Efasemdir um Konate - Liverpool með Lacroix á blaði - Man Utd vill Úkraínumann
Breiðablik
0
0
Víkingur R.
03.10.2025  -  18:00
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Dómari: Þorfinnur Gústaf Þorfinnsson
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Síðustu leikir þessara liða Breiðablik og Víkingur hafa náttúrulega mæst tvisvar í deildinni í sumar. Breiðablik vann fyrri leikinn á Kópavogsvelli 4-0 og seinni leikinn á Víkingsvellinum 2-4.

Þessi lið hafa spilað áhugaverða leiki á síðustu árum en þau mættust meðal annars í bikarúrslitum 2023 þar sem Víkingur, sem var þá í næst efstu deild, vann mjög svo óvæntan sigur.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Staðan er þannig að Breiðablik er með sjö stiga forystu á FH þegar þrír leikir eru eftir. Blikar hafa tapað báðum leikjum sínum eftir að deildinni var skipt eftir að hafa litið óstöðvandi út þar áður. Það er eiginlega ómögulegt að klúðra þessu.

Víkingar hafa verið í mjög góðum gír eftir að Einar Guðnason tók við liðinu og sitja í fjórða sæti deildarinnar með 28 stig, jafnmörg og Valur og Stjarnan.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Verða Blikar Íslandsmeistarar í kvöld?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Halló hæ! Velkomnir kæru lesendur í beina textalýsingu frá leik Breiðabliks og Víkings í Bestu deild kvenna. Breiðablik hefur fengið tvö tækifæri núna til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn og í kvöld kemur það þriðja. Tekst það loksins núna?
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: