Man Utd gæti reynt við Pope - Arsenal vonar að Palace lækki verðið á Eze
Lengjudeild karla
Selfoss
75' 0
1
ÍR
Forkeppni Meistaradeildarinnar
Breiðablik
LL 0
1
Lech Poznan
Lengjudeild karla
Fjölnir
LL 1
1
Völsungur
Lengjudeild kvenna
Grótta
70' 0
2
Grind/Njarð
Leiknir R.
0
2
Keflavík
0-1 Kári Sigfússon '39
0-2 Frans Elvarsson '67
29.07.2025  -  19:15
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Grátt í skýjum og vindur
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Kári Sigfússon
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Bogdan Bogdanovic ('84)
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
9. Jóhann Kanfory Tjörvason ('84)
10. Shkelzen Veseli
17. Adam Örn Arnarson ('84)
19. Axel Freyr Harðarson
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('68)
25. Dusan Brkovic
44. Aron Einarsson
45. Djorde Vladisavljevic
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
12. Hilmar Örn Pétursson (m)
4. Patryk Hryniewicki
11. Gísli Alexander Ágústsson ('84)
14. Davíð Júlían Jónsson
27. Hólmar Kári Tryggvason ('84)
43. Kári Steinn Hlífarsson ('68)
55. Anton Fannar Kjartansson ('84)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Ósvald Jarl Traustason
Hlynur Helgi Arngrímsson
Nemanja Pjevic
Ari Þór Kristinsson
Konráð Grétar Ómarsson
Arnar Haukur Sævarsson

Gul spjöld:
Dusan Brkovic ('67)
Ágúst Þór Gylfason ('71)
Shkelzen Veseli ('91)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Keflavík taka 3 stig á útivelli með sannfærandi sigur gegn Leiknir.

Viðtöl og skýrsla koma inn seinna í kvöld, takk fyrir mig!
93. mín
Gísli Alexander er sparkaðu niður inn í teig en Gunnar dæmir ekkert á þetta, spes dómur þarna!
93. mín Gult spjald: Marin Mudrazija (Keflavík)
91. mín Gult spjald: Shkelzen Veseli (Leiknir R.)
91. mín
Inn:Baldur Logi Brynjarsson (Keflavík) Út:Muhamed Alghoul (Keflavík)
91. mín
Inn:Stefán Jón Friðriksson (Keflavík) Út:Kári Sigfússon (Keflavík)
90. mín
Hólmar Kári með laust skot á SIndra sem tekur léttilega við honum.
89. mín
Leiknir fer í sókn sem endar á að Veseli tekur skot sem endar framhja markinu.
84. mín
Inn:Sindri Snær Magnússon (Keflavík) Út:Ernir Bjarnason (Keflavík)
84. mín
Inn:Anton Fannar Kjartansson (Leiknir R.) Út:Jóhann Kanfory Tjörvason (Leiknir R.)
84. mín
Inn:Hólmar Kári Tryggvason (Leiknir R.) Út:Bogdan Bogdanovic (Leiknir R.)
84. mín
Inn:Gísli Alexander Ágústsson (Leiknir R.) Út:Adam Örn Arnarson (Leiknir R.)
81. mín
Sindri stendur sér milli stangan eftir að Veseli og Jóhann reyna báðir að koma boltnaum framhjá honum.
78. mín
Inn:Marin Mudrazija (Keflavík) Út:Eiður Orri Ragnarsson (Keflavík)
78. mín
Inn:Ari Steinn Guðmundsson (Keflavík) Út:Stefan Ljubicic (Keflavík)
74. mín
Leiknir fá auakspyrnu Það kemur ekkert út úr þessu.
73. mín
Sindri hoppar og kýlir boltann en hann fær Djorde í sig á meðan og liggur stutt niðri.
71. mín Gult spjald: Ágúst Þór Gylfason (Leiknir R.)
Þjálfari Leiknis fær hér spjald, ekki alveg viss fyrir hvað samt.
68. mín
Inn:Kári Steinn Hlífarsson (Leiknir R.) Út:Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Leiknir R.)
67. mín Gult spjald: Dusan Brkovic (Leiknir R.)
67. mín MARK!
Frans Elvarsson (Keflavík)
Stoðsending: Muhamed Alghoul
Keflavík ekki hættir! Keflavík koma sér í tveggja marka forystu. Muhamed tekur aukaspyrnu fyrir utan teignin á fínu svæði. Frans skallar svo boltanum inn í markið.
65. mín
Keflavík fær hornspyrnu Leiknir koma boltanum burt
59. mín
Leiknir fær hornspyrnu. Daði Bærings á skot sem fer í leikmann Keflavík og boltinn endar framhjá.

Sindri með góða markvörslu eftir að leikmaður Leiknis nær að skalla boltanum á markið frá hornspyrnunni
57. mín
Kefalvík sækir hratt á Leiknir og Ásgeir á skot á markið sem Ólafur nær að verja.
54. mín
Veseli brýtur á Kára og fær tiltal frá Gunnari. Keflavík eiga aukaspyrnu á fínu svæði.

Óli kýlir boltann í burtu.
51. mín
Stefan nálægt því að auka forystuna Kári finnur Stefan inn í teingum. Stefan fær Óla til að koma á móti sér og Stefan kemst framhjá honum en Stefan nær ekki að taka skotið þar sem það voru um 5 leikmenn Leiknis fyrir framan markið.
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn! Keflavík sparkar þeim seinni í gang!
45. mín
Hálfleikur
Keflavík hafa átt miklu betri fyrri hálfleik og skrítið að þeri eru aðeins einu marki yfir. Leiknir hafa náð að koma sér aðeins inn í leikinn seinstu 20 mínútur, en þett mark hjá Keflavík hjálpaði þeim alls ekki.

Núna tökum við 15 mínútna pásu!
44. mín
Leiknir fá aukaspyrnu á vinstri kanti. Leikmaður Keflavík skallar boltanum útaf og Leiknir fá sína fyrstu hornspyrnu í leiknum.

Keflavík ná að koma boltnaum burt.
39. mín MARK!
Kári Sigfússon (Keflavík)
Stoðsending: Axel Ingi Jóhannesson
Keflavík komast yfir! Frábært spil upp hjá Keflavík. Axel hleypur upp að teignum og lætur Óla koma að sér. Kári er með Axeli inn í teignum til vinstri og Axel sendur boltnaum til hans. Kári tekur þá skotið í opið mark.

Alvöru sweating FIFA (EAFC) mark þarna á ferð!
38. mín
Axel Freyr er ýttur inn í teig Keflavík en Gunnar segir nei við víti. Verð að vera sammála Gunnari þarna, þetta var allt of soft brot.
33. mín
Stefan Ljubicic með skalla sem endar yfir markið
30. mín
Leiknir að skapa strax aftur hættu eftir skot frá Degi Inga sem endar líka framhjá.
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
30. mín
Leiknir spila vel upp að teig Kefalvík og Veseli endar sókn þeirra með skot sem endar framhjá.
29. mín
Leiknir er að ná að halda betur í boltann seinustu mínúturnar og Keflavík eru ekki lengur í einstefnu í þessum leik. Leiknir ná samt ekki að skapa neina hættu á mark Keflavík.
19. mín
Keflavík vinnur hornspyrnu. Djordge bjargar hér marki sem seinastu maður með að skalla boltann yfir markið.

Ólafur grípur boltann beint frá spyrnunni.
16. mín
Keflavík með mikla hættu! Kári Sigfús með flottan skalla sem endar á slánna.
14. mín
Keflavík að vinna hornspyrnu Kemur ekkert úr þessu.
12. mín
Það er komin dembu rigning hér í Breiðholtinu og vindurinn magnast á sama tíma.
7. mín
Keflavík vinnur hornspyrnu Leiknis menn ná að sparka boltanum út úr teignum.
6. mín
Boltinn endar á Erni eftir hornspyrnuna og hann tekur skotið fyrir utan teig sem endar vel yfir markið.
5. mín
Kefalvík eiga hornspyrnu Eiður Orri með skot sem fer í Djorde og boltinn endar í slánna og útaf. Keflavík nálægt því að komast yfir!

Leikmaður Leiknis skallar boltanum útaf og Keflavík fá aðra hornspyrnu.

4. mín
Ásgeir Páll brýtur á Adam Örn á við teig Leiknis manna.
1. mín
Axel Freyr með fyrirgjöf inn í teig en það er enginn leikmaður í teignum.
1. mín
Leikur hafinn
Leiknir sparkar leiknum í gang!
Fyrir leik
Þetta fer að hefjast! Leikmenn labba hér inn á völlinn og það er stutt í skemtun! Það er þó ekki frábærlega mætt í stúkuna, vonandi fara fleiri að koma á meðan leikurinn er hafinn.
Fyrir leik
Viktor Freyr spáir í 15. umferð Lengjudeildarinnar Viktor Freyr Sigurðsson, markvörður Fram og fyrrverandi leikmaður Leiknis, spáir í spilum fyrir 15. umferð deildarinnar. Viktor hefur mikla trú á uppaldar félagið sitt.

Leiknir R. 4 - 0 Keflavík
Ég og Vukarinn eða Úlfur eins og hann heitir á íslensku fórum yfir þennan leik undir Æsufellinu í morgun og við vorum sammála um að okkar menn í Leikni skulda mörk. Quental setur model starfið á smá ís og krullar einum í samskeytin.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Byrjunarlið komin inn! Gústi gerir tvær breytingar eftir 0-1 tap gegn HK í seinustu umnferð.
Daði Bærings og Djorde Vladisavljevic koma inn í byrjunarliðið fyrir Patryk Hryniewicki og Kára Steini.

Haraldur gerir þrjár breytingar eftir 2-2 jafntefli gegn Þór í seinustu umferð.
Axel Ingi, Frans Elvarsson og Kári Sigfússon koma inn fyrir Stefáni Jón, Sindra Snæ og Marin Mudrazija. Frans tekur við fyrirliðabandið fyrir Sindra.
Fyrir leik
Dómararteymið Aðaldómari leiksins er Gunnar Freyr Róbertsson. Með honum til aðstoðar eru Guðmundur Ingi Bjarnason og Sveinn Ingi Sigurjónsson Waage. Eftirlitsmaður leiksins frá KSÍ er Ólafur Ingi Guðmundsson.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Barátta um play-off sæti Keflavík hafa staðið sig undir væntingum þetta tímabilið og mæta í dag Leiknir sem liggja í neðsta sæti deildarinnar. Til að halda sér í baráttu um play-off sæti þurfa Keflavík helst 3 stig frá Breiðholtinu.

Keflavík koma inn í þennan leik eftir 2-2 jafntefli gegn Þór á heimavelli.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Leiknir þurfa stig Þetta hefur veirð erfitt tímabil fyrir Leiknir sem hafa þurfft að reka þjálfara og fengu inn Gústa Gylfa sem aðalþjálfara. Liðið liggur nú í neðsta sæti, en aðeins einu stigi frá 10 sæti. Leiknir vill svo sannarlega fá stig úr þessum leik til að getað andað aðeins léttar, en þeir þurfa þá sýna sig gegn sterkuj Keflavík liði.

Leiknir koma inn í þenna leik eftir 1-0 tap gegn HK í seinustu umferð. Allt fór gegn Leiknir í þeim leik, Veseli brenndi víti og svo stuttu eftir skoraði Dusan Brkovic sjálfsmark og eina mark leiksins.

Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Fyrir leik
Fjör í Breiðholti Góða kvöldið gott fólk og verið hjartnalega velkomin á þessa þráð beina textalýsingu frá Domusnpvavellinum í Breiðholtinu þar Leiknir tekur á mót Keflavík.

Leikurinn hefst kl. 19:15.

Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Byrjunarlið:
21. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
3. Axel Ingi Jóhannesson
4. Nacho Heras
7. Kári Sigfússon ('91)
10. Stefan Ljubicic ('78)
11. Muhamed Alghoul ('91)
18. Ernir Bjarnason ('84)
20. Marin Brigic
22. Ásgeir Páll Magnússon
23. Eiður Orri Ragnarsson ('78)
25. Frans Elvarsson (f)
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
5. Stefán Jón Friðriksson ('91)
6. Sindri Snær Magnússon ('84)
8. Ari Steinn Guðmundsson ('78)
12. Rúnar Gissurarson
14. Marin Mudrazija ('78)
24. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
42. Baldur Logi Brynjarsson ('91)
- Meðalaldur 29 ár

Liðsstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Hólmar Örn Rúnarsson
Luka Jagacic
Guðmundur Árni Þórðarson
Óskar Ingi Víglundsson

Gul spjöld:
Marin Mudrazija ('93)

Rauð spjöld: