Garnacho á leið til Chelsea - Milan hefur áhuga á Nkunku og Akanji - Newcastle gerir nýtt tilboð í Larsen
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Virtus
LL 1
3
Breiðablik
Besta-deild kvenna
Tindastóll
LL 1
5
Víkingur R.
Besta-deild kvenna
FH
LL 3
0
Þróttur R.
Lengjudeild kvenna
KR
LL 7
2
Haukar
Lengjudeild kvenna
Afturelding
LL 0
1
Grótta
Lengjudeild kvenna
ÍBV
LL 4
1
ÍA
Tindastóll
1
5
Víkingur R.
0-1 Bergdís Sveinsdóttir '7
0-2 Ashley Jordan Clark '43
Birgitta Rún Finnbogadóttir '54 1-2
1-3 Linda Líf Boama '61
1-4 Shaina Faiena Ashouri '80
1-5 Linda Líf Boama '95
28.08.2025  -  18:00
Sauðárkróksvöllur
Besta-deild kvenna
Aðstæður: 13 gráður, smá vindur
Dómari: Stefán Ragnar Guðlaugsson
Maður leiksins: Linda Líf Boama
Byrjunarlið:
1. Genevieve Jae Crenshaw (m)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
4. Nicola Hauk ('85)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir ('71)
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir
14. Lara Margrét Jónsdóttir
25. Makala Woods
26. Katherine Grace Pettet
30. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir ('62)
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
2. Guðrún Þórarinsdóttir ('62)
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('71)
15. Emelía Björk Elefsen
16. Harpa Sif Hreiðarsdóttir
17. Katelyn Eva John
18. Sunneva Dís Halldórsdóttir
23. Magnea Petra Rúnarsdóttir ('85)
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Hugrún Pálsdóttir
Árný Lilja Árnadóttir
Jón Hörður Elíasson
Nikola Stoisavljevic
Eysteinn Ívar Guðbrandsson

Gul spjöld:
Katherine Grace Pettet ('49)

Rauð spjöld:
@ Guðmundur Jónasson
Skýrslan: Víkingskonur komnar úr fallsæti
Hvað réði úrslitum?
Víkingar voru bara miklu grimmari og kraftmeiri í leiknum fyrir utan fyrstu 15 í byrjun seinni þar byrja Tindastóll grimmar og ná inn marki en gerist svo lítið hjá þeim þegar Víkingur nær að komast í 1-3.
Bestu leikmenn
1. Linda Líf Boama
Linda Líf kom inn á í hálfleik og skoraði 2 mörk það er hægt að gefa henni stoðsendingu en tæknilega séð væri þetta ekki skráð sem stoðsending en gefum henni 2 mörk og stoðsendingu! Þvílík innkoma hjá henni!
2. Ashley Jordan Clark og Bergdís Sveinsdóttir
Hún var mjög spræk í leiknum lagði upp og skoraði, leikmenn Tindastóls áttu lítinn séns í hana þegar hún komst á ferðina! Bergdís var mjög flott í þessum leik skoraði og lagði upp, ógnaði mjög mikið markinu og var dugleg að keyra á vörn Tindastóls.
Atvikið
3 mark Víkings kláraði þennan leik eftir góðan kafla hjá Stólunum í byrjun seinni
Hvað þýða úrslitin?
Víkingur er komið í 6.sætið í bili með 16 stig en Stjarnan og fram eiga leiki til góða og geta komist upp fyrir þær en Víkingur er allavega komnar upp úr fallsætinu. Tindastóll færist niður um eitt sæti og sitja í 9.sæti sem er fallsæti með 14 stig.
Vondur dagur
Genevieve Jae Crenshaw fær á sig 5 mörk en var samt bara allt í lagi í þessum leik en bara erfitt að velja einhvern einn! Gæti líka bara gefið Tindastól þetta tapa mikilvægum leik á heimavelli og voru mjög slakar fyrir utan þessar 15 mínútur í seinni hálfleik!
Dómarinn - 8
Hann var bara mjög góður í dag, enginn stór atvik sem hann þurfti að dæma á en að mínu mati dæmdi hann allt rétt í þessum leik.
Byrjunarlið:
30. Eva Ýr Helgadóttir (m)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir (f)
3. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir ('82)
7. Dagný Rún Pétursdóttir ('73)
14. Shaina Faiena Ashouri
18. Kristín Erla Ó Johnson
20. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
21. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('46)
24. Ashley Jordan Clark ('82)
26. Bergdís Sveinsdóttir ('82)
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
1. Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir
9. Freyja Stefánsdóttir ('73)
13. Linda Líf Boama ('46)
16. Jóhanna Elín Halldórsdóttir ('82)
22. Birgitta Rún Yngvadóttir ('82)
28. Rakel Sigurðardóttir ('82)
34. Anika Jóna Jónsdóttir
35. Arna Ísold Stefánsdóttir
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Einar Guðnason (Þ)
Jón Páll Pálmason (Þ)
Lisbeth Borg
Númi Már Atlason
Mikael Uni Karlsson Brune
Ingólfur Orri Gústafsson
Sigurbjörn Björnsson

Gul spjöld:
Gígja Valgerður Harðardóttir ('26)
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('31)
Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('87)
Birgitta Rún Yngvadóttir ('91)

Rauð spjöld: