Arsenal hefur áhuga á Rogers - Elliott færist nær Leipzig - Forest hefur áhuga á Carmona og Cash
Fylkir
1
1
Keflavík
0-1 Melissa Alison Garcia '4
Eva Stefánsdóttir '70 1-1
21.08.2025  -  18:00
tekk VÖLLURINN
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: góðar, hlýtt,sól og næstum logn
Dómari: Ásgeir Viktorsson
Áhorfendur: 213
Maður leiksins: Melissa Alison Garcia
Byrjunarlið:
12. Margrét Ingþórsdóttir (m)
2. Signý Lára Bjarnadóttir (f) ('85)
3. Laufey Björnsdóttir
11. Eva Stefánsdóttir ('85)
13. Kolfinna Baldursdóttir
14. Ásdís Þóra Böðvarsdóttir
17. Birna Kristín Eiríksdóttir ('58)
21. Hallgerður Kristjánsdóttir
32. Sara Rún Antonsdóttir ('58)
77. Bergdís Fanney Einarsdóttir
81. Hildur Anna Brynjarsdóttir ('45)
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
1. Rebekka Rut Harðardóttir (m)
8. Marija Radojicic ('58)
10. Þóra Kristín Hreggviðsdóttir ('85)
19. Embla Katrín Oddsteinsdóttir ('45)
26. Katrín Ásta Eyþórsdóttir ('85)
31. Birta Margrét Gestsdóttir ('58)
34. Guðrún Þóra Geirsdóttir
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Sigurður Þór Reynisson (Þ)
Sunneva Helgadóttir
Sonný Lára Þráinsdóttir
Katla Sigrún Elvarsdóttir
Erik Steinn Halldórsson
Kristófer Númi Hlynsson
Ólafur Engilbert Árnason

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
jafntefli í kvöld sem þýðir að fylkisliðið er fallið niður í 2. deild
takk fyrir mig
96. mín
Bæði lið sóttu og reyndu að finna sigurmarkið en jafntefli niðurstaðan
95. mín
erum komin á 95 minutu. tókum ekki eftir hve miklu var bætt við
92. mín
Báðar staðnar upp
90. mín
Keflavík með aukaspyrnu á teiginn þar sem Markmaður fylkis og leikmaður keflavíkur lenda í samstuði og liggja báðar eftir, vonandi ekki alvarlegt
89. mín
Inn:María Rán Ágústsdóttir (Keflavík) Út:Olivia Madeline Simmons (Keflavík)
85. mín
Inn:Katrín Ásta Eyþórsdóttir (Fylkir) Út:Eva Stefánsdóttir (Fylkir)
85. mín
Inn:Þóra Kristín Hreggviðsdóttir (Fylkir) Út:Signý Lára Bjarnadóttir (Fylkir)
83. mín
Fyrirliði fylkis missteig liggur eftir og þarf hjalp útaf
82. mín
æsispennandi lokaminutur hér í blíðunni í árbæ
81. mín
markmaður fylkis heldur of lengi á boltanum og keflavík fær hornspyrnu
80. mín
Keflavíkurkonur líklegri eins og er
79. mín
Keflavík í sókn og Olivia með skot rétt yfir markið
75. mín
fylkir í góðri sókn og Marija með skot rétt yfir
70. mín MARK!
Eva Stefánsdóttir (Fylkir)
spenna
68. mín
þetta er jafnleikur og spennandi að sjá hvort keflavík bætir við eða fylkir jafni
65. mín
Keflavík með aukaspyrnu frá miðju
58. mín
Inn:Marija Radojicic (Fylkir) Út:Sara Rún Antonsdóttir (Fylkir)
58. mín
Inn:Birta Margrét Gestsdóttir (Fylkir) Út:Birna Kristín Eiríksdóttir (Fylkir)
55. mín
virðist vera jafnara núna, pingpong leikur eins og er allavega
54. mín
annað horn fyrir fylki. munaði engu að þessi fari inn
52. mín
Fylkir með hættulegt horn, endar með þrumuskotyfir
51. mín
kef með horn sem endar með skoti fyrir utan teig sem fór framhjá
50. mín
bæði lið búin að eiga sín færi
46. mín
komið af stað aftur
45. mín
Inn:Embla Katrín Oddsteinsdóttir (Fylkir) Út:Hildur Anna Brynjarsdóttir (Fylkir)
45. mín
Hálfleikur
0-1 í hálfleik
45. mín
Aníta með skot sem margrét ver
45. mín
Fylkir fær horn, keflvík hreinsar og bruna fram
42. mín
Eva Stefáns lá eftir og haltraði útaf og er að fá aðhlynniingu
39. mín
Fylkir skorar en rangstæða dæmd!
37. mín
endar með skoti rétt yfir frá Hildu rún
37. mín
Keflavík með enn eina hornspyrnuna
34. mín
Aníta Bergrán með skot rétt yfir
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
33. mín
Keflavíkurkonur eru líklegar til að bæta við marki þessa stundina
29. mín
Fylkiskonur næstum því búnar að jafna en vörnin leysir það velog markmaður keflavíkur hendir sér fyrir það
23. mín
hætta. Melissa með skot fyrir Keflavík sem margrét ver frábærlega
22. mín
fín spyrna á teiginn sem markvörður keflavíkur ver
20. mín
Fylkir fær aukaspyrnu
18. mín
Skyndisókn hjá Fylki sem endar með skoti frá Hildi framhjá markinu
15. mín
Hornspyrna á teiginn sem ekkert verður úr og Keflavík nær boltanum aftur
15. mín
Fylkiskonur fá horn
12. mín
Keflavíkurkonur sækja, virðast vera sterkari hér í byrjun
8. mín
Hornið endar með skoti sem Margrét kýlir frá
8. mín
Horn sem keflavík fær
4. mín MARK!
Melissa Alison Garcia (Keflavík)
Ekki lengi gert,spila sig í gegnum vörn Fylkis og Melissa með flott skot framhjá markmanni Fylkis
1. mín
Keflavík sparkar þessu af stað
Fyrir leik
Liðin ganga inná völl
Fyrir leik
Góða kvöldið og velkomin í beina textalýsingu frá leik Fylkis og Keflavíkur í Lengjudeild kvenna!
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Byrjunarlið:
1. Anna Arnarsdóttir (m)
7. Emma Kelsey Starr
8. Anita Bergrán Eyjólfsdóttir
9. Marín Rún Guðmundsdóttir
11. Kristrún Ýr Holm (f)
13. Melissa Alison Garcia
15. Olivia Madeline Simmons ('89)
18. Hilda Rún Hafsteinsdóttir
20. Brynja Arnarsdóttir
22. Salóme Kristín Róbertsdóttir
24. Anita Lind Daníelsdóttir
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
31. Telma Lind Kolbeinsdóttir (m)
2. Thelma Sif Róbertsdóttir
3. Júlía Björk Jóhannesdóttir
6. Kamilla Huld Jónsdóttir
21. María Rán Ágústsdóttir ('89)
23. Watan Amal Fidudóttir
26. Amelía Rún Fjeldsted
- Meðalaldur 18 ár

Liðsstjórn:
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir (Þ)
Ljiridona Osmani
Eva Lind Daníelsdóttir
Aron Elís Árnason
Sigurður Ingi Bergsson
Ragnar Steinarsson
Óskar Ingi Víglundsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: