Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
Breiðablik
0
0
Þór/KA
20.09.2025  -  14:00
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Síðasti leikur Síðasti leikur liðanna tveggja var í 9. umferð á heimavelli Þór/KA.

Breiðablik tók leikinn 2-0, Birta Georgsdóttir með tvennu.

Á síðasta tímabili tók Breiðablik alla þrjá leiki í venjulegu móti og í skiptingu.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Þór/KA Þór/KA er í sjöunda sæti deildarinnar með 21 stig, þær eru í fyrsta sæti í neðri hlutanum og munar það einu stigi til þess að komast í þann efri.

Síðasti leikur Þór/KA var á heimavelli gegn Þrótti þar sem þær töpuðu 0-1. Sonja Sigurðardóttir fékk rautt og spilar ekki í dag.

Síðasti sigurleikur Þór/KA var á móti FHL á heiamvelli í 14. umferð, þær hafa ekki unnið leik síðan þá.

Mynd: Sigurður Ingi Pálsson

Fyrir leik
Breiðablik Breiðablik eru á toppnum og munar alveg 11 stigum á milli fyrsta og annað sæti.

Síðast þegar Breiðablik missti stig var það í 7. umferð gegn FH á útivelli.

Síðasti leikur var gegn FHL á útivelli, Breiðablik sigraði hann 1-5, Birta Georgsdóttir með þrennu.

Mynd: Fótbolti.net - J.L.


Tvær markahæstu leikmenn deildarinnar spila báðar með Breiðablik, þær Birta Georgsdóttir og Berglind Þorvaldsdóttir, báðar með 15 mörk.


Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Besta deildin heilsar! Heil og sæl kæru lesendur og veriði velkomin á leik Breiðabliks og Þór/KA á Kópavogsvelli. Þetta er síðasta umferðin fyrir skiptingu deildarinnar og eru allir leikirnar á sama tíma.

Leikurinn byrjar kl 14:00.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: