Baleba fer ekki til Man Utd í sumar - Newcastle enn í framherjaleit - Ederson til Galatasaray?
FH
2
3
Breiðablik
Thelma Karen Pálmadóttir '9 1-0
1-1 Samantha Rose Smith '32
Thelma Karen Pálmadóttir '61 2-1
2-2 Birta Georgsdóttir '67
2-3 Samantha Rose Smith '97
16.08.2025  -  16:00
Laugardalsvöllur
Mjólkurbikar kvenna
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Áhorfendur: 2266
Byrjunarlið:
73. Macy Elizabeth Enneking (m)
2. Birna Kristín Björnsdóttir ('91)
5. Arna Eiríksdóttir (f)
6. Katla María Þórðardóttir
7. Thelma Karen Pálmadóttir
8. Valgerður Ósk Valsdóttir ('65)
11. Thelma Lóa Hermannsdóttir ('65)
13. Maya Lauren Hansen
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir
23. Deja Jaylyn Sandoval
29. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir ('65)
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
24. Sandra Sigurðardóttir (m)
9. Berglind Freyja Hlynsdóttir ('91)
16. Margrét Brynja Kristinsdóttir ('65)
22. Hildur Þóra Hákonardóttir
33. Anna Heiða Óskarsdóttir
36. Harpa Helgadóttir
37. Jónína Linnet ('65)
41. Ingibjörg Magnúsdóttir ('65)
42. Hafrún Birna Helgadóttir
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Hjörtur Hinriksson
Dagur Óli Davíðsson
Guðmundur Jón Viggósson
Aldís Guðlaugsdóttir
Brynjar Sigþórsson
Harpa Finnsdóttir

Gul spjöld:
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir ('57)
Elísa Lana Sigurjónsdóttir ('70)
Berglind Freyja Hlynsdóttir ('93)

Rauð spjöld:
@Breiiiiiiiiiii Sölvi Haraldsson
Skýrslan: Ekkert smá skemmtilegur bikarúrslitaleikur
Hvað réði úrslitum?
Mér fannst þetta vera jafn leikur þangað til seinni hálfleikurinn byrjaði. Blikar fengu urmul af færum og með hreinum ólíkindum að þær voru ekki búnar að klára leikinn. En FH-konurnar eru ólseigar og tóku tvisvar sinnum forystuna í leiknum. Alltaf svöruðu Blikar og skoruðu sigurmarkið undir restina sem mér fannst vera sanngjarnt miðað við gang leiksins.
Bestu leikmenn
1. Thelma Karen Pálmadóttir
Skorar bæði mörk FH og var hársbreidd frá því að skora þrennu. Var allt í öllu í sóknarleik FH og gerði lífið erfitt á köflum fyrir Blika.
2. Samantha Smith
Skorar þetta rándýra sigurmark í framlengingu sem gulltryggir Mjólkurbikarinn fyrir Breiðablik. Var fyrir utan það mjög góð í leiknum og er afar mikilvæg í þessum fótbolta sem Breiðablik spilar.
Atvikið
Sigurmark Samönthu Smith í framlengingunni. Frábær afgreiðsla hjá henni, sem bara lagði boltann í netið mjög snyrtilega.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik er Mjólkurbikarsmeistari kvenna árið 2025 á meðan FH-ingar þurfa að taka silfrið í ár eftir æsispennandi leik. Svona mega allir bikarúrslitaleikir vera. End to end. Bæði lið vildu vinna. Bæði lið vildu skora. Þetta var alltaf þannig einhvernveginn. Frábær fótbolti, skemmtun og stemning.
Vondur dagur
Það er mjög erfitt að finna einhvern í þennan dálk enda gífurlega skemmtilegur leikur en ef ég ætti að velja einhvern væri það Margrét Brynja Kristinsdóttir. Var óheppinn í sigurmarki Blika að missa boltann á hættulegum stað sem leiddi til marksins.
Dómarinn - 9
Mér fannst þetta fantagóður leikur hjá teyminu. Fáranlega stór ákvörðun sem aðstoðardómarinn tekur undir lok leiks þegar hann dæmir rangstöðu á Örnu Eiríksdóttur sem hélt að hún hafi jafnað leikinn á seinustu mínútu framlengingarinnar. Gott flæði í þessu og almennt frábærlega dæmt.
Byrjunarlið:
12. Katherine Devine (m)
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Samantha Rose Smith
7. Agla María Albertsdóttir (f)
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir
11. Andrea Rut Bjarnadóttir ('113)
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('78)
22. Heiðdís Lillýardóttir
23. Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('96)
27. Barbára Sól Gísladóttir ('108)
28. Birta Georgsdóttir ('78)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
1. Herdís Halla Guðbjartsdóttir (m)
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir ('78)
17. Karitas Tómasdóttir ('96)
18. Kristín Dís Árnadóttir ('78)
24. Helga Rut Einarsdóttir
26. Líf Joostdóttir van Bemmel ('113)
29. Sunna Rún Sigurðardóttir
30. Edith Kristín Kristjánsdóttir ('108)
40. Lilja Þórdís Guðjónsdóttir
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Ana Victoria Cate
Bjarki Sigmundsson
Edda Garðarsdóttir
Sævar Örn Ingólfsson
Valdimar Valdimarsson
Eiríkur Raphael Elvy
Eyrún Ingadóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: