Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Víkingur R.

18:45
0
0
0

Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Valur

18:30
0
0
0

Forkeppni Sambandsdeildarinnar
KA

6'
0
0
0

Mjólkurbikar kvenna
Breiðablik

6'
0
0
0


Breiðablik
0
1
Lech Poznan

0-1
Mikael Ishak
'28
30.07.2025 - 18:30
Kópavogsvöllur
Forkeppni Meistaradeildarinnar
Dómari: Adam Ladebäck (Svíþjóð)
Maður leiksins: Ágúst Orri Þorsteinsson
Kópavogsvöllur
Forkeppni Meistaradeildarinnar
Dómari: Adam Ladebäck (Svíþjóð)
Maður leiksins: Ágúst Orri Þorsteinsson
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Ásgeir Helgi Orrason
6. Arnór Gauti Jónsson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
('71)

9. Óli Valur Ómarsson
('86)

10. Kristinn Steindórsson
('71)

11. Aron Bjarnason
('22)

23. Kristófer Ingi Kristinsson
('46)

29. Gabríel Snær Hallsson
44. Damir Muminovic
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
33. Gylfi Berg Snæhólm (m)
15. Ágúst Orri Þorsteinsson
('46)

17. Valgeir Valgeirsson
('22)

18. Davíð Ingvarsson
19. Kristinn Jónsson
('71)

24. Viktor Elmar Gautason
('86)

28. Birkir Þorsteinsson
31. Gunnleifur Orri Gunnleifsson
32. Kristinn Narfi Björgvinsson
39. Breki Freyr Ágústsson
77. Tobias Thomsen
('71)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Halldór Árnason (Þ)
Arnór Sveinn Aðalsteinsson
Særún Jónsdóttir
Haraldur Björnsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Helgi Jónas Guðfinnsson
Brynjar Dagur Sighvatsson
Dagur Elís Gíslason
Jóhanna Björk Gylfadóttir
Gul spjöld:
Damir Muminovic ('10)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Formsatriði fyrir Gísla Gottskálk og félaga í Lech Poznan
Hvað réði úrslitum?
Furðulegur leikur, liðin að prófa nýja hluti. Úrslitin úti í Póllandi gerðu útum þetta einvígi. Blikar mættu gíraðir til leiks og náðu að skapa sér tækifæri en inn fór boltinn ekki. Poznan komst yfir undir lok fyrri hálfleiks og það var mikill æfingaleikjabragur á þessu í síðari hálfleik í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Ágúst Orri Þorsteinsson
Ágúst kom inn í síðari hálfleikinn og þegar Blikar fengu færi þá fóru þau í gegnum. Mjög mikill uppgangur í leik Ágústar sem spennandi verður að fylgjast með á næstu vikum/mánuðum.
2. Gabríel Snær Hallsson
Gabríel fékk kallið og nýtti það svo sannarlega. Var mjög flottur í vinstri bakverðinum hjá Blikum í kvöld.
Atvikið
Gísli Gottskálk fékk skiptingu á 75.mínútu og allur Kópavogsvöllur klappaði. Skemmtilegt og falleg moment.
|
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik dettur niður í forkeppni Evrópudeildarinnar. Liðið mætir Zrinjski Mostar frá Bosníu.
Vondur dagur
Færa nýting Blika - Liðið gerði vel að koma sér í margar flottar stöður en náðu ekki að binda endahnútana á þær sóknir.
Dómarinn - 8
Adam Ladebäck og hans menn stóðu vaktina bara mjög vel.
|
Byrjunarlið:
41. Bartosz Mrozek (m)
3. Alex Douglas
4. João Moutinho
('62)

6. Timothy Ouma
9. Mikael Ishak
('46)


17. Filip Szymczak
('62)

19. Bryan Fiabema
20. Robert Gumny

23. Gísli Gottskálk Þórðarson
('75)

27. Wojciech Monka
43. Antoni Kozubal
('62)

Varamenn:
31. Krzysztof Bakowski (m)
33. Mateusz Pruchniewski (m)
2. Joel Pereira
('62)

8. Ali Gholizadeh
15. Michal Gurgul
('62)

16. Antonio Milic
24. Filip Jagiello
56. Kornel Lisman
('62)

72. Mateusz Skrzypczak
('75)

77. Luis Palma
('46)

Liðsstjórn:
Niels Frederiksen (Þ)
Gul spjöld:
Robert Gumny ('39)
Rauð spjöld: