Tottenham í bílstjórasætinu um Akanji - Chelsea undirbýr tilboð - Verður Rogers arftaki Elliott hjá Liverpool?
Þór/KA
1
2
Fram
0-1 Alda Ólafsdóttir '3
Agnes Birta Stefánsdóttir '11 1-1
1-2 Murielle Tiernan '93
30.08.2025  -  17:00
Boginn
Besta-deild kvenna
Dómari: Róbert Þór Guðmundsson
Maður leiksins: Murielle Tiernan
Byrjunarlið:
20. Jessica Grace Berlin (m)
2. Angela Mary Helgadóttir ('45)
4. Ellie Rose Moreno ('61)
8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir
13. Sonja Björg Sigurðardóttir
14. Margrét Árnadóttir
18. Bríet Jóhannsdóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('61)
24. Hulda Björg Hannesdóttir (f)
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
3. Kolfinna Eik Elínardóttir
7. Amalía Árnadóttir ('61)
16. Eva Rut Ásþórsdóttir
17. Emelía Ósk Kruger
21. Ísey Ragnarsdóttir
23. Bríet Fjóla Bjarnadóttir ('61)
27. Henríetta Ágústsdóttir ('45)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Krista Dís Kristinsdóttir
Iðunn Elfa Bolladóttir
Sigurbjörn Bjarnason
Bríet Kolbrún Hinriksdóttir
Hildur Anna Birgisdóttir
Jóhann Hilmar Hreiðarsson
Eva S. Dolina-Sokolowska

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
FRAMARAR SÆKJA ÖLL STIGIN 3!!!! Hörku leikur en Fram stela þessu með frábærri skyndisókn og frábæru skoti Murielle.

Segjum þetta gott í dag.
93. mín MARK!
Murielle Tiernan (Fram)
Stoðsending: Lily Anna Farkas
ÞVÍLIKAR SENUR!!!! Murielle cuttar varnarmann af sér og skrúfar hann í fjær!

