Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Lengjudeild karla - Umspil
HK
LL 4
3
Þróttur R.
Lengjudeild karla - Umspil
Keflavík
LL 1
2
Njarðvík
Keflavík
1
2
Njarðvík
0-1 Oumar Diouck '20
0-2 Tómas Bjarki Jónsson '32 , víti
Stefan Ljubicic '68 1-2
Oumar Diouck '94
17.09.2025  -  16:45
HS Orku völlurinn
Lengjudeild karla - Umspil
Aðstæður: Sólin skín, smá gola en farið að kólna
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Áhorfendur: 1500
Maður leiksins: Aron Snær Friðriksson
Byrjunarlið:
21. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras
6. Sindri Snær Magnússon ('82)
7. Kári Sigfússon ('64)
10. Stefan Ljubicic
11. Muhamed Alghoul
20. Marin Brigic
22. Ásgeir Páll Magnússon
23. Eiður Orri Ragnarsson ('82)
25. Frans Elvarsson (f) ('90)
27. Viktor Elmar Gautason ('64)
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
12. Rúnar Gissurarson (m)
3. Axel Ingi Jóhannesson ('64)
5. Stefán Jón Friðriksson ('90)
8. Ari Steinn Guðmundsson ('82)
14. Marin Mudrazija ('64)
18. Ernir Bjarnason ('82)
24. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
- Meðalaldur 28 ár

Liðsstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Hólmar Örn Rúnarsson
Luka Jagacic
Ásgeir Orri Magnússon
Guðmundur Árni Þórðarson
Óskar Ingi Víglundsson

Gul spjöld:
Marin Brigic ('30)
Sindri Kristinn Ólafsson ('32)
Viktor Elmar Gautason ('35)
Frans Elvarsson ('66)
Muhamed Alghoul ('79)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Njarðvík hálfu skrefi nær Laugardalsvelli
Hvað réði úrslitum?
Njarðvíkingar nýttu fleiri sénsa en Keflavík. Leikurinn sem slíkur jafn úti á velli og bæði lið áttu sín áhlaup. Eitt augnablik er samt nóg og Njarðvíkingar áttu einu augnabliki meira í leiknum sem dugði til sigurs.
Bestu leikmenn
1. Aron Snær Friðriksson
Aron var frábær í marki Njarðvíkur í kvöld. Gríðarlega öruggur í teignum og stýrði varnarlínunni fyrir framan sig sömuleiðis. Það má vel færa rök fyrir því að hann hafi mögulega gert gæfumunin í kvöld.
2. Stefan Ljubicic
Allt í öllu í sóknarleik Keflavíkur og var virkilega drífandi á vellinum fyrir liðsfélaga sína sömuleiðis.
Atvikið
Erfitt að horfa framhjá síðara gula spjaldi og þar með rauða á Oumar Diouck. Það var augljóst að hann var að reyna að sækja það en þreyttar lappir gerðu honum erfitt fyrir. Yrði áhugavert að vita hvað var rætt á þessum stutta fundi sem hann átti við Gunnar Heiðar á hliðarlínunni skömmu áður.
Hvað þýða úrslitin?
Njarðvík leiðir og er einu skrefi nær úrslitaleiknum á Laugardalsvelli en þetta einvígi er langt í frá búið.
Vondur dagur
Annað árið í röð sjáum við lið nýta sér reglugerð KSÍ um agamál og leikbönn sér til "hagsbóta" með því að velja að fá rautt spjald á leikmann sem er hvort sem er á leiðinni í bann til þess að stýra því hvenær hann tekur það út. Eftir að Afturelding gerði slíkt hið sama í fyrra í umspilinu er í raun óskiljanlegt að ekki hafi verið brugðist við gagnrýni sem vaknaði þá á síðasta ársþingi KSÍ og við séum aftur ári seinna í nákvæmlega sömu stöðu.
Dómarinn - 4
Vítadómurinn var réttur frá mínum bæjardyrum séð en þar hreinlega endar hrósið. Línan hjá Twana og teyminu var út um allt og oft á tíðum ekkert samræmi í ákvarðanatöku úti á vellinum. Augljósum brotum svo sleppt þegar skömmu síðar var dæmt á eitthvað sem ekkert var. Alls ekki hans besti dagur í dag.
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
2. Davíð Helgi Aronsson
3. Sigurjón Már Markússon
6. Arnleifur Hjörleifsson
7. Joao Ananias ('71)
9. Oumar Diouck
10. Valdimar Jóhannsson ('89)
11. Freysteinn Ingi Guðnason ('82)
13. Dominik Radic
19. Tómas Bjarki Jónsson (f)
23. Thomas Boakye
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
31. Andrés Már Kjartansson (m)
5. Arnar Helgi Magnússon ('82)
8. Kenneth Hogg ('71)
17. Símon Logi Thasaphong ('89)
18. Björn Aron Björnsson
21. Viggó Valgeirsson
29. Ali Basem Almosawe
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Arnar Freyr Smárason
Sigurður Már Birnisson
Viktor Þórir Einarsson
Jaizkibel Roa Argote
Gabríel Sindri Möller

Gul spjöld:
Oumar Diouck ('34)
Joao Ananias ('64)
Valdimar Jóhannsson ('88)

Rauð spjöld:
Oumar Diouck ('94)