Stórliðin berjast um Rodrygo - Villa hættir að eltast við Jackson - Tottenham heldur áfram að reyna við Savinho
Lengjudeild karla
Keflavík
LL 7
2
Völsungur
Lengjudeild karla
Þór
LL 3
1
Njarðvík
Leiknir R.
1
1
ÍR
0-1 Renato Punyed Dubon '23
Axel Freyr Harðarson '72 1-1
23.08.2025  -  14:00
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Ólafur Íshólm Ólafsson (Leiknir)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Bogdan Bogdanovic ('63)
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
8. Sindri Björnsson
17. Adam Örn Arnarson ('28)
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('55)
22. Þorsteinn Emil Jónsson ('55)
23. Aron Skúli Brynjarsson
43. Kári Steinn Hlífarsson ('55)
44. Aron Einarsson
45. Djorde Vladisavljevic
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
12. Hilmar Örn Pétursson (m)
4. Patryk Hryniewicki ('63)
7. Róbert Quental Árnason ('55)
10. Shkelzen Veseli ('55)
14. Davíð Júlían Jónsson
19. Axel Freyr Harðarson ('55)
55. Anton Fannar Kjartansson ('28)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Ósvald Jarl Traustason
Gísli Friðrik Hauksson
Hlynur Helgi Arngrímsson
Brynjar Hlöðvers
Nemanja Pjevic
Ari Þór Kristinsson

Gul spjöld:
Kári Steinn Hlífarsson ('31)
Djorde Vladisavljevic ('77)
Axel Freyr Harðarson ('84)
Aron Skúli Brynjarsson ('91)

Rauð spjöld:
@ Arngrímur Alex Ísberg Birgisson
Skýrslan: Jafntefli í baráttunni um Breiðholtið
Hvað réði úrslitum?
Mjög kaflaskiptur leikur, ÍR voru betri í fyrri og Leiknir í seinni. ÍRingar voru samt alltaf líklegri til þess að vinna og í síðustu 10 mínútunum þá áttu þeir góð tækifæri til þess að ná forystunni til baka. Ólafur Íshólm með svaka vörslu á 90. mínútu.
Bestu leikmenn
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (Leiknir)
Varslan á 90 mínútu var svakaleg og bjargaði Leikni, markið sem hann fékk á sig gat hann lítið gert í en hann varði nokkur 1v1 atvik þar sem ÍR slapp í gegn.
2. Skhelzen Veseli (Leiknir)
Kom inn á og breytti leiknum fyrir Leikni, kom með stoðsendingu en hefði getað verið með fleiri eða jafnvel skorað.
Atvikið
Þriggja manna breytingin hjá Leikni gerði mikið, Leiknir spilaði betur þegar Ágúst gerði breytinguna á liðinu, Veseli spilaði mjög vel og kom með ferska fætur inn á og fékk stoðsendingu en var næstum því búin að skora sigurmarkið á kómískan hátt.
Hvað þýða úrslitin?
ÍR eru í fimmta sæti eftir úrslitin, í umspilsæti en það eru fimm stig á milli fyrsta og fimmta sæti ef Þór sigrar Njarðvík. Leiknir eru í tíunda sæti en það munar bara tveimur stigum milli tólfta og tíunda, þeir fara ekki á botninn eftir að Fjölnir og Selfoss bæði töpuðu en þetta er hættulegt.
Vondur dagur
Vörn Leiknis í dag var ekki upp á marga fiska, sérstaklega í fyrri hálfleik, vörnin var alveg sofandi í marki ÍR í dag og ekki bara í markinu heldur komst ÍR oft í fyrri hálfleik 1v1 á móti markmanni. Leiknir eru heppnir að hafa ekki fengið á sig fleiri mörk í fyrri hálfleik. Vladisavljevic var oft stundum í miklu veseni og átti stundum erfitt með að höndla suma leikmenn ÍR.
Dómarinn - 6
Spjaldaglaður í dag og þau öll áttu að vera gul en það voru nokkur atvik sérstaklega í fyrri hálfleik sem hefði getað verið gul.
Byrjunarlið:
1. Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (m)
3. Breki Hólm Baldursson ('69)
4. Sigurður Karl Gunnarsson
6. Kristján Atli Marteinsson
7. Óðinn Bjarkason
13. Marc Mcausland (f)
15. Óliver Elís Hlynsson
16. Emil Nói Sigurhjartarson
19. Gabríel Aron Sævarsson ('69)
22. Jónþór Atli Ingólfsson ('79)
30. Renato Punyed Dubon
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
8. Alexander Kostic
14. Víðir Freyr Ívarsson
17. Óliver Andri Einarsson
18. Gils Gíslason ('69)
23. Ágúst Unnar Kristinsson ('79)
25. Gundur Ellingsgaard Petersen
26. Sadew Vidusha R. A. Desapriya
29. Reynir Haraldsson ('69)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Jóhann Birnir Guðmundsson (Þ)
Helgi Freyr Þorsteinsson
Ívan Óli Santos
Andri Magnús Eysteinsson
Sölvi Haraldsson
Davíð Örvar Ólafsson
Alexander Freyr Ísleifsson

Gul spjöld:
Breki Hólm Baldursson ('65)

Rauð spjöld: