Besta-deild karla - Neðri hluti
Vestri

59'
0
2
2

Fótbolti.net bikarinn
Grótta

LL
6
7
7

Besta-deild kvenna
Breiðablik

LL
9
2
2

Besta-deild kvenna
Þróttur R.

LL
4
2
2

Besta-deild kvenna
Víkingur R.

LL
4
0
0

Besta-deild kvenna
Fram

LL
1
0
0

Besta-deild kvenna
Tindastóll

LL
0
4
4


Fram
1
0
Valur

Murielle Tiernan
'65
1-0
20.09.2025 - 14:00
Lambhagavöllurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Þorfinnur Gústaf Þorfinnsson
Áhorfendur: 180
Lambhagavöllurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Þorfinnur Gústaf Þorfinnsson
Áhorfendur: 180
Byrjunarlið:
1. Ashley Brown Orkus (m)
3. Olga Ingibjörg Einarsdóttir
4. Emma Kate Young
5. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza

7. Alda Ólafsdóttir
('84)

9. Murielle Tiernan

10. Una Rós Unnarsdóttir
11. Lily Anna Farkas
('91)

13. Mackenzie Elyze Smith (f)

30. Kamila Elise Pickett
77. Eyrún Vala Harðardóttir
('73)
- Meðalaldur 25 ár


Varamenn:
8. Karítas María Arnardóttir
20. Freyja Dís Hreinsdóttir
22. Ólína Sif Hilmarsdóttir
('73)

23. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir
('84)

25. Thelma Lind Steinarsdóttir
('91)

26. Sylvía Birgisdóttir
- Meðalaldur 22 ár
Liðsstjórn:
Óskar Smári Haraldsson (Þ)
Kirian Elvira Acosta
Pálmi Þór Jónasson
Þóra Rún Óladóttir
Svava Björk Hölludóttir
Guðlaug Embla Helgadóttir
Thelma Björk Theodórsdóttir
Gul spjöld:
Dominiqe Evangeline Bond-Flasza ('36)
Eyrún Vala Harðardóttir ('45)
Mackenzie Elyze Smith ('52)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Fram taka 3 stigum gegn Val í seinasta leik fyrir skiptingu.
Viðtöl og skýrsla koma inn seinna í dag, takk fyrir mig!
Viðtöl og skýrsla koma inn seinna í dag, takk fyrir mig!
93. mín
Valur er að fara í sína seinustu sókn og verða líklegast einu færri í henni þar sem Nadía þarf að vera meidd utan velli.
84. mín

Inn:Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir (Valur)
Út:Berglind Rós Ágústsdóttir (Valur)
80. mín
HVERSU MIKIÐ KLÚÐUR?!?!?
Hvað var ég að sjá? Nadía og Jordyn eru komar upp með aðeins Dominiqe til að verjaast gegn þær báðar. Nadía sendir til hliðar á Jordyn og klobbar Dominiqe í leiðinni. Þær fara svo báðar upp teigin og Jordyn sendir svo á Nadíu sem er með opið mark fyrir framan sig. Nadia tekur skotið en það er svo laust að Ashley hefur tíma til að stökkva og rétt svo ná tak í boltan áður en hann færi inn markið.
Þvílika kæruleisin.
Þvílika kæruleisin.
79. mín
Lily með skot sem leit út fyrir að var ætlað sem sending. SKotið fer þó beint á markið og Tinna þarf að kyla boltann yfir markið.
68. mín
Fram fær hornspyrnu
Hornið tekið stutt sem endar á Lily. Lily finnur pláss og tekur skot sem endar á markið en Tinna nær að verja.
65. mín
MARK!

Murielle Tiernan (Fram)
VÁÁÁÁ!
Fram með aukaspyrnu frá hálfvallar línunni sem lendir inn í teigin. BOltinn lendir á Murielle sem tekur boltann niður og skorar svo með álvöru volley beint inn í netið.
55. mín
Olga ýtir í bakið á Jasmínu sem skallar svo hausinn á Mackenzie sem ligggja niðri. Jasmín alls ekki sátt við varadómaran eftir atvikið.
47. mín
Fram fær aukaspyrnu rétt fyrir utan teig
Spyrnan sent stutt og sentur svo lágt inn í teig og Valur koma boltanum léttilega í burtu. Fáranleg nýting á þessu færi.
45. mín
Hálfleikur
Mikið af færum í þessum leik, sértaklega hjá Fram. Það er þó engin mörk komin og liðin fara jöfn inn í klefan. Vonum eftir marka meiri seinni hálfleik!
45. mín
Fanndís með skemmtilega takta rétt fyrir utan teig og tekur svo skotið sem endar á markið en Ashley grípur þetta.
40. mín
Una Rór ákveður að senda boltann inn í tegin í staðinn fyrir að skjóta úr þessu frábæru stöðu. Leimaður Fram skallar svo á Murielle sem á skot á markið sem Tinna handsamar.
39. mín
Gult spjald: Málfríður Anna Eiríksdóttir (Valur)

Alltaf gult á Málfríði sem brýtur Murielle sem er nánast komin í gegn og inn í teigin.
35. mín
Hvenær endar boltinn inni?
Fram aftur með svakalegt færi þar sem Eyrún nær boltanum á línunni við hornfánan. Sendir svo boltann inn í teigin á Murielle, en varnamann Val komast í sendinguna.

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
31. mín
Fram aftur með risa tækifæri!
Dominiqe með skot á markið sem fer í varnamann. BOltinn dettur svo á Öldu sem reyni svo seinna skot á opið mark, en Lillý Rút nær að koma sér fyrir skotið og bjargar marki!
25. mín
Þvílik varsla!
Fram með gullið tækifæri eftir aukaspyrnu. Boltinn lendir á Öldu sem á svo skotið og boltinn virðist vera á leiðinni inn. Tinna Brá er með rosa skutlu og nær að verja boltann.
23. mín

Inn:Kolbrá Una Kristinsdóttir (Valur)
Út:Arnfríður Auður Arnarsdóttir (Valur)
Sá þetta ekki alveg, en hlýtur að vera vegna meiðsli
19. mín
Skipting deildar
Nánast staðfest hvaða lið enda í efri og neðri hluta fyrir skiptingu. Þór/KA og Víkingur eru að keppast um sæti, en þar sem Víkingur er að vinna FHL og Breiðablik að vinna Þór/KA, þá myndi ég staðfesta það að Víkingur spilar í efri og Þór/KA í neðri hluta.
16. mín
Málfríður bjarga boltanum nánast á línunni með að sparka honum í burtu. Fram í góðri sókn.
15. mín
Tvær Vals konur liggja niðri eftir að þær rákust í hvort annað í teig Framara. Þær standa upp fljótt aftur.
3. mín
Valur fær aukaspyrnu á vallarhelming Framara. Boltinn fer í tegin en Ashley handsamar boltann.
Fyrir leik
Styttir í spennuna!
Leikmenn labba hér inn á völlinn og leikurinn fer að hefjast!
Fyrir leik
Byrjunarlið komin!
Óskar gerir tvær breytingar eftir tap gegn Stjörnmunni í seinustu umferð.
Olga Ingibjörg og Eyrún Vala kom báðar inn í byrjunarliðið fyrir Katrínu Erlu og Hildi Maríu.
Matthías gerir eina breytingu eftir sigri gegn Tindastól í seinustu umferð.
Helena Ósk kemur inn í byrjunarliðið fyrir Ragnheiði Þórunni.
Olga Ingibjörg og Eyrún Vala kom báðar inn í byrjunarliðið fyrir Katrínu Erlu og Hildi Maríu.
Matthías gerir eina breytingu eftir sigri gegn Tindastól í seinustu umferð.
Helena Ósk kemur inn í byrjunarliðið fyrir Ragnheiði Þórunni.
Síðasta umferðin fyrir skiptingu! ???? #bestadeildin pic.twitter.com/jpXa3GQGR4
— Besta deildin (@bestadeildin) September 18, 2025
Frítt inn á völlin!
FRAM mætir Val í Bestu deild kvenna á Lambhagavelli laugardaginn 20. september kl. 14:00 – fjölmennið og styðjið okkar stelpur! ?????? pic.twitter.com/9I10KLcPuo
— FRAM Reykjavík (@FRAMknattspyrna) September 18, 2025
Fyrir leik
Dómarateymið
Aðaldómari leiksins er Þorfinnur Gústaf Þorfinnsson og með honum til aðstoðar eru Ásgeir Viktorsson og Tijana Krstic. Varadómari leiksins er Ronnarong Wongmahadthai. Eftirlitsmðaur leiksins frá KSÍ er Skúli Freyr Brynjólfsson.

Fyrir leik
Valur
Þetta tðímabil hefur verið algjört klúður miða við seinustu tímabil hjá Val. Valur liggur þó í 4. sæti, þannig það er skrítið að vera segja að sá árangur er alls ekki góður. Pétur hætti með liðinuu eftir seinasta tímabil og Kristján og Matthías Guðmunds tóku við liðinu. Kristján hætti svo nýlega sem þjálfari Val eftir léglegt gengi og fór í sólina til þess að þjálfa kvennaliði í Portúgal og Matthías tók þá alfarið við liðinu. Valur hefur verið að spýtta í sig lofana nýlega og er með 4 sigra í seinustu 5 leikjum.
Valur sigraði Tindastól 6-1 í seinustu umfer, þar sem Fanndís skoraði sína fyrstu þrennu í tíu ár.
Valur sigraði Tindastól 6-1 í seinustu umfer, þar sem Fanndís skoraði sína fyrstu þrennu í tíu ár.

Fyrir leik
Fram
Nýliðarnir í ár komu öllum á óvartr í byrjun tímabilsins og voru í efri hluta í 5. sæti eftir 10 umferðir. Gengið hjá Fram hefur dvalað seinustu umferðir og Fram liggur nú í 8. sæti. Það væri hinsvegar mjög flottur árangur hjá Fram að halda sér í Bestu deildinni í ár.
Fram tapaði 3-1 gegn Stjörnunni í seinustu umferð.
Fram tapaði 3-1 gegn Stjörnunni í seinustu umferð.

Fyrir leik
Seinasta umferð fyrir skiptingu deildar
Góðan daginn gott fólk og verið hjartanlega velkomin á þessa þráð beinu textalýsingu frá Lambhagavellinum þar sem Fram býður Val velkomin. Fram er að fara spila í neðri hluta á meðan Valur í efri hluta þegar deidlin skiptist eftir leikina í dag.
Leikurinn hefst 14:00.
Leikurinn hefst 14:00.

Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
5. Bryndís Eiríksdóttir
('64)

7. Elísa Viðarsdóttir (f)
9. Jasmín Erla Ingadóttir
10. Berglind Rós Ágústsdóttir
('84)

17. Arnfríður Auður Arnarsdóttir
('23)

18. Málfríður Anna Eiríksdóttir

21. Lillý Rut Hlynsdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir
27. Helena Ósk Hálfdánardóttir
('64)

30. Jordyn Rhodes
- Meðalaldur 26 ár
Varamenn:
20. Björk Björnsdóttir (m)
3. Sóley Edda Ingadóttir
4. Arna Sif Ásgrímsdóttir
11. Anna Rakel Pétursdóttir
('64)

12. Esther Júlía Gustavsdóttir
13. Nadía Atladóttir
('64)

22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir
('84)

28. Kolbrá Una Kristinsdóttir
('23)
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Matthías Guðmundsson (Þ)
María Hjaltalín
Hjörtur Fjeldsted
Hallgrímur Heimisson
Fjalar Þorgeirsson
Helgi Freyr Þorsteinsson
Jónas Breki Kristinsson
Gul spjöld:
Málfríður Anna Eiríksdóttir ('39)
Rauð spjöld: