Barcelona í baráttuna um Guehi - Man Utd reynir aftur við Baleba á næsta ári - Muniz fær nýjan samning
Leiknir R.
2
0
Selfoss
Kári Steinn Hlífarsson '33 1-0
Þorsteinn Emil Jónsson '57 2-0
06.09.2025  -  16:00
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Ólafur Íshólm
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
8. Sindri Björnsson ('60)
17. Adam Örn Arnarson
19. Axel Freyr Harðarson
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('60)
22. Þorsteinn Emil Jónsson ('68)
43. Kári Steinn Hlífarsson
44. Aron Einarsson
45. Djorde Vladisavljevic
55. Anton Fannar Kjartansson
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
12. Hilmar Örn Pétursson (m)
3. Bogdan Bogdanovic
7. Róbert Quental Árnason ('68)
10. Shkelzen Veseli
11. Gísli Alexander Ágústsson
14. Davíð Júlían Jónsson ('60)
23. Aron Skúli Brynjarsson ('60)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Ósvald Jarl Traustason
Gísli Friðrik Hauksson
Brynjar Hlöðvers
Ari Þór Kristinsson
Halldór Fannar Júlíusson

Gul spjöld:
Sindri Björnsson ('38)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leiknir græja ótrúlega mikilvæg 3 stig Heimamenn stóðu af sér storminn hér í lokinn og fá 3 stig fyrir.

Hörku leik lokið og Leiknir komnir úr fallsæti og senda Selfyssinga í fallsæti.
96. mín
Líklegast síðasta færið, Frosti leikur vel á vörnina en losar boltann siðan úr teygnum í pláss sem enginn liðsfélagi var í.
94. mín
Raúl með slagt skot sem vörnin ver.

91. mín
7mín í uppbót
89. mín
Sláinn!!!! Selfoss aftur með skot í slá og Jón Daði fylgir eftir en erfitt skot sem fer framhjá.
87. mín
Selfoss eru að ógna Brynjar með neglu en nautsterkar hendur Ólafs í markinu. ÞVÍLÍK VARSLA!!
85. mín
Díííí Aron Einars með SVAKA tæklingu í teygnum en náði boltanum, tæpur að einfaldlega negla manninn niður og gefa gestunum víti.
84. mín
Elías að koma honum fyrir en Selfyssingar ná ekki að komast í mikilvægu boltana og skora.
80. mín
Elías fær vænlegt færi inní teyg en hittir ekki boltan heldur varnarmann og Leiknir fá aukaspyrnu.

Heimamenn að reyna drepa leikinn svolítið, enda mikilvæg 3stig sem þeir eru með í höndunum.
78. mín
Inn:Brynjar Bergsson (Selfoss) Út:Aron Lucas Vokes (Selfoss)
75. mín
Aron Einars brýtur á Ívan sem fær auka á góðum stað fyrir fyrirgjöf.

Skalli yfir markið.
74. mín
Leiknir búnir að standa af sér alvöru álag og virðast vera komnir aftur með einhver völd.

Korter eftir og alvöru brekka fyrir gestina.
71. mín
Selfoss að koma sér í gang! Gestirnir fengu tvö dauðafæri og eitt eftir daraða dans í teygnum þar sem Ólafur þurfti að verja vel.
68. mín
Inn:Elías Karl Heiðarsson (Selfoss) Út:Nacho Gil (Selfoss)
68. mín
Inn:Raúl Tanque (Selfoss) Út:Harley Willard (Selfoss)
68. mín
Inn:Eysteinn Ernir Sverrisson (Selfoss) Út:Einar Bjarki Einarsson (Selfoss)
68. mín
Inn:Róbert Quental Árnason (Leiknir R.) Út:Þorsteinn Emil Jónsson (Leiknir R.)
64. mín
Aron Einars! Hörkufæri, Aron fer í gegnum pakkan og nær af skoti nálægt markinu en fer yfir.
62. mín
Ívan fór í erfitt skot á hægri horni teygs og var næstum búin að smyrja hann í skeitin á nær en rétt yfir!
60. mín
Inn:Davíð Júlían Jónsson (Leiknir R.) Út:Sindri Björnsson (Leiknir R.)
60. mín
Inn:Aron Skúli Brynjarsson (Leiknir R.) Út:Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Leiknir R.)
57. mín MARK!
Þorsteinn Emil Jónsson (Leiknir R.)
Stoðsending: Sindri Björnsson
Annað markið! Aukaspyrnan tekinn stutt og eftir smá bras nær Sindri að finna Þorstein í teygnum sem klárar þetta snyrtilega.

Axel Freyr sem bjargaði aukaspyrnunni og kom boltanum aftur í hættusvæðið
55. mín Gult spjald: Nacho Gil (Selfoss)
Stoppar sókn Leiknis og heimamenn fá flotta færi fyrir aukaspyrnu.
54. mín
DAUÐAFÆRI SELFOSS Einar Bjarki með fyrigjöf sem fer rétt fyrir framan markið en gestirnir ná ekki að pinga honum í netið.
51. mín
Þorsteinn hittir boltan ekki vel og auðveld varsla á nær fyrir Blakala.
48. mín
Lág spyrna gegnum pakkan endar í skoti laaangt yfir frá Einari Bjarka.
47. mín
Selfoss að mæta vel í þennan seinni hálf leik, fá hornspyrnu.
46. mín
Komið aftur í gang! Næst síðasta umferðin, Selfoss undir og í fallsæti einsog er.

Getum ekki búist við öðru en HÖRKU seinni hálfleik, mikið undir hér hjá báðum liðum og miklar hreyfingar á töflunni.
45. mín
Hálfleikur
Róaðist verulega á leiknum eftir markið.

Heimamenn leiða leikinn og gestirnir þurfa að finna lausnir fyrir seinni hálfleikinn.
Selfoss detta fyrir neðan Leikni í töflunni ef þetta endar svona.

Einsog staðan er núna þegar það er hálfleikur í umferðinni er Selfoss í fallsæti og Leiknismenn hoppa úr fallinu í 10.sæti.
43. mín
Daði Bærings situr eftir, fær aðstoð frá læknateyminu.

Smá stopp, en virðist vera í lagi.
40. mín
Harley fær skot í teygnum en þétt vörn heimamann lokar á alla hættu.
38. mín Gult spjald: Sindri Björnsson (Leiknir R.)
Brýtur á Aron Lucas á miðjunni.
33. mín MARK!
Kári Steinn Hlífarsson (Leiknir R.)
Leiknir með fyrsta MARKIÐ!!!! Einar Bjarki með agalega mistök eftir hornið, hreinsar sem aftasti maður beint í Kári sem var með alvöru pressu hlaup.

Fær bara boltann í flugvallarhlaup og setur hann lágt í fjær.

HEIMAMENN KOMNIR YFIR!!
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
33. mín
Selfoss að stilla uppí hornspyrnu
29. mín
Aron Einars gegn sínum gömlu félögunum með fínan bolta í teyginn en Blakala grípur vel í.
27. mín
Vantar svolítið á síðasta þriðjung hjá báðum lið til að skapa sér eitthvað en baráttan á miðjunni er sterk.
23. mín
Leiknir gera vel að þétta teyginn og Selfoss nær engum almennilegum færum, breaka svo og Heimamenn fá horn.
21. mín
Selfyssingar íssskaldir Einar Bjarki að leika sér sem síðasti maður og svo Daði með mikilvæga og góða tæklingu, Dagur Ingi hefði fengið dúndur færi!
17. mín
Jón Daði að fá boltan á miðjusvæðinu og með fínar þræðingar en gestirnir ná ekki að gera mikið við þær á lokahluta vallars.
14. mín
Deflection! Hættulegt sko frá Nacho fer í þéttan varnarpakka og Ólafur heppinn að boltinn fór framhjá.
14. mín
Jón Daði með skot Lágt skot utan teygs fer í varnarmann og hornspyrna.
13. mín
Jón Daði að vinna boltan fyrir miðju og reynir að þræða boltan í gegn en Ólafur öruggur.
11. mín
Selfoss að hreinsa vel en Leiknir að ná seinni boltanum.
10. mín
Leiknir líta vel út Djarfir í boltum gegnum og Dagur Ingi óheppin með rangstöðu. en Leiknir að halda vel í boltan þessar mundir.
7. mín
Fyrsta færið! Anton upp hægra meginn og fær fínt færi en skotið varið í horn.
6. mín
Leiknir að reyna finna sendingar yfir Nokkuð djörf lína hjá gestunum og Leiknir að reyna tengja langa bolta í gegn.
3. mín
Horn fyrir Selfoss Mikið fram og tilbaka en fyrsta horn er Selfossar.

Bolti á fjær og skallað í annað horn.
1. mín
Fyrsta brot Selfoss fær auka á miðjum velli, handsamað vel af Ólaf.
1. mín
Leikur hafinn
Pétur flautar af stað Þettar farið af stað!
Fyrir leik
Liðinn að labba inná Frábærar aðstæður fyrir hörku leik í dag. Virkilega vel mætt á hjá heimamönnum og gestum, enda mikið undir í dag.
Fyrir leik
Fyrri leikur liðanna Þegar þessi lið mættust síðast á Selfossi var skemmtilegt 2-2 jafntefli niðurstaðan.
Leiknir voru 2-0 undir í hálfleik eftir tvennu frá Aron Fannar Birgisson. Það var Dagur Ingi Hammer Gunnarsson sem skoraði síðan bæði mörk Leiknis og Patryk Hryniewicki fékk seinna gula á 94 mín.



Fyrir leik
Dómarar leiksins Pétur Guðmundsson er á flautunni, honum til aðstoðar: Arnþór Helgi Gíslason og Jovan Subic.
Eftirlitsmaðurinn er Ingvar Örn Gíslason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Selfoss Eftir sigur í sterkan 3-2 sigur í síðasta leik gegn Þór eru Selfyssingar með 19 stig í 9.sæti.

Ótrúlegt mark Aron Lucas Vokes á 90+1 í síðasta leik skilaði 3 mikilvægum stigum, vilja gestirnir eflaust reyna fylgja góðum úrslitum eftir hér í dag.

Sigur í dag staðfestir áframhaldandi veru þeirra í Lengjudeildinni.

Reynir Freyr Sveinsson er í banni eftir uppsöfnuð gul spjöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Leiknir R. Leiknir situr í 11.sæti fyrir leik dagsins með 17 stig.

3-1 tap í síðasta leik gegn Njarðvík, þar sem Adam Örn skoraði eina mark Leiknis.
Nú mættir á heimavöll í mikilvægan leik gegn nýliðunum frá Suðurlandinu.
Sigur hér myndi henda þeim fyrir ofan Selfoss fyrir lokaumferðina þar sem þeir fara í Egilshöllina og mæta Fjölni.

Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Fyrir leik
Fallbaráttuslagur á Domusnovavellinum Komiði sæl og blessuð,
Leiknir R. og Selfoss mætast í dag á heimavelli Leiknis manna.

Næst síðasta umferðin og stig munu skipta sköpum hér í dag!
Fyrir leik
Næstsíðasta umferð Lengjudeildarinnar 21. umferð - laugardagur 6. september
16:00 HK-Þróttur R. (Kórinn)
- Dómari: Twana Khalid Ahmed
16:00 Grindavík-ÍR (Stakkavíkurvöllur)
- Dómari: Helgi Mikael Jónasson
16:00 Keflavík-Njarðvík (HS Orku völlurinn)
- Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
16:00 Þór-Fjölnir (Boginn)
- Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
16:00 Leiknir R.-Selfoss (Domusnovavöllurinn)
- Dómari: Pétur Guðmundsson
16:00 Fylkir-Völsungur (tekk VÖLLURINN)
- Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson

Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
2. Ívan Breki Sigurðsson
4. Alexander Berntsson
6. Daði Kolviður Einarsson
7. Harley Willard ('68)
9. Aron Fannar Birgisson (f)
10. Nacho Gil ('68)
21. Frosti Brynjólfsson
22. Jón Daði Böðvarsson
32. Aron Lucas Vokes ('78)
77. Einar Bjarki Einarsson ('68)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
8. Raúl Tanque ('68)
11. Alfredo Ivan Sanabria
17. Brynjar Bergsson ('78)
23. Elías Karl Heiðarsson ('68)
25. Sesar Örn Harðarson
28. Eysteinn Ernir Sverrisson ('68)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Bjarni Jóhannsson (Þ)
Ingi Rafn Ingibergsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Jón Vignir Pétursson
Sigríður Elma Svanbjargardóttir
Heiðar Helguson
Helgi Bárðarson

Gul spjöld:
Nacho Gil ('55)

Rauð spjöld: