Fernandes gæti farið frá Man Utd á næsta ári - Stórliðin berjast um Guehi - Fer Andrey Santos frá Chelsea?
Þróttur R.
2
2
FHL
0-1 Björg Gunnlaugsdóttir '26
Sierra Marie Lelii '45 1-1
María Eva Eyjólfsdóttir '50 2-1
2-2 Taylor Marie Hamlett '60
07.09.2025  -  14:00
AVIS völlurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Guðni Páll Kristjánsson
Maður leiksins: Björg Gunnlaugsdóttir (FHL)
Byrjunarlið:
1. Mollee Swift (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
10. Kate Cousins
14. Sierra Marie Lelii ('46)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
21. Kayla Marie Rollins ('70)
22. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir ('70)
23. Sæunn Björnsdóttir
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir
27. Unnur Dóra Bergsdóttir
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
7. Brynja Rán Knudsen ('46)
11. Lea Björt Kristjánsdóttir ('70)
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('70)
17. Emma Sóley Arnarsdóttir
18. Kristrún Rut Antonsdóttir
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Guðrún Þóra Elfar
Þórkatla María Halldórsdóttir
Sara Ó. Þrúðmarsdóttir Finnsson
Gísli Þór Einarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Arngrímur Alex Ísberg Birgisson
Skýrslan: Þróttur og FHL með jafntefli á AVIS vellinum
Hvað réði úrslitum?
End to end leikur, mjög skemmtilegur að horfa á og bæði lið voru með flottan sóknabolta en eftir leikinn þá verður FHL að vera svekktari aðilinn. FHL var með betri færi og Czerwien hefði átt að skora þegar boltinn datt fyrir henni fyrir framan markið og það var allt galopið í stöðunni 2-2. Það var gott spirit í FHL, þrátt fyrir ekki gott tímabil þá áttu þær þetta stig skilið og meira. Á köflum í þessum leik mætti halda að Þróttur væri á botninum en ekki FHL.
Bestu leikmenn
1. Björg Gunnlaugsdóttir (FHL)
Mark og stoðsending en fyrir utan það þá var hún svakaleg á kantinum. Hún var oft með boltann og var að koma með góðar fyrirgjafir, hún líka át vörn Þrótts.
2. Calliste Brookshire (FHL)
Stoðsending í dag en fyrir utan það var hún flott á kantinum. Reyndi sitt besta og vörn Þrótts átti erfitt með hana.
Atvikið
Hamlett markið 60 mínútu breytti leiknum og eftir það tók FHL alveg yfir en þær skoruðu ekki færin sín. Hefði getað farið svona 2-5 fyrir þær en það var ekki.
Hvað þýða úrslitin?
Síðast þegar Þróttur vann var það gegn Víking á heimavelli þann 8. ágúst. FHL taka sitt fyrsta jafntefli í ár og eru kominn með 4 stig núna en sitja á botninum. Þróttur er enn í þriðja sæti, fimm stigum frá FH sem er í öðru sæti en Valur er í fjórða sæti og með 24 stig.
Vondur dagur
Vörn Þrótts var alls ekki upp á marga fiska í dag, FHL var alltaf líklegri til þess að skora þegar þær fengu horn, Þróttur var alltaf í veseni að sparka honum burt. Sigríður Guðmundsdóttir (Þróttur) átti erfitt með Björg Gunnlaugsdóttur (FHL), Björg náði að klobba hana og komast fram hjá henni mjög oft. Swift í fyrsta marki FHL hefði átt að vera fljótari út og loka á Björg en hún var frekar hæg. Þróttur ætti að telja sig heppnar að hafa ekki tapað og að FHL gat ekki skorað. Honourable Mention á Czerwien sem hefði átt að skora þegar boltinn datt fyrir hana og hún nær ekki að hitta hana rétt, markið var galopið, leit illa út í fyrstu sýn.
Dómarinn - 4
Leyfði dálítið of mikið og það hefði átt að vera miklu fleiri gul spjöld fannst mér.
Byrjunarlið:
1. Keelan Terrell (m)
4. Rósey Björgvinsdóttir (f)
7. Candela Gonzalez Domingo
8. Katrín Edda Jónsdóttir
13. Taylor Marie Hamlett
14. Alexia Marin Czerwien
15. Björg Gunnlaugsdóttir
16. Mikaela Nótt Pétursdóttir
21. Isabelle Rose Gilmore
22. Hrafnhildur Eik Reimarsdóttir ('72)
24. Calliste Brookshire
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
12. Embla Fönn Jónsdóttir (m)
3. Íris Vala Ragnarsdóttir
5. Diljá Rögn Erlingsdóttir
6. María Björg Fjölnisdóttir ('72)
11. Christa Björg Andrésdóttir
17. Viktoría Einarsdóttir
25. Ólína Helga Sigþórsdóttir
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Ljubisa Radovanovic (Þ)
Björgvin Karl Gunnarsson (Þ)
Sóldís Tinna Eiríksdóttir
Hjörvar Sigurgeirsson
Matthildur Klausen

Gul spjöld:
Rósey Björgvinsdóttir ('44)
Hrafnhildur Eik Reimarsdóttir ('70)
Calliste Brookshire ('90)

Rauð spjöld: