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
4. Nökkvi Már Nökkvason
('34)

21. Birgir Ómar Hlynsson
22. Oliver Heiðarsson
('56)

28. Emil Gautason
44. Jovan Mitrovic
77. Þorri Heiðar Bergmann
- Meðalaldur 22 ár
Liðsstjórn:
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Óskar Elías Zoega Óskarsson
Elías J Friðriksson
Elías Árni Jónsson
Eva Rut Gunnlaugsdóttir
Kristian Barbuscak
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Eyjamenn vinna frábæran 1-0 sigur á Stjörnunni.
Viðtöl og Skýrsla koma síðar í kvöld.
Viðtöl og Skýrsla koma síðar í kvöld.
93. mín
FÆRI HJÁ STJÖRNUNNI
Benedikt kom með frábæran bolta inn á teig Eyjamanna en Adolf Daði naði ekki til boltans.
92. mín
Stjarnan fær horn
Kom bolti inn á teiginn og Alex Þór reyndi skotið en það fór í varnarmann og útaf.
87. mín
Oliver með frábæra takta inn á miðsvæðinu. Hann nær að losa sig við fjóra leikmenn Stjörnunar og nær að koma með boltann í gegn á Sverri. Fyrsta Snertingin hjá Sverri aftur á móti skelfileg og Árna Snær nær fyrstur á boltann.
84. mín
ÍBV fær aukaspyrnu. Sverrir Páll tekinn niður.
Vicente með spyrnuna en hún er beint aftur fyrir.
Vicente með spyrnuna en hún er beint aftur fyrir.
81. mín
Hermann Þór flikkar boltanum inn fyrir á Oliver. Hann nær ekki alveg að hlaupa varnarmennina af sér en kemur með skotið en það er beint á Árna Snæ.
78. mín

Inn:Baldur Logi Guðlaugsson (Stjarnan)
Út:Guðmundur Baldvin Nökkvason (Stjarnan)
75. mín
Oliver reynir skot nánast á miðjulínunni en Árni Snær er vel á verði og grípur boltann.
71. mín
MARK!

Alex Freyr Hilmarsson (ÍBV)
Stoðsending: Sverrir Páll Hjaltested
Stoðsending: Sverrir Páll Hjaltested
Eyjamenn leiða 1-0
Hermann Þór kemur með fyrirgjöf sem virtist vera of löng en Sverrir Páll gerir frábærlega og skallar boltann fyrir markið og þar er Alex Freyr mættur og stangar boltann í netið.
69. mín
Hermann Þór með flotta takta úti vinstra megin og kemur með sendinguna inn á teiginn sem endar með skoti frá Sverri Pál beint á Árna Snæ.
60. mín
Örvar Eggerts meðð frábæran bolta inn á teig ÍBV en Andri Rúnar nær ekki góðri snertingu á boltann og hann fer aftur fyrir.
57. mín
Stjarnan fær aukaspyrnu. Upp úr spyrnunni dettur boltinn fyrir Andra Rúnar sem tekur hann í fyrsta en skotið hans er yfir markið.
56. mín

Inn:Oliver Heiðarsson (ÍBV)
Út:Sverrir Páll Hjaltested (ÍBV)
Oliver að koma til baka eftir meiðsli.
56. mín
Sverrir og Vicente með skemmtilegt samspil á milli sín sem endar með skoti frá Sverri en það er beint Árna Snæ.
52. mín
Eyjamenn fá hornspyrnu. Víðir með hornspyrnuna og boltinn dettur fyrir Arnór Inga sem tekur skotið fyrir utan teig og það er rétt framhjá.
49. mín
Eyjamenn fá hornspyrnu. Vicente með skelfilega spyrnu, boltinn fór held ég aldrei inná völlinn.
45. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Leikurinn er farinn í gang aftur. Vonandi fáum við mörk í seinni hálfleik!
45. mín
Hálfleikur
Gunnar Oddur hefur flautað til hálfleiks. Stjörnumenn hafa verið betri aðilinn í leiknum en kannski ekki náð að skapa sér eitthvað af viti. Eyjamenn áttu þó sínar þskyndisóknir.
45. mín
Stjarnan fær horn. Guðmundur Baldvin með spyrnuna beint á hausinn á Sindra Þór en Sigurður Arnar bjargar fyrir Eyjamenn.
43. mín
Skyndisókn hjá ÍBV
Hermann Þór neð frábæran sprett upp hægri með. Hann kom með sendingu yfir á Víði en hún er eilítið of löng, hann gerir samt ágætlega og kemur sér í skotfærið en það er í varnarmann.
Þeir hefðu getað farið aðeins betur með góða skyndisókn.
Þeir hefðu getað farið aðeins betur með góða skyndisókn.
42. mín
Benedikt með fyrirgjöf alla leið á fjær þar sem Guðmundur Baldvin lúrir og nær skotinu en það er beint á Marcel.
40. mín
Vicente tók hornið og Alex reynir einhversskonar hælspyrnu en það er fram hjá markinu. Skemmtileg tilraun hjá Alex Frey.
39. mín
ÍBV fæ horn
Vicente reynir að finna Nökkva í hlaupið hægra megin en Stjörnumenn ná hreinsta í horn.
35. mín
Örvar með fína fyrirgjöf inn á ÍBV en Benedikt náði ekki valdi á boltann og færið út í sandið.
34. mín

Inn:Nökkvi Már Nökkvason (ÍBV)
Út:Felix Örn Friðriksson (ÍBV)
Felix farinn meiddur útaf. Sá ekki nákvæmlega hvað gerðist.

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
28. mín
Stjarnan fær horn
Örvar Logi kemur með fyrirgjöf en Eyjamenn ná að setja boltann aftur fyrir.
24. mín
Vicente með fína sendingu inn fyrir á Hermann Þór. Hann reyndi að koma boltanum áfram á Sverri en Árni Snær er á undan í boltann.
22. mín
Örvar Eggerts með hættulega fyrirgjöf inn á teiginn Eyjamanna en hún fer bara framhjá öllum.
12. mín
ÍBV fær horn
Arnór Ingi kemur með fyrirgjöf en hún fer af varnarmanni og aftur fyrir.
8. mín
Örvar Logi kemur með sendingu inná Andri Rúnar. Andri kom með skotið inn í teig en það er beint á Marcel.
5. mín
DAUÐAFÆRI hjá Eyjamönnum
Hermann Þór með frábæran sprett upp að endalínu. Kemur með góða sendingu fyrir markið en boltinn fer í gegnum pakkann og Sverrir náði ekki að pota boltanum yfir línuna.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað. Heimamenn byrja með boltann og á móti vindinum.
Fyrir leik
Íbv skorað eitt mark í síðustu 5 leikjum og þrátt fyrir smá hikst í Stjörnunni upp á síðkastið þá er stuðullinn 2,70 á sigur þeirra Epic ansi girnilegur
Fyrir leik
Byrjunarliðstíðindi
Vestmannaeyingar gera eina breytingu frá markalausu jafntefli við Íslandsmeistara Víkings í síðustu umferð þar sem Víðir Þorvarðarson kemur inn fyrir Þorlák Breka Baxter sem er ekki með í dag þar sem hann er lánsmaður frá Stjörnunni. Þetta er aðeins annar byrjunarliðsleikur Víðis í sumar.
Þorlákur er ekki í hóp en Eyjamenn eru aðeins með sjö varamenn á bekknum hjá sér. Þar er Oliver Heiðarsson mættur aftur eftir meiðsli.
Garðbæingar gera líka eina breytingu eftir jafntefli í nágrannaslag í Hafnarfirði í síðustu umferð. Þar kemur Örvar Eggertsson aftur inn í byrjunarliðið eftir að hafa tekið út leikbann. Hann kemur inn fyrir Baldur Loga Guðlaugsson sem sest á bekkinn.
Þorlákur er ekki í hóp en Eyjamenn eru aðeins með sjö varamenn á bekknum hjá sér. Þar er Oliver Heiðarsson mættur aftur eftir meiðsli.
Garðbæingar gera líka eina breytingu eftir jafntefli í nágrannaslag í Hafnarfirði í síðustu umferð. Þar kemur Örvar Eggertsson aftur inn í byrjunarliðið eftir að hafa tekið út leikbann. Hann kemur inn fyrir Baldur Loga Guðlaugsson sem sest á bekkinn.
Fyrir leik
Bæði lið gerðu jafntefli í síðustu umferð
Með sigri í kvöld mun Stjarnan fara upp í fjórða sæti, það sæti gæti reynst Evrópusæti í lok móts. Liðið gerði 1-1 jafntefli gegn FH í síðustu umferð en var ansi nálægt sigurmarki í lokin. Mathias Rosenörn, markvörður FH, kom í veg fyrir það.
ÍBV gerði markalaust jafntefli hér á Hásteinsvelli gegn Víkingi í síðustu umferð. Liðið er í harðri fallbaráttu og tapaði þremur deildarleikjum í röð áður en kom að leiknum gegn Víkingi.
Úr leik FH og Stjörnunnar.
ÍBV gerði markalaust jafntefli hér á Hásteinsvelli gegn Víkingi í síðustu umferð. Liðið er í harðri fallbaráttu og tapaði þremur deildarleikjum í röð áður en kom að leiknum gegn Víkingi.

Úr leik FH og Stjörnunnar.
Fyrir leik
Eyjamenn unnu í fjörugum leik í Garðabæ
Stjarnan 2 - 3 ÍBV
0-1 Omar Sowe ('20 )
0-2 Bjarki Björn Gunnarsson ('32 )
1-2 Sindri Þór Ingimarsson ('36 )
1-3 Oliver Heiðarsson ('77 )
2-3 Sindri Þór Ingimarsson ('90 )
Lestu um leikinn
Liðin mættust í Garðabænum þann 28. apríl en þar skoraði Oliver Heiðarsson sigurmarkið í fimm marka leik.
0-1 Omar Sowe ('20 )
0-2 Bjarki Björn Gunnarsson ('32 )
1-2 Sindri Þór Ingimarsson ('36 )
1-3 Oliver Heiðarsson ('77 )
2-3 Sindri Þór Ingimarsson ('90 )
Lestu um leikinn
Liðin mættust í Garðabænum þann 28. apríl en þar skoraði Oliver Heiðarsson sigurmarkið í fimm marka leik.
Fyrir leik
Leikið á glænýja gervigrasinu
Nýbúið er að leggja gervigras á Hásteinsvöll og þetta er annar heimaleikur ÍBV á vellinum. Liðið gerði markalaust jafntefli hér gegn Víkingi í síðustu umferð.

Nýbúið er að leggja gervigras á Hásteinsvöll og þetta er annar heimaleikur ÍBV á vellinum. Liðið gerði markalaust jafntefli hér gegn Víkingi í síðustu umferð.
Fyrir leik
Velkomin í beina textalýsingu frá leik ÍBV og Stjörnunnar
Þetta er leikur í 15. umferð Bestu deildarinnar. Gunnar Oddur Hafliðason flautar á klukkan 18:30. Gylfi Már Sigurðsson og Antoníus Bjarki Halldórsson eru aðstoardómarar leiksins. Guðmundur Páll Friðbertsson er fjórði dómari.

Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
4. Þorri Mar Þórisson
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
('90)

6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Örvar Eggertsson
('90)


8. Jóhann Árni Gunnarsson
('78)

10. Samúel Kári Friðjónsson
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
('78)

23. Benedikt V. Warén

32. Örvar Logi Örvarsson
99. Andri Rúnar Bjarnason
('66)
- Meðalaldur 28 ár

Varamenn:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
11. Adolf Daði Birgisson
('90)

14. Jón Hrafn Barkarson
('66)

24. Sigurður Gunnar Jónsson
28. Baldur Logi Guðlaugsson
('78)

29. Alex Þór Hauksson
('78)

37. Haukur Örn Brink
('90)

59. Ísak Aron Víðisson
78. Bjarki Hauksson
- Meðalaldur 22 ár
Liðsstjórn:
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Rajko Stanisic
Henrik Máni B. Hilmarsson
Þór Sigurðsson
Egill Atlason
Hákon Ernir Haraldsson
Garpur I Elísabetarson
Aleksandar Cvetic
Steven Roy Caulker
Gul spjöld:
Örvar Eggertsson ('10)
Benedikt V. Warén ('94)
Rauð spjöld: