Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
Lengjudeild karla
Njarðvík
LL 3
0
Grindavík
Lengjudeild karla
ÍR
LL 1
2
Fylkir
Lengjudeild karla
Þróttur R.
LL 1
2
Þór
Lengjudeild karla
Völsungur
LL 0
4
HK
Lengjudeild karla
Fjölnir
LL 1
2
Leiknir R.
Lengjudeild karla
Selfoss
LL 1
4
Keflavík
Völsungur
0
4
HK
0-1 Eiður Atli Rúnarsson '23
0-2 Brynjar Snær Pálsson '42
Elfar Árni Aðalsteinsson '51
Atli Arnarson '51
0-3 Jóhann Þór Arnarsson '76 , víti
0-4 Karl Ágúst Karlsson '84
13.09.2025  -  14:00
PCC völlurinn Húsavík
Lengjudeild karla
Dómari: Pétur Guðmundsson
Byrjunarlið:
88. Einar Ísfjörð Sigurpálsson (m)
4. Elvar Baldvinsson
5. Arnar Pálmi Kristjánsson
8. Ólafur Jóhann Steingrímsson ('76)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
10. Bjarki Baldvinsson (f) ('85)
11. Rafnar Máni Gunnarsson
12. Gestur Aron Sörensson ('89)
16. Jakob Héðinn Róbertsson ('89)
23. Elmar Örn Guðmundsson ('89)
39. Gunnar Kjartan Torfason
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m)
14. Xabier Cardenas Anorga
15. Tómas Bjarni Baldursson ('89)
17. Aron Bjarki Kristjánsson ('89)
19. Tryggvi Grani Jóhannsson ('89)
21. Sergio Parla Garcia ('85)
22. Ismael Salmi Yagoub ('76)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Aðalsteinn Jóhann Friðriksson (Þ)
Ármann Örn Gunnlaugsson
Ásgeir Kristjánsson
Róbert Ragnar Skarphéðinsson
Höskuldur Ægir Jónsson
Andri V. Bergmann Steingrímsson
Bergsveinn Ás Hafliðason

Gul spjöld:
Elvar Baldvinsson ('14)
Elmar Örn Guðmundsson ('76)

Rauð spjöld:
Elfar Árni Aðalsteinsson ('51)
Leik lokið!
Búið. HK í umspil. Leik lokið hér í dag.
89. mín
Inn:Tómas Bjarni Baldursson (Völsungur) Út:Gestur Aron Sörensson (Völsungur)
89. mín
Inn:Aron Bjarki Kristjánsson (Völsungur) Út:Jakob Héðinn Róbertsson (Völsungur)
89. mín
Inn:Tryggvi Grani Jóhannsson (Völsungur) Út:Elmar Örn Guðmundsson (Völsungur)
85. mín
Inn:Sergio Parla Garcia (Völsungur) Út:Bjarki Baldvinsson (Völsungur)
Bjarki kveður. Bjarki Baldvinsson kveður. Hjartnæm stund hér á PCC-Vellinum. Bjarki labbar útaf í síðasta skipti og uppsker mikið lófaklapp og fær hér blómvönd. 345 leikir fyrir Völsung í deild og bikar. Ætla má að með öllum leikjum eru þetta hátt í 600 leikir.
84. mín MARK!
Karl Ágúst Karlsson (HK)
Mark Snyrtileg afgreiðsla vinstri fótur vinstra horn.
80. mín
Inn:Atli Þór Gunnarsson (HK) Út:Þorvaldur Smári Jónsson (HK)
80. mín
Inn:Kári Gautason (HK) Út:Dagur Ingi Axelsson (HK)
76. mín
Inn:Ismael Salmi Yagoub (Völsungur) Út:Ólafur Jóhann Steingrímsson (Völsungur)
76. mín Gult spjald: Elmar Örn Guðmundsson (Völsungur)
76. mín Mark úr víti!
Jóhann Þór Arnarsson (HK)
Skorar. HK-ingar að klára þetta.
75. mín
Hk fær Víti Sá ekki hvað gerðist en Hk fær allavega víti.
70. mín
Jakob í færi Jakob kominn í færi en HK-ingar bjarga í horn. Völsungar stjórna leiknum eins og er.
70. mín
Inn:Dagur Orri Garðarsson (HK) Út:Tumi Þorvarsson (HK)
70. mín
Inn:Jóhann Þór Arnarsson (HK) Út:Bart Kooistra (HK)
63. mín
HK-ingar í fjórða sæti. Eins og sakir standa endar HK í fjórða sæti og munu spila við Þróttarana í umspilinu. Það á sennilega margt eftir að breytast samt.
59. mín
Skyndsókn! HK-ingar bruna í skyndisókn og komast framhjá Einari í markinu. Arnar Pálmi bjargar reyndar meistaralega.
58. mín
Hornspyrnuflóð hjá Völsungum Þetta kveikti aðeins í Völlurum. Þeir liggja hérna á HK-ingum. Ekkert kemur þó úr þessu.
58. mín
Inn:Karl Ágúst Karlsson (HK) Út:Magnús Arnar Pétursson (HK)
Skipting. Hemmi er ekki vitlaus. Tekur hér Magnús af velli sem átti nú að vera farinn af velli aðeins fyrr.
57. mín
Ólafur Jóhann frammi. Ólafur Jóhann kominn fremstur á völlinn eftir rauða spjaldið hjá Elfari.
55. mín
Óli svo nálægt því Frábært spil hjá Völsung og Ólafur Jóhann í afbragðsfæri en setur boltann yfir.
51. mín Rautt spjald: Atli Arnarson (HK)
Eitthvað hefur Atli sagt eða gert en hann fékk rautt á bekknum.
51. mín Gult spjald: Magnús Arnar Pétursson (HK)
Gult fyrir sinn þátt í þessu. Stálheppinn að sleppa með gult.
51. mín Rautt spjald: Elfar Árni Aðalsteinsson (Völsungur)
Rautt á Elfar Tækling á miðjum velli hjá Elfari og allt gjörsamlega síður upp úr. Mér fannst þetta svosem bara gult spjald en ég er ekki að dæma. Magnús Arnar getur talið sig stálheppinn að vera inn á vellinum en hann sparakaði svo í Elfar sem á á vellinum.
49. mín
Aftur vilja HK-ingar víti. Elvar vinnur boltann hér i teignum og HK-ingar tryllast. Vilja víti, Pétur ósammála.
46. mín
Elfar sparkar þessu af stað. Byrjað!
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur Pása. Sjáumst á eftir. Þá setur DJ-inn Ágúst í græjurnar.
44. mín
Sláin HK-ingar halda áfram, gott skot frá Eið sem endar í slánni.
42. mín MARK!
Brynjar Snær Pálsson (HK)
Heyrðu já! Aukaspyrna sem er hreinsuð frá. Brynjar Snær mætti bara og þrusaði þessu í markið af einhverjum 30 metrum.
35. mín
Skot rétt framhjá Bart með skot rétt framhjá.
32. mín
Völsungar að ógna. Völsungar aðeins ofan á þessa stundina. Hornspyrna sem endar með skoti sem Óli ver í annað horn.
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
30. mín
Barningur! ÞEtta hefur verið svolítill barningur síðustu mínútur.
24. mín
SLÁIN! Ólafur jóhann fer upp hinum megin, köttar inn á sinn víðfræga vinstri fót og beltinn endar í slánni.
23. mín MARK!
Eiður Atli Rúnarsson (HK)
Ísinn brotinn! Eiður Atli skorar hér með föstu skoti utan teigs. Negla.
21. mín
Tilraun. Fyrirgjöf frá HK sem Einar þarf að slá í horn.
17. mín
HK-ingar vilja víti HK-ingarnir í stúkunni öskuillir og vilja víti. Sýndist þetta ekki vera víti.
16. mín
Aukaspyrna Aukaspyrna við hornfána sem Elfar Árni fiskar. Ólafur jóhann spyrnir þessu fyrir og nafni hans í marki HK-inga grípur þetta með sínum hrömmum.
14. mín Gult spjald: Elvar Baldvinsson (Völsungur)
Gult á Elvar Tekur niður Tuma sem er að þjóta fram völlinn.
11. mín
10 uppaldir í græna liðinu. Eins og ég kom hér inná áðan að þá eru 10 uppaldir Völsungar í byrjunarliði Völsungs í dag. Sá ellefti á nú ættir að rekja til Húsavíkur og hefur verið hér í nokkur ár. Verðum því miður að eigna Tindastóil hann. Einsdæmi í efstu 2 deildunum á Íslandi ?
8. mín
Einar ver vel! Bart Kooistra allt í einu mættur í gott skotfæri hinum megin og Einar ver í horn.
7. mín
FÆRI!! Góð sókn Völsunga sem endar á því að Gestur á skot sem Óli ver. Ólafur jóhann tekur frákastið og aftur ver Óli í marki HK frá honum. Dæmd síðan rangstaða á einhvern þarna.
3. mín
Fyrsta marktilraun leiksins. HKöingar eiga fyrsta skot leiksins sem svífur rétt yfir markið. Dagur Ingi átti þetta skot.
1. mín
Byrjað! HK-ingar byrja þetta í sínum hvítu og rauð búningum. Völsungssgrænir byrja að sækja að fjárhúsunum.

Pétur Guðmundsson dæmir hér í dag.
Fyrir leik
Liðin labba inn á. Liðin eru að ganga hér inn á. Það eru tíu uppaldir völsungar sem byrja þennan leik. Fyrirliðar takast hér í hendir en Bjarki Baldvins er fyrirliði Völsugns í dag. Þetta er jafnframt hans síðasti leikur fyrir Völsung.YNWA lagið er hér spilað en Liverpool er í miklu uppáhaldi hja Bjarka.
Fyrir leik
Mynd: Fótbolti.net

Fyrir leik
Lokaumferðin Ljóst er að sama hvernig þessi leikur endar að þá mun Völsungur enda í 7.sæti deildarinnar. Það er aðeins meira undir hjá HK en með jafntefli eða sigri að þá eru HK öruggir í umspilið. Tapi HK og úrslit annarstaðar verði þeim í óhag missa þeir af umspilssætinu.
Fyrir leik
Velkominn Verið velkominn í þessa textalýsingu þar sem Völsungur tekur á móti HK í lokaumferð Lengjudeild Karla 2025.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
5. Þorsteinn Aron Antonsson
7. Dagur Ingi Axelsson ('80)
8. Arnþór Ari Atlason (f)
14. Brynjar Snær Pálsson
15. Haukur Leifur Eiríksson
16. Eiður Atli Rúnarsson
21. Ívar Örn Jónsson
24. Magnús Arnar Pétursson ('58)
28. Tumi Þorvarsson ('70)
71. Þorvaldur Smári Jónsson ('80)
88. Bart Kooistra ('70)
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
9. Jóhann Þór Arnarsson ('70)
11. Dagur Orri Garðarsson ('70)
19. Atli Þór Gunnarsson ('80)
26. Viktor Helgi Benediktsson
29. Karl Ágúst Karlsson ('58)
32. Kári Gautason ('80)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Þjóðólfur Gunnarsson
Atli Arnarson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Halldór Geir Heiðarsson
Guðbjartur Halldór Ólafsson

Gul spjöld:
Magnús Arnar Pétursson ('51)

Rauð spjöld:
Atli Arnarson ('51)