SIGURMARKIÐ!!!!
92. mín
Bríet Fjóla með spyrnu í teyginn en Ashley áfram örugg í sínum aðgerðum.
91. mín
Kimberley með skot í teygnum en það er lélegt og Fram hreinsa og fá svo markspyrnu.
90. mín
3 mín í uppbót!
89. mín Gult spjald: Mackenzie Elyze Smith (Fram)
89. mín
Þór/KA ískaldar í öftustu línu
87. mín
NÆSTUMMMM Bríet Fjóla rétt framhjá eftir góða fyrirgjöf af kantinum.
85. mín
Horn fyrir Þór/KA loka 5mín framundan, fáum við sigurmarkið??
82. mín
Samstuð í teyg hjá Murielle og Sonju eftir aukaspyrnu, virðast báðar ætla halda leik áfram.
80. mín
Hætta í teyg Þór/KA Dæmt á Murielle sem lendir í Jessicu sem var heppin að fá dæmt brot og Þór/KA sleppa við skrekkinn.
78. mín
Hornið á nær en Ashley heldur áfram að gera vel í að koma út og grípa boltann.
77. mín
Aukaspyrna í vegginn og Þór/KA fá horn
76. mín Gult spjald: Emma Kate Young (Fram)
Ekki viss um þetta Sóknar maður Þór/KA næstum sloppinn í gegn en Emma að mér sýndist hendir í geggjaða tæklingu aftan frá, en Róbert hendir í gult.
74. mín
Lily glatar boltanum klaufalega við d-bogann.
73. mín
Flott sókn hjá heimakonum Agnes sendir uppá kant til Bríet sem hendir í stór hættulega fyrirgjöf en skotið lélegt og enginn hætta þannig séð.
70. mín
Agnes Birta gerir vel! Murielle í hættulegu hlaupi en Agnes stoppar hana virkilega vel.
69. mín
Margrét Árna með 3 tilraunir í að koma boltanum í teyginn en Fram verjast vel
68. mín
Hápressa Fram næstum búin að ná boltanum við teyg Þór/KA.
66. mín
Skyndisókn Murielle með dapra sendingu á Ólínu Sif sem var næstum sloppinn í gegn, sýndist hún þó vera flögguð rangstæð síðan.
65. mín
Inn:Ólína Sif Hilmarsdóttir (Fram) Út:Eyrún Vala Harðardóttir (Fram)
63. mín
Þægilegt skot frá Lily sem Jessica ver.
61. mín
Inn:Amalía Árnadóttir (Þór/KA) Út:Ellie Rose Moreno (Þór/KA)
61. mín
Inn:Bríet Fjóla Bjarnadóttir (Þór/KA) Út:Hulda Ósk Jónsdóttir (Þór/KA)
60. mín
Aukaspyrna á hættulegum stað Fyrir Þór/KA, fór langt framhjá.
58. mín
Rangstæða Frábær sending úr vörn Þór/KA sem lendir beinta á Sonju en hún er rangstæð.
57. mín
TAKTAR! Hulda Björg snýr af sér Kamilu ótrúlega vel og með fínan fyrirgjöf en Ashley grípur vel.
56. mín
Ellie með fyrirgjöf sem endar í innkasti Framara
54. mín
Kamila gerir vel að stöðva Huldu sem var næstum því með flugbraut fyrir framan sig.
51. mín
Eyrún og Alda að spila saman vel á kantinum en Þór/KA leysir þetta.
50. mín
Agnes Birta í allskonar brasi með sendingar úr vörninni en heimakonur lifa þetta af.
49. mín
Bæði lið aftur að byrja hálfleikana með miklum krafti
47. mín
Skot Henríetta með skot langt yfir úr löngu færi
47. mín
Henríetta strax að láta finna fyrir sér, tekur vel á Fram sem voru að gera sig líklegar en markspyrna.
46. mín
Þór/KA sparka þetta aftur af stað.
45. mín
Inn:Henríetta Ágústsdóttir (Þór/KA) Út:Angela Mary Helgadóttir (Þór/KA)
45. mín
Hálfleikur
Flottum fyrri hálfleik lokið, bæði lið að gera sig líkleg í 3 stiginn.
Bæði mörkin úr hornum.
45. mín
Fínasta færi Sonja fær boltann við teyginn en með skot yfir
45. mín
Fram að verjast hér í þessari uppbót.
45. mín
+2 í þessum fínasta fyrri hálfleik
43. mín
Fínt skot Sonja gerir vel og heldur boltanum uppá topp og finnur Karen sem neglir í skot en þægileg varsla fyrir Ashley.
42. mín
Aftur vel varið Ashley þarf að grípa boltann úr horni sem virtist vera fara í markið.
41. mín
Varsla! Ashley með flotta vörslu, Bríet fær fínasta færi eftir sendingu/skot hjá Karen.
38. mín
Murielle með takta Losar sig vel á kantinum og kemur boltanum fyrir en enginn liðsfélagi þar og Jessica grípur þetta.
37. mín
Vörnin ver! Boltinn dettur fyrir Sonju í miðjum teygnum en vörn Framara ver þetta.
35. mín
Bríet að keyra upp og kominn við marklínuna en Eyrún Vala gerir vel og ýtir henni og boltanum útaf, markspyrna Frams.
35. mín
Vörnin hjá Þór/KA að standa sig vel, stoppa allt áður en þetta verður hættulegt og spila vel á milli sín
33. mín
Þór/KA skot Frábær bolti í teyginn frá Angelu og Karen María nær fínu skoti en rétt yfir
32. mín
Samstuð Murielle og Agnes Birta lenda saman og Fram fær aukaspyrnu
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
30. mín
Framarar að halda vel í boltann hér síðustu mínútur en tempóið í leiknum aðeins dalað
28. mín
Þór/KA þéttar tilbaka hér og Fram finnur enga leið, endar í markspyrnu.
26. mín
Fínn bolti hjá Angelu í teyginn en erfiður skalli sem fer framhjá
24. mín
Kamila að stíga vel inní sendingar Þórs/KA en Fram nær ekki að nýta sér það
23. mín
Lily með skot utan teygs en vel varið hjá Jessicu
21. mín
Bjargað af LÍNU!!! Murielle með skalla en Hulda Björg bjargar af línu!
19. mín
Fín tilraun Hulda Ósk með fína sendingu í boxið en Ashley hleypur út og handsamar boltann þægilega
18. mín
Rangstæða á Murielle
16. mín
Þór/KA að reyna sækja mikið upp hægri kantinn en Kamila að standa sig með prýði
14. mín
Hættulegt færi Hulda Ósk keyrir á Kamilu og kemur boltanum fyrir en skotið síðan yfir
11. mín MARK!
Agnes Birta Stefánsdóttir (Þór/KA)
Stoðsending: Karen María Sigurgeirsdóttir
Hornaleikur! Fyrsta horn Þór/KA endar líka í netinu!!!
Agnes gerir vel og stangar boltann í netið, frábær hornspyrna og ALLT JAFNT!
10. mín
Fram stoppar hættulega sókn Hulda Ósk fær fínan bolta en Kamila sér við henni, hornspyrna Þór/KA
8. mín
Þór/KA að koma sér í gang Heimakonur að reyna halda í boltann en Fram hættulegar í skyndisóknum
6. mín
Skot í hendi Karen með skot utan teygs og fer í hönd en ekkert dæmt.
Hefði verið fín staða fyrir aukaspyrnu
3. mín MARK!
Alda Ólafsdóttir (Fram)
Fram byrja vel! Fyrsta horn og fyrsta mark, Framarar grimmar í teygnum og Alda setur hann í netið eftir smá brösugang
2. mín
Bolti í andlitið Fram að fá horn en smá stopp því Agnes fékk boltann í sig
1. mín
Fram byrja þetta Spörkuðu þessu af stað og sækja auka á kantinum
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað!
Fyrir leik
Fram Fram konur eru í 8.sæti fyrir þennan leik með 15 stig og ljóst að þær þurfa fara sækja úrslit eftir erfiða taphrinu ef þær ætla sér í efri hlutan.
Ashley Brown Orkus er nýr markvörður liðsins og var sótt frá Bandaríkjunum en hún mun spila sinn fyrsta leik hér milli stangana.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Þór/KA Þór/KA sitja í 5.sæti með 21 stig og get jafna Valskonur í því fjórða með sigri hér í dag.
Þær gerðu góðan sigur á FHL í síðustu umferð og vilja eflaust fylgja honum eftir.
Stóra fréttinn fyrir þennan leik er eflaust að þeirra eina sanna Sandra María Jessen var að skrifa undir hjá Köln í þýsku úrvalsdeildinni og verður því ekki með í dag og ljóst er að stórt skarð bera að fylla, enda ein markahæsta í deildinni með 10 mörk.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Dómarar leiksins Róbert Þór Guðmundsson er á flautunni í dag.
Honum til aðstoðar eru Birkir Örn Pétursson og Ásgeir Þór Ásgeirsson.
Eftirlitsmaður er Bragi Bergmann.
Varadómarinn er Aðalsteinn Tryggvason.
Fyrir leik
Loka leikur 15.umferðar Verið velkomin í beina textalýsingu á síðasta leik 15.umferðar í Bestu Deilda Kvenna.

Þór/KA fær Fram í heimsókn í Bogann og hefst leikur á slaginu 17:00
Byrjunarlið:
1. Ashley Brown Orkus (m)
3. Olga Ingibjörg Einarsdóttir
4. Emma Kate Young
7. Alda Ólafsdóttir
9. Murielle Tiernan
10. Una Rós Unnarsdóttir
11. Lily Anna Farkas
13. Mackenzie Elyze Smith
14. Hildur María Jónasdóttir
30. Kamila Elise Pickett
77. Eyrún Vala Harðardóttir ('65)
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
5. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza
6. Katrín Erla Clausen
8. Karítas María Arnardóttir
15. Sara Dögg Ásþórsdóttir
20. Freyja Dís Hreinsdóttir
22. Ólína Sif Hilmarsdóttir ('65)
23. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Óskar Smári Haraldsson (Þ)
Kirian Elvira Acosta
Gareth Thomas Owen
Pálmi Þór Jónasson
Guðlaug Embla Helgadóttir
Thelma Björk Theodórsdóttir

Gul spjöld:
Emma Kate Young ('76)
Mackenzie Elyze Smith ('89)

Rauð spjöld: