Manchester liðin og fleiri vilja Semenyo - Arsenal í viðræðum við Saka - Barcelona bíður með ákvörðun um Rashford
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Víkingur R.
LL 3
0
Valur
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Þróttur R.
LL 3
2
Breiðablik
Víkingur R.
3
0
Valur
Bergdís Sveinsdóttir '7 , misnotað víti 0-0
Linda Líf Boama '27 1-0
Ashley Jordan Clark '80 2-0
Ashley Jordan Clark '89 3-0
30.09.2025  -  18:00
Víkingsvöllur
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Aðstæður: Kalt og skýjað
Dómari: Róbert Þór Guðmundsson
Maður leiksins: Ashley Clark
Byrjunarlið:
30. Eva Ýr Helgadóttir (m)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir (f)
3. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir ('90)
7. Dagný Rún Pétursdóttir ('90)
9. Freyja Stefánsdóttir ('85)
13. Linda Líf Boama
18. Kristín Erla Ó Johnson
20. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('69)
26. Bergdís Sveinsdóttir
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
31. Ásta Sylvía Jóhannsdóttir (m)
4. Erla Karitas Bl Gunnlaugsdóttir
8. Birta Birgisdóttir
16. Jóhanna Elín Halldórsdóttir ('90)
21. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
22. Birgitta Rún Yngvadóttir ('85)
23. Inga Lilja Ómarsdóttir
24. Ashley Jordan Clark ('69)
28. Rakel Sigurðardóttir ('90)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Einar Guðnason (Þ)
Jón Páll Pálmason (Þ)
Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir
Lisbeth Borg
Númi Már Atlason
Mikael Uni Karlsson Brune
Shaina Faiena Ashouri
Ingólfur Orri Gústafsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Hafþór Örn Laursen
Skýrslan: Hamingjusigur í rigningunni
Hvað réði úrslitum?
Víkingar voru bara betri í þessum leik. Erfiður leikur þar sem það var svakaleg rigning nær allan leikinn.
Bestu leikmenn
1. Ashley Clark
Ashley kom inná fyrir Bergþóru Sól á 69. mínútu og skoraði tvö mörk undir 10 mínútum.
2. Linda Líf Boama
Linda Líf með frábæran leik. Mark og stoðsending, en hefði mögulega getað náð öðru marki ef hún hefði ekki leyft Ashley að skora fyrra markið sitt.
Atvikið
Væri hægt að velja vítaspyrnuna snemma í leiknum sem Víkingsstelpur brenndu af. Svo er líka hægt að velja seinasta markið þar sem gerð voru varnarmistök Valsmegin sem endaði í marki.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingur eru komnir yfir Stjörnuna og Val og sitja nú í 4. sæti á markatölu. Valur situr nú í 5. sæti en Stjarnan á leik til góða.
Vondur dagur
Erfitt að velja einhvern sem átti slæman dag en í raun áttu ekki margir slæman dag. Kannski hægt að setja það á Valsliðið sjálft fyrir að missa þetta svona frá sér.
Dómarinn - 9
Róbert með frábæran leik í dag, fannst ekki vera neinir hnökrar hjá honum
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
4. Arna Sif Ásgrímsdóttir ('81)
7. Elísa Viðarsdóttir (f)
9. Jasmín Erla Ingadóttir
10. Berglind Rós Ágústsdóttir ('65)
11. Anna Rakel Pétursdóttir
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir ('72)
23. Fanndís Friðriksdóttir ('81)
30. Jordyn Rhodes
- Meðalaldur 28 ár

Varamenn:
12. Esther Júlía Gustavsdóttir (m)
3. Sóley Edda Ingadóttir ('81)
5. Bryndís Eiríksdóttir ('81)
13. Nadía Atladóttir
17. Arnfríður Auður Arnarsdóttir ('65)
24. Auður Björg Ármannsdóttir
26. Ása Kristín Tryggvadóttir
27. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('72)
34. Karítas Barkardóttir
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Matthías Guðmundsson (Þ)
Jóhann Emil Elíasson
María Hjaltalín
Hallgrímur Heimisson
Fjalar Þorgeirsson
Anna Sóley Jensdóttir
Jónas Breki Kristinsson

Gul spjöld:
Anna Rakel Pétursdóttir ('81)

Rauð spjöld: