Lengjudeild karla
Keflavík

LL
7
2
2

Lengjudeild karla
Þór

LL
3
1
1


Leiknir R.
1
1
ÍR

0-1
Renato Punyed Dubon
'23
Axel Freyr Harðarson
'72
1-1
23.08.2025 - 14:00
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Ólafur Íshólm Ólafsson (Leiknir)
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Ólafur Íshólm Ólafsson (Leiknir)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Bogdan Bogdanovic
('63)

5. Daði Bærings Halldórsson (f)
8. Sindri Björnsson
17. Adam Örn Arnarson
('28)

20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
('55)

22. Þorsteinn Emil Jónsson
('55)

23. Aron Skúli Brynjarsson

43. Kári Steinn Hlífarsson
('55)


44. Aron Einarsson
45. Djorde Vladisavljevic
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
12. Hilmar Örn Pétursson (m)
4. Patryk Hryniewicki
('63)

7. Róbert Quental Árnason
('55)

10. Shkelzen Veseli
('55)

14. Davíð Júlían Jónsson
19. Axel Freyr Harðarson
('55)



55. Anton Fannar Kjartansson
('28)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Ósvald Jarl Traustason
Gísli Friðrik Hauksson
Hlynur Helgi Arngrímsson
Brynjar Hlöðvers
Nemanja Pjevic
Ari Þór Kristinsson
Gul spjöld:
Kári Steinn Hlífarsson ('31)
Djorde Vladisavljevic ('77)
Axel Freyr Harðarson ('84)
Aron Skúli Brynjarsson ('91)
Rauð spjöld:
90. mín
Ólafur Íshólm með svaka vörslu, Óliver Elís er frír og neglir boltanum en Ólafur Ver með fætinum
90. mín
Aron Skúli sleppur í gegn á vinstri kantinum og reynir að senda á Veseli sem er hinum megin en sendingin aðeins of föst
87. mín
Gils sleppur 1v1 eftir að Leiknisvörnin fer að sofa en skotið beint á markmannin
84. mín
Gult spjald: Axel Freyr Harðarson (Leiknir R.)

Ýtir leikmanni ÍR niður eftir að ÍR fékk aukaspyrnu, hann er ekki sáttur
82. mín
Macausland reynir sendinguna fram en hún fer í Veseli og hún flýgur upp í loftið og fer rétt framhjá markinu, hvað er í gangi?
77. mín
Gult spjald: Djorde Vladisavljevic (Leiknir R.)

Hörð tækling á Jónþór sem var að komast framhjá Vladisavljevic
75. mín
Það er barist inn á vellinum eftir mark Leiknis, ÍRingar og Leiknir reyna að komast upp á vellinn en varnir beggja liða sparka honum burt
72. mín
MARK!

Axel Freyr Harðarson (Leiknir R.)
Stoðsending: Shkelzen Veseli
Stoðsending: Shkelzen Veseli
Xeni með sendinguna í gegnum vörnina og vörn ÍR nær ekki að tækla Axel og Axel slúttar honum framhjá markmanninun af þröngu skot tækifæri
70. mín
Emil Nói með laglega fótavinnu en skotið hans fyrir utan teigin er rétt yfir slána
70. mín
ÍRingar með skalla frá horni, Ólafur ver hann af línunni en ÍRingar vilja meina að hann hafi verið inni, ég held ekki
65. mín
Gult spjald: Breki Hólm Baldursson (ÍR)

Tekur niður Róbert Quental hjá hægra horni ÍRinga
63. mín

Inn:Patryk Hryniewicki (Leiknir R.)
Út:Bogdan Bogdanovic (Leiknir R.)
Bogdan fer meiddur út af velli
55. mín
Leiknir nær ekki að sparka boltanum burt og hann dettur á Óðinn en skotið er beint á markmanninn
52. mín
Sindri er alveg frír en nær ekki að skalla hann, Leiknir byrja seinni miklu betri
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur mættur, ÍRingar eru búnir að vera betri að mínu mati en það er ekki mikið af skot tækifærum, bæði varnir eru búnir að læsa en það er nóg af tæklingum
Sjáumst eftir korter
Sjáumst eftir korter
45. mín
Það er svo mikill vindur að hár bolti hjá Leikni fer svo hægt og kannski ekki eins langt og þeir vilja
43. mín
Leiknismenn eru byrjaðir að vakna og eru hættulegri aðilinn núna, verst að þeir eiga erfitt að ná skoti
42. mín
Leiknismenn eru búnir að sleppa tvívegis á hægri kantinum en vörn ÍR sparkar botlanum tvisvar burt
40. mín
Bogdan er ekki ánægður með Vladisavljevic og öskrar á hann, hann vill sendinguna
33. mín
Emil Nói með hörkutæklingu á Kára Stein, takkarnir uppi, heppin að fá ekki gult að mínu mati
32. mín
Leiknis vörnin er í einhverju bulli og ÍRingar pressa vel og ná boltanum en skotið hjá Gabríel er rétt framhjá

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
31. mín
Gult spjald: Kári Steinn Hlífarsson (Leiknir R.)

Gult spjald fyrir að rífa Emil Nóa niður í skyndisókn
28. mín

Inn:Anton Fannar Kjartansson (Leiknir R.)
Út:Adam Örn Arnarson (Leiknir R.)
Adam Örn fer meiddur út af velli, virðist vera lærið
26. mín
Punyed að sleppa aftur í gegn en Leiknis vörnin nær að stoppa hann, Punyed ekki ánægður með Bogdan þar sem hann hélt í treyju Punyeds í svona mínútu
23. mín
MARK!

Renato Punyed Dubon (ÍR)
Stoðsending: Breki Hólm Baldursson
Stoðsending: Breki Hólm Baldursson
Punyed sleppur í gegn. Leiknis vörnin ekkert að horfa og hann er galopin 1v1 á móti markmanni og slúttar af miklu öryggi
Markið kom frá skyndisókn þar sem Leiknis vörnin reynir offside trap en Punyed hleypur bara í gegn og næsti varnarmaður var nokkrum metrum frá honum
Markið kom frá skyndisókn þar sem Leiknis vörnin reynir offside trap en Punyed hleypur bara í gegn og næsti varnarmaður var nokkrum metrum frá honum
20. mín
ÍR neglir í slána rétt fyrir utan teiginn, það var hann Óðinn
ÍRingar eru með fleiri skot og eru byrjaðir að taka yfir
ÍRingar eru með fleiri skot og eru byrjaðir að taka yfir
17. mín
Óliver Elís reynir hjólhestaspyrnu úr horni og hann var ekki langt frá því hann var alveg frír og boltinn rétt yfir
16. mín
Leiknir er að reyna að halda boltanu meira og koma þeim á kantana á meðan ÍR reynir að skora frá skyndisóknum
5. mín
Gabríel Aron sleppur í gegn 1v1 á móti Ólafi en skotið er slakt og var þetta létt fyrir Ólaf, verður að gera betur
3. mín
Fyrstu þrjár byrja hægt hjá báðum liðum, Bogdan með gott hlaup upp visntri kantinn en það fór í markspyrnu
Fyrir leik
Spáin
Galdur Guðmundsson leikmaður KR sem skoraði sigurmark KR gegn Fram á mánudeginum er spámaður umferðarinnar.
Hann spáir því að leikurinn fari 1-1.
,,Sá stóri í þessari umferð. Fer jafntefli, annað hvort 1-1 eða 2-2 og over 10,5 gul spjöld er svona 100%."
Hann spáir því að leikurinn fari 1-1.
,,Sá stóri í þessari umferð. Fer jafntefli, annað hvort 1-1 eða 2-2 og over 10,5 gul spjöld er svona 100%."

Fyrir leik
Dómaratríóið
Ívar Orri Kristjánsson verður með flautuna, Guðni Freyr Ingvason og Ragnar Arelíus Sveinsson verða honum til aðstoðar.

Fyrir leik
ÍR
ÍR situr í 4. sæti í deildinni með 33 stig.
ÍR var mjög lengi í fyrsta sæti en hafa misstigið sig og hrapað niður töfluna í síðustu umferðum.
ÍR tapaði síðasta leik gegn Þór á heimavelli 0-1. Fyrir það töpuðu þeir gegn Þrótt á útivelli 3-1 og fyrir það 3-3 jafntefli gegn Fjölni á heimavelli.
Bergvin Fannar er markahæsti leikmaður ÍR í deildinni.
Bergvin Fannar og Guðjón Máni eru báðir í banni í dag eftir að hafa fengið fjögur gul spjöld.
ÍR var mjög lengi í fyrsta sæti en hafa misstigið sig og hrapað niður töfluna í síðustu umferðum.
ÍR tapaði síðasta leik gegn Þór á heimavelli 0-1. Fyrir það töpuðu þeir gegn Þrótt á útivelli 3-1 og fyrir það 3-3 jafntefli gegn Fjölni á heimavelli.
Bergvin Fannar er markahæsti leikmaður ÍR í deildinni.
Bergvin Fannar og Guðjón Máni eru báðir í banni í dag eftir að hafa fengið fjögur gul spjöld.

Fyrir leik
Leiknir
Leiknir situr í 10. sæti í deildinni með 16 stig.
Þeir unnu síðasta leik sinn gegn Völsungi 1-2 á útivelli, Dagur Ingi og Kári Steinn með mörkin fyrir Leikni. Þetta var annar sigurinn í röð fyrir Leikni eftir að hafa sigrað Fylki fyrir.
Dagur Ingi Hammer er markahæsti leikmaður Leiknis í deildinni.
Þeir unnu síðasta leik sinn gegn Völsungi 1-2 á útivelli, Dagur Ingi og Kári Steinn með mörkin fyrir Leikni. Þetta var annar sigurinn í röð fyrir Leikni eftir að hafa sigrað Fylki fyrir.
Dagur Ingi Hammer er markahæsti leikmaður Leiknis í deildinni.

Fyrir leik
Fyrri viðureign
Leiknir og ÍR spiluðu gegn hvor öðrum síðast í 8. umferð Lengjudeildarinnar þar sem ÍR tók á móti Leikni.
Óðinn Bjarkason skoraði á 16 mínútu fyrir ÍR.
Óðinn Bjarkason skoraði á 16 mínútu fyrir ÍR.

Byrjunarlið:
1. Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (m)
3. Breki Hólm Baldursson
('69)


4. Sigurður Karl Gunnarsson
6. Kristján Atli Marteinsson
7. Óðinn Bjarkason
13. Marc Mcausland (f)
15. Óliver Elís Hlynsson
16. Emil Nói Sigurhjartarson
19. Gabríel Aron Sævarsson
('69)

22. Jónþór Atli Ingólfsson
('79)

30. Renato Punyed Dubon
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
8. Alexander Kostic
14. Víðir Freyr Ívarsson
17. Óliver Andri Einarsson
18. Gils Gíslason
('69)

23. Ágúst Unnar Kristinsson
('79)

25. Gundur Ellingsgaard Petersen
26. Sadew Vidusha R. A. Desapriya
29. Reynir Haraldsson
('69)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Jóhann Birnir Guðmundsson (Þ)
Helgi Freyr Þorsteinsson
Ívan Óli Santos
Andri Magnús Eysteinsson
Sölvi Haraldsson
Davíð Örvar Ólafsson
Alexander Freyr Ísleifsson
Gul spjöld:
Breki Hólm Baldursson ('65)
Rauð spjöld: