Man Utd og Newcastle berjast um Sesko - Chelsea vill Simons og Garnacho - Nunez til Milan?
FH
2
2
Víkingur R.
Sigurður Bjartur Hallsson '16 1-0
1-1 Nikolaj Hansen '18
Sigurður Bjartur Hallsson '69 2-1
2-2 Sveinn Gísli Þorkelsson '72
03.08.2025  -  17:00
Kaplakrikavöllur
Besta-deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 537
Maður leiksins: Sveinn Gísli Þorkelsson
Byrjunarlið:
13. Mathias Rosenörn (m)
2. Birkir Valur Jónsson
4. Ahmad Faqa
7. Kjartan Kári Halldórsson ('87)
9. Sigurður Bjartur Hallsson ('91)
10. Björn Daníel Sverrisson (f) ('80)
17. Dagur Örn Fjeldsted ('80)
21. Böðvar Böðvarsson
22. Ísak Óli Ólafsson
23. Tómas Orri Róbertsson ('80)
37. Baldur Kári Helgason
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
6. Grétar Snær Gunnarsson ('80)
11. Bragi Karl Bjarkason ('80)
16. Bjarni Guðjón Brynjólfsson ('80)
18. Einar Karl Ingvarsson ('87)
27. Jóhann Ægir Arnarsson
32. Aron Daði Svavarsson
34. Óttar Uni Steinbjörnsson
45. Kristján Flóki Finnbogason ('91)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Emil Pálsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Guðmundur Jón Viggósson
Andres Nieto Palma
Kjartan Henry Finnbogason
Benjamin Gordon Mackenzie

Gul spjöld:
Tómas Orri Róbertsson ('78)
Grétar Snær Gunnarsson ('88)
Bragi Karl Bjarkason ('93)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Ívar flautar hér til leiks loka og liðin deila stigum hér á Kaplakrika. Fjörugur leikur sem gat endað hvoru megin endar á 2-2 jafntefli.

Viðtöl og skýrsla koma inn seinna í dag, takk fyrir mig!
96. mín
Valdimar Þór svo nálægt því að koma Víkingum yfir í loka mínútum. Fyrirgjöf inn í teig og hann tekur skot sem tekur snúning rétt framhjá markinu.
94. mín
Víkingar koma boltanum í teigin frá aukaspyrnu en Mathias grípur boltann.
93. mín Gult spjald: Bragi Karl Bjarkason (FH)
92. mín
6 mínútur bættar til uppbótar!
91. mín
Inn:Kristján Flóki Finnbogason (FH) Út:Sigurður Bjartur Hallsson (FH)
89. mín
Karl Friðleifur liggur eftir og þarf aðhlyðninngu. Hann spilar áfram.
88. mín Gult spjald: Grétar Snær Gunnarsson (FH)
87. mín
Inn:Pablo Punyed (Víkingur R.) Út:Tarik Ibrahimagic (Víkingur R.)
87. mín
Inn:Einar Karl Ingvarsson (FH) Út:Kjartan Kári Halldórsson (FH)
85. mín
FH eiga hornspyrnu Víkingar koma boltanum út úr teignum.
83. mín
Víkingar eiga hornspyrnu Oliver brýtur inn í teig þegar spyrnan er tekinn og Ívar dæmir auakspyrnu fyrir FH.
80. mín
Inn:Bjarni Guðjón Brynjólfsson (FH) Út:Björn Daníel Sverrisson (FH)
Þreföld skipting og fyrirliði útaf.
80. mín
Inn:Bragi Karl Bjarkason (FH) Út:Dagur Örn Fjeldsted (FH)
Þreföld skipting og fyrirliði útaf.
80. mín
Inn:Grétar Snær Gunnarsson (FH) Út:Tómas Orri Róbertsson (FH)
Þreföld skipting og fyrirliði útaf.
78. mín Gult spjald: Tómas Orri Róbertsson (FH)
76. mín Gult spjald: Sveinn Gísli Þorkelsson (Víkingur R.)
Sveinn tekur Björn niður sem var kominn í góða stöðu til að fara í sókn.
72. mín MARK!
Sveinn Gísli Þorkelsson (Víkingur R.)
Stoðsending: Valdimar Þór Ingimundarson
AFTUR AÐ SVARA STRAX! Víkingar taka hornspyrnu sem Ekroth nær að skalla botlan á Valdimar sem kemur boltanum á Svein sem endar með að pota boltnaum inn í mark!

Alvöru senur í gangi hérna!
71. mín
SVO NÁLÆGT ÞVÍ AÐ JAFNA! Boltinn kemur inn í teig FHinga beint á Erling sem stendur hægra megin við teginn. Hann sparkar boltann beint í stöngina.
70. mín
Inn:Daníel Hafsteinsson (Víkingur R.) Út:Gylfi Þór Sigurðsson (Víkingur R.)
69. mín MARK!
Sigurður Bjartur Hallsson (FH)
Stoðsending: Kjartan Kári Halldórsson
FH KOMNIR YFIR! Kjartan með frábæra fyrirgjöf sem endar á Sigurð sem kemur boltnaum inn í markið!
68. mín
Brotið á Faqa og FH fá aukaspyrnu langt frá teginum.

Víkingur koma boltanum í burtu en svo dæmi Ívar rangstöðu bent eftir á.
62. mín
Inn:Atli Þór Jónasson (Víkingur R.) Út:Nikolaj Hansen (Víkingur R.)
Markaskorarinn að fara útaf
62. mín
Nikolaj Hansen þarf aðhlyðningu að halda við teig FHingana
61. mín
Inn:Erlingur Agnarsson (Víkingur R.) Út:Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.)
59. mín
Sigurður er með þrjá FHinga með sér en reynir að spila sjálfur upp. Hann missir svo boltann frá sér og Pálmi tekur við boltann.
55. mín
FH vinnur hornspyrnu FHingar sækja á mark Víkinga hér í byrjun seinni hálfleikinn.

Kjartan er með spyrnu inn í teigin sem Hansen skallar beint aftur á Kjartan sem reynir svo aftur að koma boltnaum inn í teigin. Leikmaður FH á þá skalla yfir markið.
50. mín
Baldur Kári og Tarik liggja báðir niðri eftir að þeir fóru með höfuðið í hvort annað. Þeir eru báðir staðnir upp og geta vonandi báðir haldið leik áfram.
46. mín
Forza FH Eins og var nefnt hér áðan eru nokkrir ítalskir túristar mættir að hvetja FHingana og láta heyrast vel í sér. Vallaþulurinn hrópar svo Forza FH í byrjun seinni hálfleiksins!
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn! Kjartan sparkar þeim seinni í gang!

45. mín
Hálfleikur
Ívar flautar til hálfleiks eftir áhugaverðan fyrri hálfleik. Liðin hafa verið frekar jöfn í þessum leik og erfitt að segja hvernig þetta mun enda.

Byrjum aftur eftir 15 mínútur.
45. mín
Dagur Örn með fyrirgjöf inn í teigin sem Sigurður nær að skalla á markið en boltinn fer laust á markið og P´lami tekur léttilega við honum.
45. mín
Bættar við 2 mínútur til uppbótar
45. mín
Óskar með skot fyrir utan teig sem endar rétt fyri markið.
42. mín
Víkingur vinnur hornspyrnu Gylfi með spyrnu inn í teigin og Oliver skallar boltanum yfir markið.
38. mín
FH vinnur hornspyrnu Smá hætta frá honrspynunni og Faqa reynir skot sem endar í leikmann Víkinga. Víkingar ná svo að koma boltnaum í burtu.
38. mín
Sveinn Gísli með frábæra tæklingu á Degi til að stoppa hættu frá FHingum.
35. mín
Tómas Orri með flotta fyrirgjöf inn í teig sem fer of hágt fyrir Sigurði Bjarta og Kjartan reynir svo skoti sem hann hittar ílla og boltinn endar yfir og framhjá markinu.
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
33. mín
Víkingar hafa verið sterkara liðið eftir jöfnunarmarkið en bæði lið eru með sína kafla í leiknum. Það er mjög erfitt að segja hvaða lið á eftir að skora næsta mark leiksins.
18. mín MARK!
Nikolaj Hansen (Víkingur R.)
Stoðsending: Óskar Borgþórsson
Hvað er í gangi?!? FHingar enn að fagna markinu sínu og Óskar Borgþórs tekur skot á markið sem Mathias ver og boltinn endar svo beint á Hansen sem er réttur maður á réttum stað og kemur boltanum í nánast opið mark!

Víkingar fljótir að svara fyrir mark FHinga.
16. mín MARK!
Sigurður Bjartur Hallsson (FH)
Stoðsending: Ahmad Faqa
Alveg upp úr engu! Faqa hreinsar boltann í burtu eftir sókn Víkinga. Oliver er í baráttu við Sigurð og er aftasti maður Víkinga, Oliver nær ekki til boltans og Sigurður fer á sprett upp að markinu. Sigurður kemur svo boltanum framhjá Pálma í markinu með laglegri vippu!
10. mín
FH vinnur hornspyrnu Mathias með sendingu sem endar næstum á fæturnar á Baldri Kári sem er fremsti maður FHinga, en Víkingar koma boltanum útaf og FH vinnur hornpsyrnu.

Það kemur ekkert út úr hornspyrnunni.
9. mín
Kjartan Kári með fyrigjöf inn í teig sem Pálmi grípur í loftinu.
2. mín
Ísak Óli tækla boltann frá varnamanni Víkinga og boltinn endar á Degi Erni sem hleypr upp með boltann að Pálma í marki Víkinga, en Ívar dæmir brot á Ísak og Víkingar fá boltann.
1. mín
Leikur hafinn
Gylfi sparkar leikinn í gang
Fyrir leik
Spenna magnast! Leikmenn labba hér inn á völlinn og það fer að styttast í leik. Það eru mættir ítalskir túristar til að styðja FHingana, þau læta vel í sér heyra.
Fyrir leik
FHingar hafa verið ansi drjúgir á heimavelli það sem af er liðið af tímabilinu og sigrað bæði Val og Blika. Nú mæta Víkingar, í miðri evróputörn, og þeirra bíður eflaust sömu örlög. FH sigur er á stuðlinum 3.10 hjá Epic.
Fyrir leik
Byrjunarlið leiksins eru komin inn! Heimir Guðjónsson þjálfari FH gerir tvær breytingar í liði sínu eftir 1-3 tap gegn Val í seinustu umferð.
Ahmad Faqa og Dagur Örn koma inn í byrjunarliði fyrir Grétari Snæ og Úlfi Ágúst. Úlfur Ágúst er ekki í liði FHinga í dag.

Sölvi Ottesen þjálfari Víkings gerir breytingar eftir 4-2 sigur þeirra gegn Vllaznia í Sambandsdeildinni sem var á fimmtudaginn.
Sveinn Gísli og Viktor Örlygur kom inn í liðið fyrir Daníeli Hafsteins og Róberti Orra sem fara báðir á bekkinn.
Fyrir leik
Dómarateymið Aðaldómari leiksins er Ívar Orri Kristjánsson. Með honum til aðstoðar eru Bryngeir Valdimarsson og Þórður Arnar Árnason. Varadómari leiksins er Hreinn Magnússon. Eftirlitmaður leiksins frá KSÍ er Halldór Breiðfjörð Jóhannsson.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Seinasta viðureign Víkingur sigraði FH 3-1 í seinustu viðureign liðina. Hér má sjá allt það helsta úr þeim leik.

Fyrir leik
Fyrsta sæti í boði Víkingur spiluðu seinast á fimmtudeginum gegn Vllaznia þar sem þeir trygðu sér áfram í Sambandsdeildinni. Það er þó enginn tími til þess að fagna allt of lengi vegna þess að sigur hér í dag getur komið Víkingum í fyrsta sæti deildarinnar. Það verður áhugavert hvort Víkingur stillir upp sterkustu liði sínu eða gefur nokkrum leikmenn hvíld.

Víkingur jafnaði 2-2 gegn Fram í seinustu umferð deildarinnar.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Baráttan um efri hluta Þrátt fyrir upp og niður tímabil hjá FH í ár hefur liðið enn góðan séns að enda í efri hluta deildarinnar. Hjarta Hafnarfirða var lokið í gær og er þráhyggja í Hafnarfirðinum fyrir gleði í dag.

FH kemur inn í þennan leik eftir 3-1 tap gegn Val í sienustu umferð.

Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Fyrir leik
Mikil spenna í Hafnarfjarðarbæ! Góða daginn gott fólk og verið hjartanlega velkomin á þessa þráð beinu textalýsingu frá Kaplakrikanum þar sem FH tekur á móti Víking í mikilvægum leik fyrir bæði liðin.

Leikurinn hefst kl. 17:00

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
4. Oliver Ekroth (f)
8. Viktor Örlygur Andrason ('61)
9. Helgi Guðjónsson
19. Óskar Borgþórsson
20. Tarik Ibrahimagic ('87)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen ('62)
25. Valdimar Þór Ingimundarson
32. Gylfi Þór Sigurðsson ('70)
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
1. Ingvar Jónsson (m)
7. Erlingur Agnarsson ('61)
10. Pablo Punyed ('87)
11. Daníel Hafsteinsson ('70)
15. Róbert Orri Þorkelsson
17. Atli Þór Jónasson ('62)
30. Viktor Steinn Sverrisson
36. Þorri Ingólfsson
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Sölvi Ottesen (Þ)
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Kári Sveinsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Rúnar Pálmarsson

Gul spjöld:
Sveinn Gísli Þorkelsson ('76)

Rauð spjöld: